Alþýðublaðið - 25.10.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 25.10.1922, Page 2
2 Banpfélagið, Björnsbakarí, Ólöf Hafliðadóítir Hergst. 3, »B)örninn« Testnrgötn 39. Jörgen Þórðarson Bergst. 25, Sólvelg Hrannberg —38, Jóhannes Sveinsson Freyjug 6, Pétnr Jóhannesson Fingh. 21, Cruöjón Cinðmnndss. Njáisg. 23, Hrettir Grettisgötu 45, Grettisbúð —46, Björn Jónsson Hverilsgötn 71. Allir þessir selja mikill rykvefar á borgaralegu hug arfari. Eins og það var blint fyirl, er það blint nú og getur hvorki séð né skiiið. Jæjs; látum osi þá móta ákæruna akýrara, í ákvæðin og ótvfræð orfltök. Vér skulum fyrst hogsa oss hellisbúa i forn* öid. Hann var mjög Ó3amsett vera. Enni hans var afiutflátt eias og á Orangutan apa, og vitsmunir hans voru á svipuflu stigi. Hann átti heima í fjandsamlegu umhveifl, var umsetinn af alls kocar viiii verum. Haen átti sér engar upp- fundoingar eða áhöld. Eðiilegan hæflleika hans til þess að afla sér viðurværis getum vér talið i. Hann yrkti ekki einu sinni jörðina. Með eðiilegum hæflieika sfnum, sem var i, varðist haun árásum kjöt etandi óvina sinna og aflaði sér viðurværis og skýlis. Það hiýtur honum að hafa tekist, þvi að annars kostar hefði hann ekki getað margfaidast og uppfylt jörð ina og átt sér afkomendur kyn- sióð eftfr kynslóð, meira að segja þar til þér og ég vorum meðal þeirra. Heilisbúinn með eðlilega hæflleikannm i fékk að mestu Ieyti nóg að éta, og enginn hell isbúi var alt af hungraður. Hann lifðl líka heilnæmu útivistarlífí, fiakkafli um og hvíldist og hafði nægan tfma til þess að temja fmyndunarafl sitt og skapa sér guði. Það þýðir sama sem hann þyrfti ekki að vinna alla vöku tfma sína til þess að afla sér nægs vlðurværis. Barn heilisbúans — og hið sama gildir um öll börn viltra manna — átti tér æskn og það meira að segja ALIf ÐOflL AÐIB hamingjusamlega barnæsku með leikjum og þroskun. Og nú — hvernig gengur þetta ttl fyrir mönnum nútimans? Litið á Bandarikln, land auðugústu, bezt mcntuðu þjóðarinnar í heimi. í BiBdarikjunum lifa iooooooo menn í ötbirgð. Við örbi gð er að skilja lífskjðr, sem vinnugctan rýrnar við sökuru skorts á fæðu og viðunindi húsaskjóii. 1 Banda rilcjunum eru ioooooco menn, sem ekki fá nóg að eta. I Bindarikj eru iocoocoo menn, sem ekki geta haidið almennilegum likamskröfium af þvi að þeir íá ekki nóg að eta. Það gildir, að þessir icoooooo menn fara að forgöiðum, deyja seiniátum dauðdaga á sál og likama af þvi, að þeir fá ekki nóg að eta. Alls staðar i þessu víð áttumikia, aufluga og mentunar- rika landi eru karlmenn, konur og börn, sem lifa í ves&ldómi. í öllum hinum miklu borgum, þar sem þeim er hrúgað saman i fátækra hveríum ( huadruðum þúiunda, f milljónum, verður vesaldósaur þeirra að dýrshætti. Enginn hell isbúi hefir nokkru sinni soltið eins til langframa og þeir svelta, nokkru sinni soflð við eins vesal* an aðbúnað og þeir sofa, nokkru sinni verið eins gagntekair af spillingu og sjúkdómum og þeir eru né nokkru sinni strltað eins afikaplega og með eins löngum vinnutfma og þeir gera. Um langarnar. Hér fer á eítir bréf það, er Kvennadeiid Jafnaðarmannaféiags- ins heflr sent bæjarttjóm nm um- bætur á Þvottalaugunum og get ið hefír verið um ( bæjarstjórnar- fréttum: .Vér teyfum oss'að snúaoss til háttvirtrar bæjarstjórnsr Reykja- víkur í því skyni að fara fram á að gerðar verði nokkrsr nauð synlegar nmbætur á þvottahúsun- um (Laugunum og umhverfí þeirra. Þó Laugarnar muni ekki not aðar jafnmikið, sfðan kolin hafa lækkað svo mjög í verði, þá eru þær þó alt af mikið notaðar, og mörg er sú konan, sem engin tök hefír á að þvo annars staðar. Vér vildum vekja athygli hátt- virtrar bæjarstjórnar á þvi, að þið er hvort tveggja ( senn, stórháski og mikii timatöf, að konur, sem þvo ( Laugum, verði að bera sjóðandi vatn upp sleipar og siæmar ttöppur, hvernig sem veð- ur er, og eiga á hættu að skað* brecna sig, sem oít heflr komið fyrir, f stsð þess tð fá vatei dælt inn. Það er Kka hart, að þær verði að þvo þar í sksmm* degismyrkri við blaktasdi kerta- skör og týrur, þegar rafmagnið er þó ekki lengra (rá. Kaida vatn- ið er einnig ósóg, og í leysing- um verður það ieirlitað og ólært til þvotta; verður iðuiega að láta heita vataið kólna, áður en hægt er að þ.o úr þvi, í stað þess að blanda það með köidu, og er þið hvorki sparnaður á tima né afli Botnien ( kalda læknnm er fullur af pspptr og ails konar rusli, og er mikil þörf á að hreinsa hann; að öflru leyti skai fúslega viðurkent, að hreinlæti hefir fatið miklð fram ( Laugunum á siðari árum. Tiöppurnar upp í nýrra húslð eru vocdar og afileppar og auðvitað sísleipar; handriðið er að eins öðru megin við þær og er úr járni, og má nærri geta, hvern- ig er að taka um það ( frosti með heitum höndum, sem húflin er veikluð á af þvottinum. Tröpp- urnar upp '( eldra húsið ern aö sönnu lágar, en þar er heldur ekkert handrið. Fyrlr nokkrum árum, þegar Laugarnar voru til umræðu ( bæj* arstjórninni, og ýmsar umbætnr voru ssmþyktar, m. a. að iáta setja þar sfma, sem loks heflr komist f framkvæmd nú f sumar0 þá var þvf haldið fram, að ekkl tæki þvf að gera meiri umbætur, svo sem að dæla inn vatninu og fleira, fyrr en fullkomið þvottahús með öllum nýtfzkuþægindum yrði bygt við Laugarnar, sem sjálf- sagt væri að gera, undir eins og fé væri fyrir hendi. Það væti áreið- anlega ómetanlegur vlnnuléttir fyrir húsmæður bæjarins, ef gott og ódýrt þvottahús kæmist á við Laugarnar, þar sem hægt væri að fá þvott þann þveginn og þurk- aðan, sem erflðara væri með að fars, því naumast muadi borga sig fyrir almenning að láta þvo þar smærri stykki. Vildnm vér gera það að tll- Iögu vorri, að háttvirt bæjarstjórn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.