Alþýðublaðið - 25.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1922, Blaðsíða 4
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ Auglýsingaí* ná bczt tilgangl sínum, ef þær etu biítar í „Alþýðu- blaðínu", Það lesa fleitir, svo að þar koraa auglýS' higarnar íyrir fl'est augu. Ágæt æatftrsild til söla aajög ódýrt A v. á. JVIjólkurbrúsar og færslukörfur Býkomnar, mjög ódýrt. Yerzlnn líannesar Jónssonar Lsugáveg 28. Góðu* stofuofn er til sölu fyiir lágt verð. Laugaveg 43 B Kanpendnr „ VeF&am»anslnas kér í bæ eru vinsamicgast beðnii »ð greiða hið fyrsta ársgjaldlð § kr.. i afgr AiþýðublaSsÍBs. Geymsla. Relðhjól eru tekin tii geyœslu yfir veiurinn f Fálkanum. SkoviSgeríir eru beztar og fljótast sfgreiddar á Laugavég 2 (gerigið inn ( skó verzlun Sveinbjarnar Arnsionár). VirðingarfyUt. Finnur Jónsson. Afgreidsía biaðsias er í Alþýðuhúsinu víl Ingólfsstræti og Hvernsgötn, Sími 988v Augíýsingum sé skilað þangal eða I Gutenberg f síðasta lags kl. 10 árdegis þann dag, sem þae eiga að koma í biaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðl Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eind Útsölumenn beðnir að gera skii dl afgreiðslunnar, að minsta kostí ársfjórðungslega. ,fSanifasa €Kgl. hirðsali. Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú Sanitas sœtsaft. MipÉip. Við böfum nú fesgið feikna úrval af Ijósaferónnm, borðlömpnm Og fiðgnrlömpnm, ásamt ýmsum tegundum af hengllömpnm, Þar sem verðið á þeisum nýju lömpum er mikið lægra en áður hefir verlð, ættuð' þér að koma ög lít* á úrvalið og heyra verðið, Hf. Rafmf. Biti & 3Ljés Laugaveg 20 B. Simi 830. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson, Pfcntsmiðjcn Gutenberg. Mdgar Riíe BmðUgHs: Tirlih snýr aftnr. Jane sagði Hazel, áð skemtisöekkja Tenriingtohs ætlaði að dvelja að minsta kósti vikutíma í Höfðaborg og halda svo áfram — rioiður með vestúrströndirini, að þessu sinni — bg heirn til Englands. „Þar sém eg giftist", lauk Jane máli sínu. „Ertu þá ekki gift enn þá?" spurði Hazel. :„Ekki enn", svaraði Jane og bætti Svo við: „Eg víldi, að Engíand væri miljón mflur héðan". Ferðafólk heimsótti frændfólk Házelar og gagnkvæmt. Stófnað var fil skemtaria óg skemtiferða þarna upþ um haestu sveitir. Allsstaðar var Thuran velkominn gestur. Hann hélt karlmönnunum veizlu og kom sér lævíslega i mjúkinri hja Tenriington lávarði. Thuran hafði veður af því, áð koma snekkjunnar smundi ekki þýðingarlaus fyrir sig, og hánn vildi vera við því búinn, ab geta komist með henrii, Þegar hann var : eitt sinn einn með Englendirigrium, notaði hann tækifærið og sagði honum, að þau Hazel Strong væru heitburidin, en það yrði ekki opinberað fyr en til Ame- ríku kæmi. „En minnist ekki á það.jeitiu orði, Kæri Tennington, — ekki einu orði". „Auðvitað, eg skil", svaraði Tennington. „En þáð er öhætt að óska yður til hamingju — Joðin.um lofana, skuluð þér vita — víssulega". Daginn eftir kom að því, sem hann grunaði.fFrú Strong, Hazel og Thuran voru gestir. Tenningtons á skipi hans. Frú Strong var að segja frá því, hve vel Mn hefði skemt sér i Höfðaborg, og að sér þætti íyrir því að þurfa að fara fljótlega, því hún þyrfti nauðsynlega að fara til Baltimore sem fyrst. ;„Hve nær farið þér?"/spurði Tébnington. „í næstu viku, held eg", svaraði hún. „Einmitt þaðl" hrópaði Thuran. „Eg er heppinn. Eg þarf lika hið bráðasta að hverfa heim, og mér er sönn ánægja að því kð verða yður samferða og fá að að- stoða yðtír". „Það er vel gert af yður, hérra Thuran", svaraði írú S^rörig. „Eg er vís um, að okkur verður sönn á- rfægja að því, að leita verndar yðar". En í huga sínum óskaði hún þess að þær losnuðu við hann. En ekki vissi hún hvers vegna. „Svéi mér þá", hrópaði Tennington lávarður augná- bliki síðar. „Afbrags-hugmynd, svei mér þál" „Jú, ætli það ekki, Tennington?" sagði Clayton. »,Þáð ér víst á|æt húgmynd, fyrst þú hefir hana, en hvað ei nú á seyði? Á nú að sigia til Kína með viðkomustað á Suðurpólnum?" „Æ, góði Clayton", svaraði Tennington, „þú þarft ekki að verá svona gramur, þó þér dytti ekki þessi tefð í hug — þú hefir látið eins og tarfur í moldar- bárði síðan við fórum af stað". „Nei, góði minn", hélt hann áfram, „það er ágæt hugmynd, og þið munuð öll fallast á hana. Það er að taka frú Strong og dóttur hennar og Thuran lika, ef hann vill koma, með okkur á skipinu til Englands. •Jæja, er þetta ekki afbrágÖ ?" „Fyrirgefðu, Tenny", hrópaði Clayton. „Þetta er sann- arlegá fyrirtak — mér hefði aldrei dottið í hug, að þetta myndaðist i heila þfnum. Ertu alveg vfs um, að þetta sé ftumlegt". „Og við förum snemma í vikunni eða hve nær sem yðar hentar bezt, frú Strötíg", hélt hihh greiðvikni Englehdingúr áfram, eins og alt væri ákveðið nema brottfarardagurinn. „En, Ténnifagton lávarður, þér gefið okkur ekki eiriu sinni tíma til að þakka yður, hvað þá að ákyeða, hvort við getum þegið þetta hóíðinglegá tilbbð yðár", sagði frú Ströng. „Nú, auðvitað komið þið", sagði Tennington. „Við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.