Alþýðublaðið - 25.10.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1922, Síða 4
4 A L"Þ YÐUBLAÐIÐ Geymsla. Relðhjól eru tekln tll geyœslu yfir veiurinn ( Fálkanum. Auglýsingár ná bezt tiígsngi sinum, ef þær etu birtar f ,Alþýðu- blaðinu*. Það lesa flestir, svo að þar kotna auglýs- ingarnar fyrir f lest augu. Ágsat œatarsíld til sölu sn]ög ódýrt A v. á. Mjólkurbrúsar og færslukörfur eýkomnar, mjög ódýrt, Verzlun Hannesar Jðnssonar Laugaveg 28. Góðux* stofuofn er til «ö!u fytir lágt verð. Laugaveg 43 B Eanpendor „Verkam»nnsiní‘ hér í bæ cru vinsamlegast beðni' að greiða hið fyrsta ársgjaldið § kr., i afgr Aíþýðublaðsins. SköviSgerðir eru beztar og fljótast afgreiddar á Laugaveg 2 (géngið inn i skó verziun Sveinbjarnar Árnaionar). Virðingarfylat. Flnnnr Jónsson. Afgreidsla blaðsins er f Alþýðuhúsinu vií Ingólfsstrsti og Hverflsgötu. SlmiQ88. Augiýsingum sé skilað þangal eða f Gutenberg f siðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag, sem þae eiga að koma f biaðið. Askriftagjald ein kr. á mánnði Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind Útsölumenn beðnir að gera skli til afgreiðsiunnar, að minsta kðst! ársfjórðungslega. €Kgl. kirðsali. Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú Sanitas sætsaft. Við fcöfnm nú feoglð felkna úrval af Ijósakrónuns, borólömpnm og kögnrlömpnm, ásamt ýmsum tegundum af hengilömpnm. Þar setn verðið á þeisum nýju lömpum er mikið lægra en áður heflr verlð, ættuð' þér að koma og líts á úrvalið og heyra verðið. Hf. Rafmf. Hiti & 146m Laugaveg 20 B. Sími 830. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Pienumlðjtn Gutenberg. Edgar Rice Burroughs: Tarnn snýr aftnr. Jane sagði Hazei, að skemtisriekkja Tenningtons ætlaði að dvelja að minsta kosti vikutíma í Höfðaborg og halda svo áfram — noiður með vesturströndinni, áð þessu sinni — og heim til Englands. „Þar sem eg giftist", lauk Jane máli slnu. „Ertu þá ekki gift enn þá?“ spurði Hazel. „Ekki enn“, svaraði Jane og bætti svo við: „Eg vildi, að England væri miljón mílur héðan“. Ferðafólk heimsótti frændfólk Hazelar og gagnkvæmt. Stofnað var til skemtana og skemtiferða þarna upp um riæstu sveitir. Allsstaðar var Thuran velkominn gestur. Hann hélt karlmönnunum veizlu og kom sér lævíslega í mjúkinn hjá Tennington lávarði. Thuran hafði veður af því, að koma snekkjunnar mundi ekki þýðingarlaus fyrir sig, og hann vildi vera við þvl búinn, að geta komist með henni. Þegar hann var eitt sinn einn með Englendingnum, notaði hann tækifærið og sagði honum, að þau Hazel Strong væru heitbundÍD, en það yrði ekki opinberað fyr en til Ame- ríku kæmi. „En minnist ekki á það. einu orði, kæri TennÍDgton, — ekki einu orði“. „Auðvitað, eg skil“, svaraði Tennington. „En það er óhætt að óska yður til hamingju — loðin^um lofana, skuluð þér vita — vissulega". Daginn eftir kom að því, sem hann grunaði.rFrú Strong, Hazel og Thuran voru gestir Tenningtons á skipi hans. Frú Strong var að segja frá því, hve vel hún hefði skemt sér í Höfðaborg, og að sér þætti fyrir því að þurfa að fara fljótlega, því hún þyrfti nauðsynlega að fara til Baltimore sem fyrst. „Hve nær faiið þér?“ spurði Ténnington. „í næstu viku, held eg“, svaraði hún. „Einmitt þaðl“ hrópaði Thuran. „Eg er heppinn. Eg þarf llka hið bráðasta að hverfa heim, og mér er sönn ánægja að því að verða yður samferða og fá að að- stoða yðilr“. „Það er vel gert af yður, herra Thuran“, svaraði frú Stróng. „Eg er vis um, að okkur verður sönn á- nægja að því, að leita verndar yðar“. En í huga sínum óskaði hún þess að þær losnuðu við hann. En ekki vissi hún hvers vegna. „Svei mér þá“, hrópaði Tennington lávarður augna- bliki síðar. „Atbrags-hugmynd, svei mér þá!“ „Jú.ætli það ekki, Tennington?“ sagði Clayton. „Það ér víst ágtet hugmynd, fyrst þú hefir hana, en hvað er nú á seyði? Á nú að sigla til Kína með viðkomustað á Suðurpólnum ?“ „Æ, góði Clayton“, svaraði TenningtOD, „þú þarft ekki að vera svona gramur, þó þér dytti ekki þessi férð í hug — þú hefir látið eins og tarfur í moldar- barði stðan við fórum af stað“. „Nei, góði minn“, hélt hann áfram, „það er ágæt hugmynd, og þið munuð öll fallast á hana. Það er að taka frú Strong og dóttur hennar og Thuran lika, ef hann vill koma, með okkur á skipinu til Englands. •Jæja, er þetta ekki afbragð?“ .jFyrirgefðu, Tenny“, hrópaði Clayton. „Þetta er sann- arlegá fyrirtak — mér hefði aldrei dottið 1 hug, að þetta myndaðist í heila þínum. Ertu alveg vfs um, að þetta sé frumlegt“. „Og við förum snemma í vikunni eða hve nær sem yðar hentar bezt, frú Strong“, hélt hirin greiðvikni Engletidingur áfram, eins og alt væri ákveðið nema brottfarardagurinn. „En, Tennington lávarður, þér gefið okkur ekki einu sinni tfma til að þakka yöur, hvað þá að ákveða, hvort við getum þegið þetta höiðinglega tilböð yðar“, sagði frú Strong. „Nú, auðvitað komið þið“, sagði Tennington. „Við

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.