Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið öefld tit af .AlþýOuflolclratuii 1922 Fimtudaginn 26. október 247. tölublað Það efu eegis smáræðiaverk efi&i, sem liggja fyrir þeim, sem táðln haía i þessum bæ, og bíða r/tir því, &ð þeim sé hrundið í framkvæmd. Ua fle?t þeirra er J&fnframt svo, að þau eru ekki r ýtekia upp á því að biða. Mörg ai' þeirn haía þ;gar beðíð hogan tíma, rneirg sð segja óforsvaran> lega Jaagan tíma, Jafnvel áratugi frá þvi, er bráð nauðsyn var,~að á þeirrt væri tekið. Hér á.eítir skulu talin nokkur hín hefztu. Það er að ví»u svo, að framkvæmd sumra þeirra heyrir ekki beinlfnis undir stjóra bæjar- ins í þröngum skilningi, ' en þau hafa þá þesi í stað svo mikil á- hrif á iíf bæjarbáa og snerta bæjar- íélagið svo mikið, að það íétt- lætir fullkomlega, að þiu séu talin með. Fyrst og fremst verður þá vatns- veitan. Um mörg ár hefir verið stórkoitlegur bagi að vatnsleysinu ( bænum. Tii allra nauðtyolegustu neirailUþarfa hefir fófk i hér um bil helmiogoum af bænum ekki getað fengið vatn oema með höpp um og glöppum, ogþaðmánærri geta, hversu striðlð þið er fyrir fólk, aem er f önnum við vinnu, að þurfa að íara langar leiðir að sækja vatn, þegar vatashani er við höndlna, og að fá ekki annað ar hooum en tómasoghljóð, þegar gripið er til hans, at þvi að á Hggur. Auk þeis vofir stórvoðl yfir bæn- tim vegna vatnsieysisfns, ef sú óhepnikæmi fytir, að eldurkæmi npp i öðrn veðii en logni. Það « þvi nauðsyo, sem aidrei verður of hátt hrópið um, að úr vatns leysiau verði bæít, og það þegar i stað. k því má enga bið þola stundinai tsrjgur. A Iagningu nýju "leiðsíaunsr verður að byija fyrr i d«g ea á morgun. Bæjaibúar mega ekki !áti bðrgarstjóra og bæjar ttjó;a hafa nokkurn stundlegan ' ííið fyrr ea á þíí vsrki er byrjað. Dagsbrúnarfundur verður haldion i Goodteæplaraaúsinu fimtudaginn 26. þ. m. kl. 772 e. h. Fundarefni: Fnlltrúaráðskosningar til sambandsþings. „Bragi" syngar. Áðgangur sðeins fy/ir félagsmenn, nema húsrúm leyfi. Sýaið félagsskírteini. — Fjolmennið! — Stfðrnin. Acníð er husnœðið í bæouro. Það hefir beðið alt oi leogi, að bætt væri úr hinum brýna skorti á því Þegar l vor verður að hyggja í minsta lagi 200 fjölskylduíbúðir fyrir utan þ?.ð, sem Landibankinn og aðrir byggja. Auk þess verður að gera einttökum mönnum sem iéttast að koma upp álmennilegum húsum yfir sig, þeim, sem það vilja og geta, og efla Byggingarfélag Reykjavikur og styrkja tll þess, að það geti haldið áfrara húsa- byggiogum þeim, sem það byrjtði. syo myndarlega á. Hið þriðja er Landsspítalinn,, Það er til hinnar mestu háðungar fyrir landið, að hann skuli ekkí vera kominn upp fyfir löagu, jaía mörg it sem liðin eru, siðan hans gerðist hin brýnasta þörf. Eru undur, að læknastétt landsins skuli ekki yera búin að gera það að ksþpsmáli síau og Jáfnframt alíra landsbúa, að hann verði reistur i siðasta lagl á eæsta tumri, Leng ur má það ekki dragast. Hið fjótða er bygging nýs barnaskólahúss. Baraaskólahúsið gamla er fyrir msrglöngu orðið laogt of lítið, og er óþolandi að láta vlð svo búið standa lengur. Það má ekki svo til ganga iengur eó þenaa vetur, að gkólahúsið sé troðfylt oft á dag, og auk þess þurfi að leigja herbergiskytrur misjafalega göðar úti um allan bæ fyrir ærna peainga, til þ<!$s að hægt sé að koma börnum bæjsrina í..-nanðsyolrga kenslu. Hið fimta og sjöíta er barna- kœli og gamalmennahcsli Hvort tveggja pað er búið að ráðgera fyrir lifacdi Iðegu, mejra að segja búið að tiltaka Jörð undir barna- bælið. Og þótt nú sé komið upp gamalmennahæli, sem tekur fá* einar manneskjur af öllum þeim hópi, s sem ættu að fá að vera á sffku hæli til þesi að hvila sig efstu ár æfinnar eftir unnið langt og þarft þjóðoytjastarf, þá er það ekki nema til þess að veoja menn við slikar stofnanir, en ti£ engrar frambaðar. Hið sjöunda og áttunda er há shbli og stúdentabústaður. Það er óhafandi og ma ekki viðgangast, að háskólínn, svo mikii stofa- na sem hana er orðinn og svo margir námsménn sem aækja hann, þutfi að kúldast i húsnæði, sem ætlað er til alt annara nota og auk þess hfýtur að vera alónðgt orðið. Eins er hitt óhafandi, að námsmenn, sem eru að afla sér Kfsnauðsynlegrar mentunar, þurfi að láta féfletta síg með dýru og illu húsnæði, meðan þeir stunda þesia dýrmætu auðsöflua, og auk þess að búa við þi sundrung og samvistaleysi, sem af þvf flýtur fyrir þá að hafa ekki neion sam- eiginiegan verastað, og hlýtur það sð draga mjög úr viðgangi andlegs lifs með þjóðinsi. Hið niunða og tíuadí er ráí hús og skemtigarður. Það roun hafa verið ekki löngu eftir síðustu aldamór, að gerð hefir veiið fyrir hugun &ð skemtiggrði, og ait af öðru hvoíú er' vctið að minnast

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.