Morgunblaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Þú getur sparað þér sólarolíuna og gleraugun, elskan, það kemst ekki svo mikið sem smá glæta í gegnum þennan hjúp, við höfum víst eitthvað misskilið þetta varnarbrölt þeirra tæknilega. VEÐUR Það var fátt um pólitísk tíðindi íræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í fyrradag. Þó var ein setning í ræðunni, sem vek- ur sérstaka athygli. Hún var svo- hljóðandi:     Vandi Samfylkingarinnar liggur íþví að kjósendur þora ekki að treysta þing- flokknum – ekki ennþá, ekki hing- að til.“     Þetta er sér-kennileg yf- irlýsing frá for- manni Samfylking- arinnar. Af hverju kveður hún upp úr með það svo afdrátt- arlaust, að kjósendur þori ekki að treysta þingflokki hennar?     Það er ekkert hik í þessari yfirlýs-ingu. Engar vangaveltur. Þetta er mjög afdráttarlaus yfirlýsing og afar erfið fyrir þingflokkinn og for- mann hans, Össur Skarphéðinsson, sem féll í formannskosningu í fyrra.     Er Ingibjörg að vísa til Össurar?Hann er talsmaður þingflokks- ins. Hann er andlit þingflokksins. Er þetta enn ein vísbending um, að djúp átök standi yfir á milli for- manns flokksins og formanns þing- flokksins?     Svo er auðvitað hugsanlegt aðþessi afdráttarlausa yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar byggist á því, að hún hafi látið framkvæma leyni- lega skoðanakönnun fyrir sig eða flokkinn og út úr henni hafi komið að vandi Samfylkingarinnar sé að kjósendur treysti ekki þing- flokknum.     Hafi formaður Samfylking-arinnar slíka skoðanakönnun til að byggja á þessa hiklausu og af- dráttarlausu yfirlýsingu ber henni að opinbera hana. Boðar Ingibjörg Sólrún ekki lýðræðisleg og gagnsæ vinnubrögð í stjórnmálum? STAKSTEINAR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Þingflokkurinn SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (                    )'  *  +, -  % . /    * ,              !     !"!"       01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '           #   #   $%     9  )#:;                          !     "  #    $    )  ## : )   & '  ( !  '! )    % *% <1  <  <1  <  <1  & ( !" + #,-"%. ! =  ,         <6       / (" "  )  0! 1).   ) % 0  2  !  !" <  / (" "  )  0! 1).   ) % 0  2  !  !" 5  1      / % 3," 1 )0! )!   % 3" % ')  # 4! !!"%   1) !')! % 50"" %66 !"%7) % %+ # 2&34 >3 >)<4?@A )B-.A<4?@A +4C/B (-A 1 1                    1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1           FRÉTTIR GENGIÐ var frá endanlegum framboðslista Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs í Suð- urkjördæmi vegna alþingis- kosninganna næsta vor og hann samþykkt- ur á fundi kjör- dæmisráðs flokksins síðast liðinn laugardag. Framboðslistinn er sem hér segir: 1. Atli Gíslason, lögmaður, Reykja- vík. 2. Alma Lísa Jóhannsdóttir, deild- arstjóri í búsetuþjónustu, Sel- fossi. 3. Ragnheiður Eiríksdóttir, tónlist- ar- og útvarpsmaður, Reykja- nesbæ. 4. Sigþrúður Jónsdóttir, nátt- úrufræðingur, Gnúpverjahreppi. 5. Hólmar Tryggvason, trésmiður, Reykjanesbæ. 6. Jórunn Einarsdóttir, grunn- skólakennari, Vestmannaeyjum. 7. Kristín G. Gestsdóttir, grunn- skólakennari, Hornafirði. 8. Arndís Soffía Sigurðardóttir, ferðaþjónustubóndi, Hvolsvelli. 9 Kári Kristjánsson, landvörður Lakagígum, Kirkjubæj- arklaustri. 10. Guðrún Olga Clausen, kennari, Hveragerði. 11. Pétur Halldórsson, héraðs- ráðunautur, Hvolsvelli. 12. Marta Guðrún Jóhannesdóttir, bókmenntafræðingur, Garði. 13. Sigurlaug Gröndal, skrif- stofustýra, Þorlákshöfn. 14. Aldís Gunnarsdóttir, ferðamála- fræðingur, Vestmannaeyjum. 15. Agnar Sigurbjörnsson, verka- maður, Reykjanesbæ. 16. Jón H. Ragnarsson, bóndi, Bláskógabyggð. 17. Hildur Hákonardóttir, vefari, Ölfusi. 18. Sævar Kristinn Jónsson, bóndi. Hornafirði. 19. Guðrún Jónsdóttir, lífeyr- islaunakona, Selfossi. 20. Karl Sigurbergsson, eldri borg- ari, Reykjanesbæ. Atli Gíslason í 1. sæti á fram- boðslista VG í Suðurkjördæmi Atli Gíslason ALLS sækjast 22 eftir sæti á lista Framsókn- arflokks í Norð- austurkjördæmi fyrir alþingis- kosningarnar á næsta ári. Að- eins Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og við- skiptaráðherra sækist eftir fyrsta sætinu á listan- um, en níu vilja í annað og þriðja sætið. Raðað verður á listann á tvöföldu kjördæmisþingi á Mý- vatni þann 13.janúar, samkvæmt tilkynningu frá Framsóknar- flokknum. Þeir sem sækjast eftir efstu sætunum eru, auk Valgerðar: Birkir Jón Jónsson, sem sækist eftir 2. sæti, Logi Óttarsson sem stefnir á 2. sætið, Huld Aðalbjarn- ardóttir sem óskar eftir 2.–3. sæti, Jón Björn Hákonarson sem setur stefnuna á 2.–3. sæti, Víðir Bene- diktsson sem sækist eftir 2.–5. sæti, Anna Kolbrún Árnadóttir sem óskar eftir 3. sætinu, Hjörleif- ur Hallgríms Herbertsson sem stefnir á 3. sætið, Ólafur Niels Ei- ríksson sem vill í 3.–4. sætið, og Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir sem stefnir á 3.–4. sætið. Aðrir sækjast eftir sætum neðar á listanum. Á þriðja tug vill á lista Framsóknar Valgerður Sverrisdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.