Morgunblaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2006 17 Verð 9.990.- stgr.Verð 15.900.- stgr. Roberts útvarp. 4 analog stöðvaminni. FM/MB og LB útvarp. Bassa og Diskant stillir. Stór hljómmikill hátalari. Heyrnatólatengi. Gengur einnig fyrir rafhlöðum. Tangent Uno Tangent Uno FM útvarp. Mjög vandað útvarp með góðum hljómburð. 12 / 220 volt. Aux inngangur. Hátalara útgangur. Rec út. Heyrnatólatengi. Bassa útgangur. Til í svörtu, hvítu, eik, valhnotu og háglans rauðu. Verð nú 29.995.- stgr. Verð áður: 34.995.-Verð áður; 24.995.- Verð nú 29.995.- stgr.Verð nú 19.995.- stgr. Verð nú 7.995.- stgr. Verð áður 9.995.- Verð áður 15.995.- með MP3 afspilun 4x 50 wött. Útvarp með stöðvaminni. Geislaspilari. Aux in. 2x aux út Verð nú 8.995.- stgr. Lava bílgeislaspilari Verð nú 14.995.- stgr. Verð nú 38.995 stgr. Edesa Þvottavél – EDL1036 Þvottamagn 6 kg. Rafeindastýrð. Val um 1000/800/600/400/200/1000/0 vindingu. Stór hurð 30 cm. Orkuflokkur A. Verð áður 59.995.- Karaoke diskar í miklu úrvali Verð nú 9.995.- stgr. Verð áður 19.995.- Verð áður 19.995.- Stórglæsilegt Wi-Fi Internet útvarp (Háglans svart). Hér þarf ekkert loftnet, aðeins þráðlausa nettengingu og þá er hægt að nálgast þúsundir útvarpsstöðva útum allan heim. Einnig er hægt að hlusta á tónlistina úr tölvunni í gegnum það. DVD / Karaoke spilari. 2x mic fylgir. 1 DVD Karaokediskur að eigin vali. Scart. S-video. VGA. Scartsnúra fylgir. Verð áður 34.995.- 60 stöðva minni í sendi. Framlengir fjarstýringar. Sendir Audio / video merki. Þráðlaus loftnets sendir - Cablelink75 DAEWOO Örbylgjuofn – AGKOR69Y5 20 Lítra. 800w. 5 mismunand hitastillingar. 35 mín tímastillir. White Knight Barkaþurrkari – CL447 Tekur 6 kg af þvotti. Tvær hitastillingar. Tímastilltur 120 mín max. Hæg kæling síðustu 10 mín. Krumpuvörn. Lógsigti. 2 metra barki. Íslenskar leiðbeiningar. Pottasett með 40% afslætti Verð 4.995.- stgr. Verð 8.995.- stgr. Rafmagns skrúfjárn með díóðuljósi. Verkfærataska með bitum fylgir. Sveigjanlegt skaft. Batterí NI-Cd (mAh ) 600. Hleðslutími 3 - 5 tímar. 0,4 kg JCBD-CSK4840 JCB 12V hleðsluborvél – JCBD-CD12 12 volt Ni-Cd 1,3 Ah. 2 hraða 0-300 / 0-1000. Togkraftur 11 Nm. 13 mm patróna. Endurhleðsla 1 klst. þyngd 1,9 kg. Taska fylgir. Verð nú 29.995.- stgr. Verð nú 22.995.- stgr. LG hljómtækjasamstæða – LGLXW-250 Útvarp FM/AM 18 stöðva minni. Öflugur 2x20w magnari. Segulbandstæki ofaná stæðunni. CD spilari sem les MP3. Fjarstýring. SCOTT ferða DVD spilar með 7” LCD skjá – AGDPXi-78 Divx. 220/12 volta. USB tengi. Kortarauf fyrir SD / MS / MMC. Hljóð inn og út. AV inn og út. Coaxial út. Innbyggt batterí. Fjarstýring. Roberts útvarp. 4 analog stöðvaminni. FM/MB og LB útvarp. Bassa og Diskant stillir. Stór hljómmikill hátalari. Heyrnatólatengi. Gengur einnig fyrir rafhlöðum. Tangent Uno Tangent Uno FM útvarp. Mjög vandað útvarp með góðum hljómburð. 12 / 220 volt. Aux inngangur. Hátalara útgangur. Rec út. Heyrnatólatengi. Bassa útgangur. Til í svörtu, hvítu, eik, valhnotu og háglans rauðu. Roberts Radio – R9928 Verð nú 21.995 stgr. Verð nú 99.900 stgr. Verð áður 26.995.- Hö nn un :d es ig n. is Elfunk 28” sjónvarp – AG2840 2 x Scart. RCA. S-vhs. Útgangur fyrir heyrnatól. Fjarstýring. Íslenskt textavarp. B: 74,5 cm - H: 47 cm - D: 48 cm “28 sjónvörp LG hljómtækjasamstæða - LGLFU-850 Verð áður 39.995.- Verð frá 6.995.- Verð áður 29.995.- CD spilari sem spilar MP3, WMA. USB tengi. 2 x 80w. 4 EQ Mode(Flat/Rock/Pop/Classic). Verð 15.900.- stgr. Verð 9.990.- stgr. Gæða útvörp Karaoke pakki Mikið úrval af SMÁtækjum Internet útvarp Yfir 5.000 stöðvar LG Ryksugur í miklu úrval i Acoustic Energy Wi-Fi útvarp – AE17 Höfðaborg. AFP. | Heimurinn stendur frammi fyrir sykursýkisfaraldri sem hefur áhrif á líf hátt í 400 millj- óna manna, á sama tíma og skortur á hreyfingu og líkamsrækt og mikil neysla ruslfæðis leiðir til þess að einstaklingar þróa með sér sjúk- dóminn fyrr á lífsleiðinni. „Stærsta áskorunin er að upplýsa heimsbyggðina um umfang farald- ursins,“ sagði Pierre Lefebvre, frá- farandi forseti alþjóða sykursýk- issambandsins, IDF, á fjögurra daga ráðstefnu þess í Höfðaborg. Þá sendi sambandið frá sér yf- irlýsingu þar sem sagði, að sjúk- dómurinn hrjáði nú þegar 246 milljónir manna á heimsvísu. „Fyrri tölur vanmátu umfang vandans, á meðan svartsýnustu spár voru nokkuð fyrir neðan töl- una í dag. Ný gögn benda til, að heildarfjöldi fólks sem lifir með sjúkdómnum muni aukast verulega og ná 380 milljónum innan 20 ára ef ekkert verður að gert.“ Jafnframt kemur fram í yfirlýs- ingunni, að sjúkdómurinn dragi 3,8 milljónir manna til dauða árlega, sem sé svipað og af völdum eyðni. Að sögn Lefebvre má rekja aukna tíðni hans m.a. til offitu og breytts lífstíls ungmenna á síðustu 20 ár- um, þar sem þau hafi kosið tölvu- spil í staðinn fyrir hreyfingu utan- dyra. Vara við sykursýkis- faraldri Manila. AFP. | Daniel Smith, undirliðþjálfi í bandaríska sjó- hernum, var í gær dæmdur af filippískum rétti í fjörutíu ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað ungri konu. Mál- ið hefur vakið mikla reiði á Fil- ippseyjum og fögnuðu stjórnvöld úrskurðinum sem „sigri“ lýðræð- isins og réttlætisins. Þrír liðsmenn hersins til viðbót- ar, sem voru ákærðir vegna atviks- ins, voru hins vegar sýknaðir. „Mér þótti leitt að þeir þrír skyldu vera sýknaðir en er einnig ánægð með að sá fjórði var dæmd- ur,“ sagði hin 22 ára gamla Suzette Nicolas, sem var nauðgað í sendi- bíl eftir að hafa varið kvöldstund með hinum ákærðu í nóvember í fyrra. Segist saklaus af ákærum Smith fullyrti hins vegar fyrir rétti að hann hefði haft mök með Nicolas með hennar vilja og hefur lögfræðingur hans lýst því yfir að dómnum verði áfrýjað. 40 ár fyrir nauðgun Daniel Smith ♦♦♦ Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MARGIR hafa gert sér vonir um að lýðræðisumbætur yrðu gerðar í ríki Muammars Gaddafis Líbýuleiðtoga eftir að hann ákvað að koma til móts við vesturveldin 2003 og hætta til- raunum sínum til að smíða kjarn- orkuvopn. Svo er þó ekki raunin og segja sérfræðingar í málefnum Líb- ýu að um sé að kenna baráttu í innsta hring valdamanna. Sonur Gaddafis, Seif al-Islam, er sagður vilja umbæt- ur en varaforseti þingsins, Ahmed Ibrahim, berst með oddi og egg gegn tilslökunum. Gagnrýnt er að Vesturveldin hiki nú við að gagnrýna stjórnarfarið í landi Gaddafis vegna ánægjunnar með að hann skuli hafa söðlað um og ákveðið að eiga samstarf við þau um baráttu gegn hryðjuverkum og vilji auk þess samstarf í olíuiðnaði. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch í New York kröfðust þess í yfirlýsingu í gær að stjórn- arandstöðuleiðtoganum Idrees Mo- hammed Boufayed, 49 ára gömlum lækni, yrði þegar í stað sleppt úr haldi í Líbýu. Hann var kallaður á fund öryggislögreglunnar í höfuð- borginni Trípólí 5. nóvember og hef- ur ekkert heyrst frá honum síðan. Boufayed kom til landsins í septem- ber eftir 16 ára útlegð í Sviss og hugðist efla nýjan flokk, Þjóðarsam- tök umbótasinna, sem hann hafði stofnað fyrir 18 mánuðum. Er talið að hann hafi nú verið fluttur á geð- sjúkrahús en andleg heilsa hans mun hafa verið slæm í varðhaldinu. „Ég tel að Idrees Mohammed Boufayed sé enn eitt fórnarlamb baráttunnar í Líbýu milli þeirra sem vilja lýðræðisumbætur og hinna sem vilja að stjórnarfarið verði óbreytt,“ sagði Suleiman Bouchuiguir, sem býr í Sviss og er leiðtogi mannrétt- indasamtaka Líbýu. „En allir Líbýu- menn eru í varðhaldi, það eina sem breytist er stærð fangelsisins. Menn eru alltaf gíslar hópsins sem ræður og réttlausir.“ Áður en Bandaríkin tóku á ný upp full stjórnmálatengsl við Líbýu í maí á þessu ári hafði áðurnefndur Ahm- ed Ibrahim fordæmt Bandaríkin og kallað þau „ríki andstyggðarinn- ar … sem aðeins á skilið bölbænir“. Gerði hann það þegar minnst var loftárásar sem Bandaríkjamenn gerðu á landið fyrir tveim áratugum. Saad Djebbar, aðstoðaryfirmaður deildar Norður-Afríkumála við Cam- bridge-háskóla, segir að myndast hafi spillt yfirstétt fyrrverandi bylt- ingarmanna sem vilji engu breyta. „Seif al-Islam er ekki að reyna að steypa stjórninni ofan frá eða breyta henni heldur er hann á móti ýmsu í fari hennar, þ.á m. spillingu, skrif- ræði, lélegum vinnubrögðum … og segir að tími sé kominn til að sækja fram og láta ráðamenn útskýra gerð- ir sínar í einhverjum mæli,“ segir Djebbar. „Allir Líbýumenn eru í varðhaldi“ Reuters Leiðtogi Muammar Gaddafi í Líbýu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.