Morgunblaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla ,,Au pair’’ London, Notting Hill. Íslensk fjögura barna fjölskylda óskar eftir kröftugri og barngóðri ,,au pair’’ til að hefja störf í janúar 2007. Helst með stúdentspróf og bílpróf. Hlökkum til að heyra í ykkur á voffvoff@aol.com. Bækur thingeyri.is Hefur þó skoðað Þing- eyrarvefinn, thingeyri.is? Það er vel þess virði að líta á hann. Vestfirðir og Vestfirðingar eiga fá sína líka! Vest- firska forlagið. Dýrahald 50% AFSLÁTTUR Full búð af nýjum vörum. Allar gæludýravörur á hálfvirði. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði opið mán-fös 10-18 lau. 10-16, sun. 12-16. Fæðubótarefni Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Húsgögn Beyki borðstofuhúsgögn Borð, 8 stólar og þreföld veggeining. Uppl. í síma 567 3435/866 0853. Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð m. húsgögnum til leigu. Nýuppgerð íbúð í tvíbýli í Kópavogi, 115 fm íbúð + 35 fm bíl- skúr, samtals 150 fm. Falleg, nýupp- gerð. Hornbaðkar, uppþvottavél, skápar í öllum herb. Leigist m. hús- gögnum í eitt ár. Frábært útsýni! Laus frá og með 10. des. nk. Uppl. gefur Laufey í síma 863 4947 eftir kl. 17. Leiguverð 150 þús. á mánuði. Einbýlishús til leigu. 160 fm ein- býlishús á góðum stað í Hafnarfirði. Skammtímaleiga. Laust nú þegar. Sími 861 9316. Atvinnuhúsnæði Hagstæð leiga. 200 fm skrifstofu- húsn. á 2. hæð á Tangarhöfða til leigu á ca 700 kr. fm. Hentugt fyrir sölu- og markaðsstarfsemi eða tölvu- og bókhaldsþjónustu. Upplýsingar í síma 562 6633 og 693 4161. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Geymslur Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsn. er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., símar 862 1936 - 899 1128. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Tölvur Fartölvustandar 3 gerðir og blaða- standar. Framleiðum standa svo að skjárinn er í réttri augnhæð, far- tölvustandur 3.900 kr., blaðastandur fyrir framan tölvustand 1.120 kr. plexiform.is, Dugguvogi 11, 5553344 Til sölu Akureyri – Akureyri. Tískuverslunin Smart, Hafnarstræti 106 - Göngugatan. Desembertilboð 20% afsláttur. Gyllta tískulínan er hjá okkur. Glæsilegar gjafavörur frá Dubai og fleiri löndum. Frábærar jólagjafir. Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545. Jólatré frá Slóvakíu. Margnota og vönduð. Stærðir 160 cm, 180 cm og 200 cm. Verð frá 3.990. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Opið: Laugardag 11-18. Sunnudag 13-17. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Presicosa Mikið úrval af vönduðum kristals- skartgripum. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Tískuverslunin Smart Grímsbæ/ Bústaðarvegi Fallegar peysur, Treflar. Góðar jólagjafir Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Fylltur og flottur fyrir nettu brjóstin í BCD skálum á 3.990 kr. Rosalegur fyrir stóru brjóstin í CDEF skálum á 3.990 kr. Náttfatasett í stíl, mjög fallegt í S,M,L,XL, kjóll 5.990 kr. og sloppur 7.650 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nýkomnir mjög góðir herrakulda- skór úr mjúku leðri og gæru- skinnsfóðraðir með höggdeyfi og innleggi. 12.500 8.950 10.500 Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Tilboð! Glæsilegir dúkar fyrir jólin. Þvottahús A. Smith ehf., sími 551 7140. www.dukar.is Persónuleg jólakort 580 7820 Bílar Iveco 50 C 13. Sk. 08.2004. Ekinn aðeins 35 þ.km. Heildarþyngd 5,2 tonn. Lyfta. Topp ástand og útlit. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. MMC Pajero 2.8 dísel turbó. Sk. 1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur, ek. 181 þ. km. Rafm.rúður og speglar, hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli, driflæsingar o.fl. Topp bíll. Upplýs- ingar í síma 544 4333 og 820 1070. Nýr Mercedes Benz Sprinter 213 CDI pallbíll, 130 hestöfl, ESP, ASR, ABS, forhitari, líknarbelgur. Ekinn 2 þús. km. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Verðhrun á bílum! Nýir og nýlegir bílar frá öllum helstu framleiðendum allt að 30% undir markaðsverði. Veldu úr þremur milljón nýrra og nýlegra bíla í USA og Evrópu. Íslensk ábyrgð og bílalán. 30 ára traust innflutningsfyrirtæki. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Hjólbarðar Til sölu negld vetrardekk á álfelgum. Lítið notuð. Stærð 195/55 R 15-85. Passa til dæmis á Suzuki Liana. Upplýsingar í síma 899 7730. Mótorhjól JÓLATILBOÐ Síðustu vespurnar nú á 129 þús. götuskráðar. Besta jólagjöfin fyrir unglinginn, heimilið eða húsbílinn. Varahlutir og þjónusta á staðnum. Vélasport Sölusímar 578 2233 og 845 5999. Vélasport Sölusímar 578 2233 og 845 5999. Þjónusta og viðgerðir. Sími 822 9944. Þjónustuauglýsingar 5691100 LAGADEILD Háskólans í Reykja- vík býður til hádegisverðarfundar í húsnæði skólans, Ofanleiti 2, 3. hæð, í dag, þriðjudaginn 5. desem- ber kl. 12–13. Efni fundarins er Samkeppnisréttur: Sameiginleg markaðsráðandi staða í ljósi ný- legra mála. Ásgeir Einarsson, að- allögfræðingur Samkeppniseft- irlitsins, flytur erindið. Í stuttri kynningu Ásgeirs á er- indinu segir m.a.: Sameiginleg markaðsráðandi staða gerir fyr- irtækjum kleift að taka gagnkvæmt tillit hvert til annars og stunda sam- hæfða hegðun á markaðnum án þess að þurfa að hafa með sér ólög- mætt samráð. Slík samhæfð hegðun getur t.d. falist í því að fyrirtæki séu samstiga í verðhækkunum. Við beitingu samkeppnislaganna geta komið upp flókin álitaefni og nýlegur dómur undirréttar EB og nýlegar niðurstöður samkeppnisyf- irvalda í máli þar sem samruni Lyfja og heilsu og Lyfjavers var ógiltur varpa ljósi á þetta efni. Á fundinum verður gerð grein fyrir hugtakinu sameiginleg markaðs- ráðandi staða í ljósi þessara mála. Hádegisfundur um sam- keppnisrétt STEFÁN Briem eðlisfræðingur heldur fyrirlestur í Árnagarði (HÍ) í dag, þriðjudaginn 5. desember kl. 12. Erindi hans nefnist Vélrænar þýðingar milli tungumála og fjallar um helstu þættina í þróun vélrænna þýðinga og sérstaklega um vél- rænar þýðingar á milli íslensku og annarra tungumála en Stefán hefur fengist við rannsóknir og þróun á þessu sviði í aldarfjórðung. Fyrirlesturinn er haldinn á veg- um Tungutækniseturs sem er rekið í samstarfi tækni- og verk- fræðideildar Háskólans í Reykja- vík, Málvísindastofnunar Háskóla Íslands og Stofnunar Árna Magn- ússonar í íslenskum fræðum. Setrið áformar að standa fyrir mán- aðarlegum fyrirlestrum um tungu- tækni (máltækni) fram á vor. Geta vélar þýtt rétt á milli tungumála? KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands og Kvennasögusafn Íslands halda kvöldvöku klukkan 20 í kvöld, þriðjudaginn 5. desember, að Hallveigarstöðum, kjallara, Tún- götu 14. Umræðuefnið er kven- réttindi um aldamót. Þorbjörg Inga Jónsdóttir, for- maður KRFÍ flytur ávarp, en síð- an les Þórunn Valdimarsdóttir úr bók sinni Upp á sigurhæðir: Saga Matthíasar Jochumssonar. Bryn- hildur Guðjónsdóttir leikkona les úr bók Sigríðar Dúnu Krist- mundsdóttur um Ólafíu Jóhanns- dóttur. Auður Styrkársdóttir flyt- ur erindi um þau Hannes Hafstein og Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Kaffi og piparkökur verða á boðstólnum og eru allir velkomn- ir. Kvenréttindi á kvöldvöku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.