Morgunblaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2006 47 Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 14 ára eeee Þ.Þ. Fbl.eeeeS.V. Mbl. eeee V.J.V. Topp5.is FLUSHED AWAY SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Frá framleiðendum og Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Stranglega B.I. 16 áraKVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 5 Edduverðlaun besta mynd ársins, besti leikar ársins, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) STÓRKOSTLEGASTA SAGA ALLRA TÍMA LIFNAR HÉR VIÐ Í STÓRBROTINNI MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA Sýnd kl. 4, 6 og 8 ENSKT TAL 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50, 8 og 10 The Nativity Story kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Pulse kl. 10.15 B.i. 16 ára Mýrin kl. 6 og 8 Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL -bara lúxus Sími 553 2075 HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI Sýnd kl. 10.40 B.I. 12 ára eeeee V.J.V. - Topp5.is eeeee THE MIRROR Sími - 551 9000 www.laugarasbio.is 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS! 38.000 MANNS! 78.000 gestir! Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Leikfimi kl. 9. Boccia. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 9.55. Handa- vinna kl. 10, leiðbeinandi til kl. 17. Jóga kl. 10.50. Tréskurður kl. 13. Boccía kl. 13. Alkort kl. 13.30. Ganga kl. 14. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Myndlistahópur kl. 9.30. Jóga kl. 18.15. Páll Valsson, höfundur Ævisögur Jónasar Hallgrímssonar, listaskálds- ins góða, verður gestur Leshóps FEBK Gullsmára þriðjudaginn 5. des- ember kl. 20. Eldri borgarar velkomn- ir. Enginn aðgangseyrir. Grettis saga. Hlé verður gert á samlestri eldri borgara á Grettis sögu fram yfir jól og áramót. Hittumst heil að nýju á slóðum Grettis sterka Ásmundssonar miðvikudaginn 17. janúar 2007 kl. 16. Leshópur FEBK Gullsmára. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Tré- smíði kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Karla- leikfimi kl. 13 í Ásgarði. Línudans kl. 12 og 13 í Kirkjuhvoli. Tölvur kl. 17 og 19 í Garðaskóla. Málun kl. 10 í Kirkju- hvoli. Opið hús í safnaðarheimilinu kl. 13 á vegum kirkjunnar. Æfing hjá Garðakórnum á sama stað kl. 17. Lok- að í Garðabergi í dag. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Verslunarferð í Smáralind þriðjudaginn 5. des. Lagt af stað frá Dvalarheimilinu Hlaðhömrum kl. 13. Skráning hjá Svanhildi í síma 586 8014 og 692 0814. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Á aðventunni verður ýmislegt á dagskrá til að gera dagamun og verður það kynnt sér- staklega þegar þar að kemur. Sun- nud. 10. des. kl. 14 syngur Gerðuberg- skórinn við guðsþjónustu í Breiðholtskirkju undir stjórn Kára Friðrikssonar. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, glerskurður, hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hár- greiðsla, sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndment kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Glerskurður kl. 13. Brids kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Búta- og brúðu- saumur kl. 9–13 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9–11, Björg Fríður. Bankaþjónusta kl. 9.45. Helgistund kl. 13.30, séra Ólaf- ur Jóhannsson. Námskeið í myndlist kl. 13.30–16.30. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Hvernig væri að kíkja við, skoða föstu dagskrána, glugga í dagblöðin og fá sér mola- sopa? Fastir liðir eins og venjulega. Miðar á Vínarhljóml. í hús 4. des. Jólabingó 5. des. kl. 13.30. Jólahlað- borð 8. des kl. 17. Kynslóðir mætast miðvikud. kl. 10.40. Fimmtudags- konsert fimmtud. kl. 12.30. | Stóra fal- lega jólatréð er komið upp. Jólabingó þriðjud. 5. des. kl 13. Aloe Vera kynn- ing fimmtud. 7. des. Jólahlaðborð 8. des. kl. 17. Handgerðar skinnvörur miðvikud. 13. des. kl. 9–13. kíktu við! Uppl. 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, miðvikudag, kl. 13.30 er gaman sam- an á Korpúlfsstöðum. Kvenfélag Garðabæjar | Jólafund- urinn verður haldinn að Garðaholti þriðjudaginn 5. desember og hefst kl. 20. Jólastemning og skemmtiatriði. Kaffinefndir 3, 7, 10, 14, 15 og 19. Kvenfélag Kópavogs | Jólafundur verður haldinn 6. des. kl. 20, stund- víslega, að Hamraborg 10, 2. hæð, gengið inn baka til. Sr. Yrsa Þórð- ardóttir verður gestur fundarins og börn úr Kársnesskóla syngja jólalög. Minnum á litlu jólapakkana. Hittumst heilar. Gestir velkomnir. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9.15–16 postulíns- málun. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45– 12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 búta- saumur. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 13– 14.30 leshringur. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Aðventu- og jólafagnaður verður haldinn fimmtudaginn 7. des. kl 18. Glæsilegt jólahlaðborð og margt til skemmt- unar meðal annars jólasaga, messó- sópran, Kvennakór Vox Femine, Þjóð- dansar, dansarar frá Taílandi. Kveikt á aðventukransi. Kórsöngur. Jóla- hugvekja. Allir velkomnir. Upplýsingar og skráning í síma 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Kl. 9 hjúkr- unarfræðingur (fyrsta þriðjudag í mánuði). Kl. 10 bænastund og sam- vera. Kl. 12 bónusbíllinn. Kl. 13 opinn salur. Kl. 16.45 bókabíllinn. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 16 (hópur 2). Áskirkja | Kl. 10 Jólaföndur. Kl. 12 há- degisbæn í umsjá sóknarprests. Súpa og brauð eftir stundina. Kl. 14 brids. Bústaðakirkja | Kærleikssamvera kl. 20. Hvað er ást? Hvað er að vera ást- fangin? Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur. Tónlist Eyjólfur Þor- leifsson saxófónn og Sigurgeir Sig- mundsson gítar. Ljúf samvera fyrir, hjón, pör og ungmenni sem velta fyrir sér ástinni. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra eru hvött til þátttöku. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Starf aldraðra kl. 12, léttur máls- verður. Aðventuhelgistund í umsjá heimamanna, kaffi. Starf KFUM- &KFUK fyrir 10–12 ára börn kl. 17. Jólafundur. Æskulýðsstarf Meme fyr- ir 14–15 ára kl. 19.30–21.30. Kyrrð- arstund í kirkjunni kl. 18.30. www.digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund í kl. 12. Súpa og brauð. Opið hús eldri borgara kl. 13, Svanhildur Eyjólfs- dóttir les jólasögu. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Grafarholtssókn | Spilaklúbbur KFUM & KFUK fyrir 12–15 ára ung- linga kl. 17–18.30 í Ingunnarskóla. Leiðtogar Hlín og Þorgeir. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, spil og spjall. kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla kl. 17–18. TTT fyrir börn 10–12 ára í Borgaskóla kl. 17–18. Grensáskirkja | Kyrrðarstund alla þriðjudaga kl. 12–12.30 í Grens- áskirkju. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er í Hjallakirkju á þriðjudögum kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstund er í Hjallakirkju þriðju- daga kl. 18. KFUM og KFUK | Enginn fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 5. desember en sameiginlegur aðven- tufundur verður með AD KFUM fimmtudaginn 7. desember kl. 20 á Holtavegi 28. Aðventufundur KFUM og KFUK verð- ur fimmtudaginn 7. desember kl. 20 á Holtavegi 28. Efni og hugleiðingu hefur Sigurbjörn Einarsson biskup. Gospel femina sér um tónlist. Kaffi eftir fundinn. Allir eru velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum Háaleit- isbraut 58–60 miðvikudaginn 6. des- ember kl. 20. „Gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna.“ Ræðu- maður er Margrét Jóhannesdóttir. „Hvernig er að vera barn kristni- boða?“ Viðtal við Elías, Aron, Markús og Birki. Kaffi. Allir eru velkomnir. Langholtskirkja | Kl. 10–12 er opið hús fyrir foreldra ungra barna og einnig verðandi mæður. Spjall, hress- ing, söngur fyrir börnin, hjúkr- unarfræðingur kemur í heimsókn og ræðir um svefn og svefnvandamál barna. Allir velkomnir. Upplýsingar veitir Lóa Maja í síma 869 3670, en hún hefur umsjón með starfinu. Laugarneskirkja | Kl. 20 Kvöld- söngur. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn. Sóknarprestur flytur Guðs- orð og bæn. Kl. 20.30 flytur Erna Blöndal nokkra sálma sem orðið hafa henni til styrktar í sorg, Örn Arn- arson leikur á gítar. Þá býður sókn- arprestur upp á samtal um sorg og sorgarviðbrögð. Allir velkomnir. Víðihlíð, V-Hún. | Smiðja kl. 8.30, handavinnustofan opin frá kl. 9– 16.30, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn- ar frá kl. 9, leikfimi kl. 10. Félagsvist kl. 14, allir velkomnir. Félagsmiðstöðin er opin öllum aldurshópum. Franskur eigandi MercedesBenz-bifreiðarinnar sem Díana prinsessa var í er hún lenti í ban- vænu slysi árið 1997 hefur höfðað mál á hendur breskum lögreglu- yfirvöldum þar sem hann krefst þess að fá brak bifreiðarinnar til baka. Bíllinn gereyðilagðist í slysinu en í málshöfðun hans er því haldið fram að selja megi bílinn í smáhlutum og að hann sé a.m.k. 120 milljóna ís- lenskra króna virði. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten. „Þetta er einstakt bílbrak. Ég hef fengið upplýsingar um að það geti verið 120 milljóna króna virði,“ segir Jean Francois Musa, eigandi bíla- leigunnar sem átti bílinn, í samtali við breska blaðið The Sun. „Ég hafði hugsað mér að gefa brakið á safn en nú stefni ég að því að selja það.“ Díana prinsessa, kærasti hennar Dodi al-Fayed, og bílstjóri þeirra Henri Paul létu lífið eftir að bifreiðin hafnaði á brúarvegg í París að kvöld- lagi hinn 31. ágúst árið 1997. Fólk folk@mbl.is Söngvarinn Pete Doherty var ídag dæmdur til að greiða 770pund í sekt, um 104.000 krónur, ogvar bannað að aka bíl næstu fjóra mánuði vegna fíkniefnabrota. Það var dómstóll í Lundúnum sem kvað upp dóm yfir Doherty. Hann hafði áður verið dæmdur sekur um að hafa fíkniefni í fórum sínum og neyta þeirra. Doherty hlaut dóm fyrir að hafa verið með krakk, heróín og kanna- bisefni á sér. Hann var handtekinn þrisvar sinnum í apríl og ágúst fyrir fíkniefnabrot. Margir bjuggust við því að Doherty hlyti fangelsisdóm í dag fyrir ítrekuð fíkniefnabrot en dómarinn ákvað að hlífa honum við því. Doherty hefur verið í meðferð við eiturlyfjafíkn seinustu mánuði. Lög- fræðingar töldu fangelsisdóm ekki viðeigandi þar sem hann myndi geta útvegað sér fíkniefni þar og fangels- isdvölin myndi gera fíkniefna- meðferðina að engu. Doherty er einna þekktastur fyrir að vera kær- asti fyrirsætunnar Kate Moss. Sky segir frá þessu.    búin að ákveða hvenær ég mun leika í nektarsenu. Ég hef ekkert á móti því að koma nakin fram, en það yrði að vera fyrir rétta verkefnið; kannski einhverja tilkomumikla list- ræna evrópska mynd,“ sagði Scar- lett sem hefur getið sér orð fyrir spengilegan vöxt sinn. Hin 22 ára gamla leikkona Scar-lett Johansson hefur sagt að hún sé tilbúin til að koma nakin fram í kvikmynd einn daginn. „Ég er ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.