Morgunblaðið - 06.12.2006, Page 49

Morgunblaðið - 06.12.2006, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006 49 eeee Kvikmyndir.is BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN! JÓLASVEININN 3 Martin ShortTim Allen eee Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS STÓRAR HUGMYNDIR EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eee S.V. MBL FLUSHED AWAY Frá framleiðendum og SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna flugstrákar eee V.J.V. Topp5.is / ÁLFABAKKA SAW 3 kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16 ára SAW 3 VIP kl. 8 - 10:30 SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.16 ára FLY BOYS kl. 8 - 10:30 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM GRÆ... m/ísl. tali kl. 3.40 LEYFÐ THE DEPARTED VIP kl. 5 B.i. 16 ára BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KRINGLUNNI SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 6 - 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL THE HOLIDAY MASTERCARD 2 FYRIR 1 kl. 8 B.i. 16 SANTA CLAUSE 3 kl. 6 - 8:10 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 10:30 B.i. 16 THE DEPARTED kl. 10:10 B.I. 16 DIGITAL 2 fyrir 1 fyrir MasterCard korthafa Jólamyndin í ár Frábær rómantísk gamanmynd Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Yfirgefið aldrei vistarveru þar sem kertaljós logar Munið að slökkva á kertunum i l Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn hefur verið særður í fortíð- inni, en hver hefur ekki lent í því? Að læra að treysta aftur er þér auðvelt, þar sem þú hefur alltaf haft hugrekki til að bera. Þú stekkur beint inn í eldlínuna aftur í dag. Naut (20. apríl - 20. maí)  Himintunglin vara nautið við því að hrapa ekki að ályktunum, ekki síst um vini. Haltu þig til hlés og fylgstu með áð- ur en þú myndar þér skoðun og ekki síst áður en þú deilir henni með öðrum. Ætt- ingjar af eldri kynslóðinni vilja heyra frá þér í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er svo vanur því að bera sig eftir því sem hann vill með líkama, sál og huga að hann heldur að allir séu eins og hann. En þannig er það ekki. Grafðu djúpt og finndu samúðina - heimurinn þarf á henni að halda. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Allir ýkja. Hvers vegna ekki að hafa gaman af því? Settu eitthvað á svið sem laðar nýja vini og ástmegi að þínum skapandi háttum. Styrkur þinn felst í því að skála fyrir öðrum, skemmtilegu spjalli og að láta aðra finna til sín. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hvað gengur og hvað gengur ekki er álitamál. En skoðanir af því tagi knýja verkefnin þín áfram í dag. Gerðu skoð- anakönnun. Viska ókunnugra á eftir að koma flatt upp á þig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Auktu þversummu hamingjunnar í heiminum í dag. Miðlaðu góðlátlegum og einlægum orðum til einhvers sem hefur átt í erfiðleikum að undanförnu. Þú átt kannski aldrei eftir að upplifa afleiðing- arnar, en vertu viss um að þetta verður metið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Hlutfallið milli framtaks og árangurs hefur riðlast. Í stað þess að ýta á eftir til þess að fá meira, skaltu fara í hina átt- ina. Veldu minna eða ekkert. Þá færðu ráðrúm til þess að skilja hvaða gerðir eru umbun í sjálfum sér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn áttar sig á því hvar lang- tímamarkmið og skammtímamarkmið skarast. Í dag áttu að átta þig á and- stæðum öflum í lífi þínu og gera eitthvað til þess að koma þeim heim og saman. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fálæti kemur sér vel fyrir þig, að minnsta kosti í bili. Fjarvera þín eða annríki eykur áhuga einhvers á þér til muna. Fólk sem nýtur þess að vera sam- vistum við þig á eftir að slöngva þér í átt- ina að frábærum nýjum tækifærum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að vera við stjórnvölinn leiðir til streitu í ákveðnum mæli. Fáðu útrás fyrir hana með hreyfingu. Samningar leiða til mik- ils ávinnings síðar í dag, annað hvort fyr- ir þig eða einhvern með þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Til er rétt og röng aðferð við að gera hlutina, en rétta aðferðin er ekki alltaf viðeigandi. Vatnsberinn er gæddur nægilegu velsæmi til þess að forðast góðan smekk ef hann er litlaus. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er ekki vanur að vísa tilvilj- anakenndum atburðum á bug, hann leit- ar að merkingu eða mynstri og finnur það yfirleitt. En ef hann bíður nógu lengi kemur afgangurinn af myndinni í ljós, allt er partur af mynstri. stjörnuspá Holiday Mathis Mars nýtur sín í botn í merki hins líflega bog- manns, ef maður notar ekki tækifærið á næstu vik- um til þess að færa út sjón- deildarhringinn í vinnunni, eða sjá tiltekið verkefni í nýju ljósi eða ástríðufullt áhugamál, er það líklega meðvitað val um að hafa stjórn á hlutunum. Hin náttúrulega tilhneiging er sú að auka umfangið eða miða á há- leit skotmörk. þær hittust fyrir tilviljun á Íslandi nýlega. Á fréttavefnum www.wenn- .com segir, að þær Ono og Pang hafi hist á hóteli í Reykjavík í október en þá var Ono hér á landi til að kynna hugmyndir um friðarsúlu í Viðey og afhenda styrki úr friðarsjóði. Haft er eftir Pang að þær Ono hafi báðar verið á sama hóteli í Reykja- vík og hist þar fyrir tilviljun. Hún hafi óskað Ono til hamingju með verkefnið á Íslandi. „Þetta var skrýtið því Ísland er hlutlaus vettvangur – þar hafa stjórnmálamenn haldið leiðtoga- fundi. Svo það var vel við hæfi að við hittumst þarna. Ég settist aftur og hún sneri við og veifaði til mín og sagði hæ, hæ, hæ,“ segir Pang. Eiginmaður Nicole Kidman,kántrísöngvarinn Keith Ur- ban, hitti konu sína aftur yfir morg- unverði í Los Angeles nú í vikunni eftir að hann lauk meðferð. Parið hafði ekki séð hvað annað síðan 12. nóvember þegar Kidman heim- sótti hann á með- ferðarheimilið og leit það út fyrir að vera mjög ást- fangið við endurfundinn. Urban skráði sig í meðferð vegna áfengissýki í október og var gert að vera í henni í um fjörutíu daga. Hin ástföngnu Jenny McCarthyog Jim Carrey, sem byrjuðu hljóðlega að hitta hvort annað í lok seinasta árs, segjast ekki ætla að ganga upp að altarinu í bráð. „Við erum ánægð með sambandið eins og það er og það er ekki á döf- unni að ganga í hjónaband,“ sagði fyrrverandi Playboy-kanínan McCarthy við fjölmiðla. Parið snéri nýlega heim frá Ítalíu þar sem þau voru viðstödd brúðkaup Tom Cruise og Katie Holmes. „Ég var mjög ánægð með að vera þarna með Tom og Katie á þessari stóru stund í lífi þeirra,“ sagði hin 34 ára McCarthy. Samband McCarthy og hins 44 ára Holly- woodleikara, Jim Car- rey, hófst opinberlega í sumar sem leið þegar það náðust af þeim ljós- myndir þar sem þau stigu saman út úr þyrlu í Santa Monica á leið á tónleika með Fionu Apple. Þá sáust þau haldast í hendur stuttu seinna á tónleikum með Radio- head í Los Angeles. „Þau skemmtu sér svo vel á tónleikunum og voru mjög ástfangin, þetta var eins og að horfa á rómantíska gam- anmynd,“ sagði einn tónleikagestur um parið. Náinn vinur Carrey segir hann mjög ham- ingjusaman með McCarthy. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.