Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning BÆKUR • SPENNANDI BÆKUR • KUR • SPENNANDI BÆKUR • Spennandi ævintýri Amazon.co.uk svöl metsölubók 9 milljón eintök seld um heim allan! Æsispennandi saga Óborganleg saga um sjóræningja, skrímsli, draugaskip, hetjur og óþokka – eins og margir þekkja Jack Sparrow og félaga hans af hvíta tjaldinu. Æsispennandi saga fyrir kjarkmikla krakka! „Gleymdu Spy Kids! Ef þú vilt vita hvernig er að vera 14 ára James Bond skaltu lesa bækur Anthony Horowitz um Alex Rider.“ The Guardian Children’s Book Supplement „Horowitz sýnir hér og sannar að það er miklu svalara að vera ungur James Bond en galdrakarl.“ TheMirror 2. prentun komin í verslanir Fyrsta bókin í nýjum og spennandi ævintýrasagna- flokki eftir Sigrúnu Eldjárn. Hér lenda unglingarnir Ýmir og Guðrún fyrirvaralaust á dularfullri, fljótandi eyju þar sem ævintýrin bíða við hvert fótmál. Skyldu þau komast heim aftur? Íslensku tónlistarverðlauninverða veitt í 13. skiptið hinn31. janúar 2007. Afhendinginfer fram í Borgarleikhúsinu kl. 20 í beinni útsendingu Sjónvarps- ins. Tilnefningarnar voru að þessu sinni valdar úr 108 innsendum plöt- um sem skiptust á eftirfarandi hátt milli flokka: 14 plötur voru sendar inn í flokk sígildrar og samtíma- tónlistar, 10 plötur í flokk djass- tónlistar og 84 í flokk fjölbreyttrar tónlistar. 17 myndbönd voru send inn sem tillögur að tilnefningum í ár og 54 tónverk í flokk sígildrar og samtímatónlistar. Sígild og samtímatónlist Hljómplata ársins Tónamínútur Flautuverk Atla Heimis Sveins- sonar. Flytjendur: Áshildur Har- aldsdóttir, Anna Guðný Guðmunds- dóttir, Atli Heimir Sveinsson og Kristinn H. Árnason. Í rökkri Sönglög Magnúsar Blöndals Jó- hannssonar. Flytjendur: Ásgerður Júníusdóttir, Árni Heimir Ingólfs- son og fleiri. Þorlákstíðir Flytjendur: Voces Thules Flytjandi ársins Frank Aarnink slagverksleikari. Stefán Jón Bernharðsson hornleik- ari. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó- leikari Tónverk ársins Áskell Másson: Fiðlukonsert Hugi Guðmundsson: Equilibrium IV Karólína Eiríksdóttir: Skuggaleikur Djass Hljómplata ársins Atlantshaf – Atlantshaf Varp – Jóel Pálsson Romm Tomm Tomm – Tómas R. Einarsson Flytjandi ársins Hilmar Jensson Kristjana Stefánsdóttir og kvartett Sigurðar Flosasonar Útlendingahersveitin Lag ársins „Passing through“ – Ásgeir Ásgeirs- son „Líf“ – Einar Valur Scheving „Innri“ – Jóel Pálsson Fjölbreytt tónlist Popp – Hljómplata ársins Dirty Paper Cup – Hafdís Huld Kajak – Benni Hemm Hemm Lifandi í Laugardalshöll – Sálin & Gospel Rokk & jaðar – Hljómplata ársins Glacial Landscapes, Religion, Opression & Alcohol – Reykjavík! Wine for my Weakness – Pétur Ben: Please Dońt Hate Me – Lay Low: Dægurtónlist – Hljómplata ársins Pældu í því sem pælandi er í – Ýmsir Bananalýðveldið – Bogomil Font og Flís Baggalútur: Aparnir í Eden Ýmis tónlist – Hljómplata ársins In Cod We Trust – Ghostigital Haxan – Barði Jóhannsson Sería – Skúli Sverrisson Popp, rokk & jaðar dægurtónlist og ýmis tónlist deila með sér eftirfarandi verðlaunum: Flytjandi ársins Baggalútur Björgvin Halldórsson Bubbi Morthens Lag ársins „Allt fyrir mig“ – Baggalútur og Björgvin Halldórsson: „Please Don’t Hate Me“ – Lay Low: „Not Clean“ – Ghostigital Söngkona ársins Regína Ósk Andrea Gylfadóttir Lay Low Söngvari ársins Bubbi Morthens Friðrik Ómar Pétur Ben Önnur verðlaun Myndband ársins Trabant: The One Hafdís Huld: Tomoko Ghostigital: Northern Lights Plötuumslag ársins Lay Low: Please Don’t Hate Me Ampop: Sail to the Moon Toggi: Puppy Bjartasta vonin* Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari Jakobínarína Pétur Ben Tilnefningar til Íslensku tónlistar- verðlaunanna 2006 Vinsælir Gleðisveitin Baggalútur er tilnefnd til þriggja verðlauna í ár. *Rás eitt og Rás tvö eru sérstakir samstarfsaðilar að verðlaununum Bjartasta vonin. Samstarfið felst m.a. í dagskrárgerð, hljóðritunum, kynningu á vettvangi evrópskra útvarpsstöðva (EBU) og á vef RÚV. Hvað segirðu gott? Allt fínt. Ég vaknaði klukkan fjög- ur í morgun til að fara upp í frí- höfn að árita nýja diskinn minn Söknuð. Hvort ertu þegar orðinn heims- foreldri eða við það að verða það? (Spurt af Ilmi Kristjánsdóttur, síð- asta aðalsmanni.) Við konan mín erum það. Kanntu þjóðsönginn? Já. Áttu þér gælunafn? Jói Helga. Hvað talar þú mörg tungumál? Þrjú. Magnús Þór Sigmundsson eða Helga Möller? Magnús Möller. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Til Frakklands 2004. Uppáhaldsmaturinn? Indverskur. Bragðbesti skyndibitinn? Speltpítsa. Hvaða bók lastu síðast? Bob Dylan Chronicles. Hvaða leikrit sástu síðast? Bugsy Malone, flutt af nemendum 10. bekkjar Valhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Jeff Buckley, Sketches for My Sweetheart The Drunk. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Rás 2, Kaninn, FM 103,90. Þú ferð á grímuball sem … Ruðningsleikmaður (rugby). Helstu kostir þínir? Samviskusamur, vandvirkur. En gallar? Ýmsir. Fyrsta ástin? Konan mín. Besta líkamsræktin? Jóga. Algengasti ruslpósturinn? Viagra. Hvaða ilmvatn notarðu? Ekkert. Hvar myndirðu vilja búa annars staðar en á Íslandi? Í Danmörku. Uppáhaldsbloggsíða? Engin. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Notarðu stefnuljós? Íslenskur aðall | Jóhann Helgason Jói Helga og Magnús Möller Jóhann Helgason þarf trúlega ekki að kynna fyrir mörgum enda verið einn aðalleikara í íslenskri tónlistarsögu síðustu áratugina. Hann sendi ný- verið frá sér plötuna Söknuð, þar sem hann flytur sjálfur lög sem hann hefur samið í gegnum tíðina. Morgunblaðið/RAX Jóhann Helgason Vill fá að vita hvort næsti aðalsmaður noti stefnuljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.