Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning Í LISTASAL Mosfellsbæjar, inn af bókasafninu í Kjarna, sýnir Ólöf Oddgeirsdóttir teikningar sem byggjast á samruna og samspili tveggja heima, forma er byggjast á útsaumsmynstrum og lífrænna for- ma. Ýmist renna formin saman á myndfletinum eða Ólöf skiptir myndfletinum niður í hluta þar sem hin mismunandi form kallast á. Í nokkrum myndanna koma fyrir hringlaga form sem minna á hnykla, hjörtu eða hnoðu, kannski leið- arhnoðu sem er ætlað það hlutverk að tengja þessa heima. Lífrænu formin minna bæði á æðar og líka á lausu endana aftan á útsaumi. Teikningarnar þekja allan mynd- flötinn og byggjast upp af grátónum að undanskildum leiðarhnoðunum sem eru skýrt afmörkuð og gefa þeim myndum þar sem þau er að finna aukna skerpu sem nokkuð skortir í þær myndir sem eingöngu eru gerðar úr grátónum, tónum frá hvítum lit pappírsins yfir í dökkan lit blýantsins. Hugmyndafræðin á bak við myndirnar er áhugaverð. Þegar gamall útsaumur er skoðaður fer t.d. sjaldnast hjá því að hugsunin um það hver saumaði og hvernig líf viðkomandi hafi verið, hvað hún hafi hugsað þegar öll þessi spor voru saumuð. Lífið og hinn mannlegi þáttur er órjúfanlegur hluti af hann- yrðum kvenna fram á þennan dag. Einhvers staðar heyrði ég eða las um fátæka konu á þarsíðustu öld sem stritaði myrkranna á milli alla daga, átti stóra fjölskyldu og auðvit- að engar lausar stundir. En á sunnudögum tók hún ávallt ein- hverja stund frá fyrir útsaum. Þannig sigraðist hún á kring- umstæðum sínum, eina stund í viku hverri var hún eigin herra, gerði það sem hún vildi sjálf og skapaði eitthvað fallegt um leið. Hannyrðir fyrri tíma eru hluti af menningararfi okkar og nokkuð um að myndlistarmenn leiti fanga á þeim slóðum, skemmst er að minn- ast nýafstaðinna Sjónlistaverðlauna, en þau hlaut Hildur Bjarnadóttir fyrir verk sín sem leika sér með arf- leifðina. Í list Önnu Líndal má greina marga þræði sem vísa til hannyrða, og upp í hugann koma einnig gvassmyndir eftir Ástu Ólafsdóttur sem virðast byggðar upp á svipuðum hugmyndum um samruna mynsturs og lífrænna for- ma. Prjónamyndir Rosemarie Troc- kel eru á ekki ósvipuðum nótum. Það sem einkennir myndir Ólafar er samtal tveggja heima sem leitast við að mætast, samspil mjúkra, óreiðukenndra lífrænna lína og reglubundinna mynsturforma er ekki ósvipað og samspil leturs og fí- gúratívrar myndar, að því leyti vísa myndirnar einnig í hefð myndlýs- inga. Það má helst ímynda sér að heimarnir tveir renni saman þar sem mörg mynstur eru í upphafi byggð á lífrænum formum og á þann máta nær Ólöf einnig inn í verkin hugmyndinni um tímans rás, hringrás og endurnýjun. Hér er lagt upp með frjóa hugmynd og áhuga- vert verður að sjá hvernig Ólöf heldur áfram að þróa þessar myndir og hvaða form þær taka á sig. Mynstur í stærra samhengi MYNDLIST Listasalur Mosfellsbæjar Til 9. desember. Opið virka daga kl. 12– 19 og lau. 12–15. Aðgangur ókeypis. Táknmyndir – Ólöf Oddgeirsdóttir Ragna Sigurðardóttir Samtal Það sem einkennir myndir Ólafar er samtal tveggja heima sem leitast við að mætast. Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 ÓFAGRA VERÖLD Fös 29/12 kl. 20 Frumsýning UPPS. Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Fim 18/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Í kvöld kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar Reykjavíkur og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Í kvöld kl. 20 Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 BLÓÐBRÚÐKAUP Nemendaleikhúsið sýnir Blóðbrúðkaup Í kvöld kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Sun 10/12 kl. 17 Sun 10/12 kl. 20 Miðaverð 1.500 Lau 9/12 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 AUKASÝNINGAR Síðustu sýningar DAGUR VONAR Fim 11/1 kl. 20 Frumsýning UPPS. Fös 12/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 26/1 kl. 20 Sun 10/12 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Síðustu sýningar Lau 9/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn Lau 9/12 kl.. 13:00 Lau 9/12 9/12 kl. 15:00 Sun 10/12 kl. 13:00 Sun 10/12 kl. 15:00 Mán 11/12 kl. 9:30 UPPS. Þri 12/12 kl. 9:30 UPPS. Mið 13/12 kl. 9:30 Fim 14/12 kl. 9:30 UPPS. Fös 15/12 kl. 9:30 UPPS. Lau 16/12 kl. 13:0 Lau 16/12 kl. 15:00 Sun 17/12 kl. 13:00 Sun 17/12 kl. 15:00 Miðaverð 500 virka daga og 1400 um helgar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 10/12 kl. 14 Lau 30/12 kl. 14 Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 14 Sýnt í Iðnó Fös. örfá 8.12 Lau. örfá 9.12 Lau. 13/1 Fös. 19/1 Lau. 20/1 Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 klst. fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is og www.midi.is Sýningar kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól! Herra Kolbert „Frábær skemmtun“ – „drepfyndið“ – „gríðarlega áhrifamikil sýning“ Fös 8. des kl. 19 örfá sæti laus Lau 9.des kl. 19 Hátíðarsýn. örfá sæti laus - Umræður með höfundi að lokinni sýningu Fös. 15.des. kl.19 Örfá sæti laus Lau. 16.des. kl.19 Nokkur sæti laus Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna. Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau 9. des kl. 14 örfá sæti laus Lau 9. des kl. 15 UPPSELT Lau 16. des kl. 14 Nokkur sæti laus Lau 30. des kl. 14 Í sölu núna Síðustu sýningar! Styttri sýningartími – lækkað miðaverð! www.leikfelag.is 4 600 200 Gjafakort - góð jólagjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress STRAVINSKY Frumsýning fös. 9. feb. kl. 20 - nokkur sæti laus 2. sýn. sun 11. feb. kl. 20 – 3. sýn. fös. 16. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 18. feb. kl. 20 GJAFAKORT Í ÓPERUNA – jólagjöf sem gleður! Verð við allra hæfi. IGOR STRAVINSKY www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 FÁAR SÝNINGAR - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX ATH! ALLIR 25 ÁRA OG YNGRI FÁ 50% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI Í SAL Stóra sviðið kl. 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00, sun. 21/1 kl. 14:00. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð Baltasar Kormákur. Í kvöld fös. 8/12 uppselt, lau. 9/12 uppselt. Aukasýning sun. 10/12 örfá sæti laus. Allra síðasta sýning! BAKKYNJUR eftir Evripídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Lau. 9/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, sun. 10/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, lau. 16/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, sun. 17/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, fös. 22/12 kl. 13:00 uppselt, lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. Leikhúsloftið SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus. Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is Fæst nú á geisladiski í miðasölu Þjóðleikhússins og Hagkaupum. Sunnudagur 10. desember kl. 17 Sálmar II...Jólin með Bach Kammerkórinn Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson. Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Fluttir verða þekktir aðventu- og jólasálmar og sálmforleikir eftir J.S.Bach. Miðaverð kr. 1.500, nemendur kr. 500. Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3.-31. des. 2006 á 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju 25. starfsár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.