Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 M.M.J. Kvikmyndir.com eeee V.J.V. Topp5.is eeee Blaðið eeee Þ.Þ. Fbl. eeee S.V. Mbl. 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS! The Holiday kl. 8 og 10:30 Saw 3 kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 6 Deck the Halls kl. 6 The Holiday kl. 5.10, 8 og 10:45 Casino Royale kl. 5, 8 og 10.50 B.i. 14 ára Casino Royale LÚXUS kl. 5, 8 og 10.50 Hnotubrjótsprinsinn og Músakóngurinn kl. 3.40 Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Borat kl. 10.20 B.i. 12 ára Mýrin kl. 5.40 og 8 B.i. 12 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3.40 JÓLAMYNDIN Í ÁR Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Frábær fjölskyldu- og gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap FORSALA AÐGÖNGU ATH! EINNIG ER HÆGT AÐ VERLSA staðurstund Í dagatali kaþólsku kirkjunnar er8. desember Maríumessa í að- ventu eða stórhátíð alsællar Maríu meyjar og Guðsmóður sem varð get- in án erfðasyndar. Guð útvaldi Mar- íu. Hann veitti henni gjöf Heilags anda. „Heil sért þú, María, full náðar. Drottinn er með þér.“ Þetta eru orð og myndir sem túlka leyndardóma útvalningar sem kristnir menn trúa að hafi forðað Maríu frá þeirri almennu synd sem loðir við allt mannkynið eft- ir syndafall fyrstu mannanna. Samkvæmt gömlum hefðum er sérstök messa haldin á aðventu sem kallast „ljósamessa“. Slökkt er á öllum raf- magnsljósum og kirkjugestir eru með kerti í hendi alla messuna. Prest- urinn er í gylltum hökli og þess vegna er þessi messa einnig kölluð „gyllt messa“. Messa hefst kl. 18.00. Kór Kristskirkju syngur fjögurra radda messu eft- ir Franz Schubert – Missa in G. Að messu lokinni er öllum boðið upp á kaffi, heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. Kirkjustarf Maríumessa í aðventu „Ljósa- messa“ í Kristskirkju í Landakoti Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Digraneskirkja | Aðventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar laugardag kl. 17. Metnaðarfull og hátíðleg dagskrá. Stjórn- andi Ingibjörg Guðjónsdóttir og píanóleik- ari Kristinn Örn Kristinsson. Stúlknakór Garðabæjar kemur einnig fram undir stjórn Báru Grímsdóttur. Aðgangseyrir 2.000 kr. en 1.700 kr. fyrir lífeyrisþega. Frítt fyrir 12 ára og yngri. www.kvennakor.is. Grafarvogskirkja | Kammerkórinn Vox academica flytur þætti úr Messías e. Hand- el og Magnificat e. Bach í Grafarvogskirkju föstudaginn 15. desember kl. 20. Ásamt kórnum koma fram 5 einsöngvarar og hljómsveitin Jón Leifs camerata. Stjórn- andi er Hákon Leifsson. Miðaverð 3.000/ 2.500 í forsölu. Sími 899 7579/ 864 5658. Grensáskirkja | Kirkjukór Grensáskirkju ásamt strengjasveit heldur tónleika í Grensáskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 17. Á efnisskránni er Missa Brevis í B dúr eftir Joseph Haydn ásamt fleiri verk- um. Einsöng og tvísöng syngja Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen Helgadóttir. Stjórn- andi er Árni Arinbjarnarson. Hjallakirkja | Árlegir aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju verða haldnir þann 10. desember kl. 20. Fjölbreytt efnisskrá. Ein- söngvarar eru Magnea Tómasdóttir og Kristín R. Sigurðardóttir. Organisti Lenka Máteová. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðs- son. Aðgangur ókeypis. Sjá nánar á www.hjallakirkja.is. Langholtskirkja | Jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar verða í Langholtskirkju föstudaginn 8. des. kl. 18 og laugardaginn 9. des. kl. 12.30. Á fyrri tónleikunum verður orgelleikur, kórsöngur og einsöngur og á þeim síðari orgelleikur. Söngsveitin Fílharmónía heldur aðventu- tónleika í Langholtskirkju sunnudag kl. 20. Flutt verða verk tileinkuð Maríu mey auk jólalaga frá ýmsum löndum. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir stjórnanda kórs- ins, Magnús Ragnarsson. Einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir og organisti er Kári Þormar. Samkór Reykjavíkur | Samkór Reykjavík- ur undir stjórn John Gear heldur Jóla- tónleika sunnud. 10. des. kl. 16 í Fella- og Hólakirkju. Miðasala við innganginn, kaffi og smákökur í boði kórsins eftir tónleika. Skálholtskirkja | Skálholtskórinn heldur aðventutónleika í Skálholtskirkju laug- ardaginn 16. des. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Óskar Pétursson, ásamt Kammmersveit. Tónleikarnir verða tvennir: Kl. 14 og kl. 17. Aukatónleikar kl. 20.30. Miðasala er hafin í síma 847 5057, verð 2.500 kr. Stjórnandi er Hilmar Örn. Myndlist Anima gallerí | Bjarni Sigurbjörnsson, Jón Óskar og Kristinn Már. Til 23. des. Art-Iceland.com | Gunnar S. Magnússon og Álfheiður Ólafsdóttir sýna verk sín frá 12–18 virka daga og 12–16 á laugardögum. Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd- listarmaður sýnir teikningar og myndband á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni Tryggvagötu 15. Til áramóta. Aurum | Soffía sýnir teikningar sem eru til- raun höfundar til að vinna úr sjónrænum upplýsingum frá umhverfi og náttúru. Til 15. desember. Bananananas | Hye Joung Park opnar sýn- inguna Einskismannsland 9. des. kl. 18. Hye er frá Suður-Kóreu en býr og starfar í Reykjavík og London, hún hefur í verkum sínum fengist við skynjun á tíma, rými og upplifun einstaklingsins á hlutskipti sínu. Café 17 (verlsunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er æv- intýri út af fyrir sig. Allir velkomnir. Café Mílanó | Ingvar Þorvaldsson er með málverkasýningu. Sýnd eru 10 ný olíu- málverk. Sýningin stendur til áramóta. DaLí gallerí | Magdalena Margrét Kjart- ansdóttir með sýningu á grafíkverkum sín- um til 17. desember. DaLí gallery er opið föstudaga og laugardaga kl. 14–18. Gallerí 100° | Sýning á myndlist í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Opið virka daga kl. 8.30–16. Gallerí Dvergur | Sýning listamannanna Kristjáns Zaklynsky og Lindu Larsen „Den“ hefur verið framlengd til laug- ardagsins 16. des. Galleríið er staðsett í kjallara bakhúss að Grundarstíg 21 í Þing- holtunum. Sýningin er opin föstud. og laug- ard. kl. 18–20. Gallerí Lind | Sigurrós Stefánsdóttir er listamaður desembermánaðar í Gallerí Lind, Bæjarlind 2, Kópavogi. Sýningin stendur til 8. desember. Sigurrós sýnir að- allega olíumálverk. Gallerí Stígur | Nú stendur yfir myndlist- arsýning Auðar Ingu Ingvarsd. Sýningin stendur til 10. desember og er opin þriðjud- föstud. frá kl. 13–18 og laugard. kl. 11–16. Gallery Turpentine | Jólasýning Gallery Turpentine „ … eitthvað fallegt.“ er sam- sýning með listamönnum gallerísins auk gesta. Sýningin stendur til 18. des. Opn- unartími er sem hér segir: þri.- fös. kl. 12– 18, lau. kl. 12–16. Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um 1000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starf- ræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn- inu til lengri eða skemmri tíma. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Sjá www.gerduberg.is. Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og forma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tjáningu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“ og kem- ur út nú fyrir jólin. Sýningin í Hafnarborg hefur fengið sömu yfirskrift. Hafnarborg | Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, með sýningu í Sverrissal og Apóteki. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns- son sýnir grafík. Opið föstudaga og laug- ardaga 13–18. Heimasíða www.jvs.is Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á Sólon. Verkin eru unnin með olíu á striga. Elena fæddist 1984 í Úkraínu, byrjaði að teikna mjög ung. Til 5. janúar. Listasafn Einars Jónssonar | Lokað í des- ember og janúar. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Sýningarlok 17. desember. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Listasalur Mosfellsbæjar | Nú stendur yfir sýning á verkum Ólafar Oddgeirsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Ber sýningin yf- irskriftina „Táknmyndir“ og stendur til 9. des. Opið er frá 12–19 virka daga og frá kl. 12–15 laugardaga. Listasalurinn er stað- settur í Bókasafni Mosfellsbæjar, Kjarna Þverholti 2. Norræna húsið | Sýningin Exercise in To- uching, Æfing í að snerta er opin alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Sýnd eru verk Borgny Svalastog sem eru unnin í ýmsa tækni. Sýningin stendur til 17. desember. Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál- verkasýning Ómars Stefánssonar. Sýningin stendur til áramóta og er opin á versl- unartíma. Skaftfell | Haraldur Jónsson sýnir í Skaft- felli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Bjargey Ólafsdóttir sýnir vinnuteikninga; „ég missti næstum vitið“ á Vest- urveggnum. Til 23. des. www.skaftfell.is Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Text- ílvinnustofa Katrínar og Stefáns, Hlaðbæ 9, Reykjavík, verður opin næstu helgar. Unnið er með vaxteikningu (batik) sem er útfært í myndverkum með þjóðlegu ívafi og fatnað. Það nýjasta frá vinnustofunni eru borðdúkar í ýmsum stærðum og vesti Sýning listamannanna KristjánsZaklynsky (IS/US) og Linu Larsen (DK); „DEN“ í sýning- arrýminu Gallerí Dvergur, hefur verið framlengd til 16. desember. Galleríið er staðsett í kjallara bak- húss að Grundarstíg 21 í Þingholt- unum. Verkin á sýningunni eru unnin á árinu 2006. Sýningin verð- ur opin föstudaga og laugardaga kl. 18–20, til 16. desember. Myndlist Sýning í Gallerí Dverg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.