Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ flugstrákar eee V.J.V. Topp5.is / KEFLAVÍK THE HOLIDAY kl. 8 - 10:30 LEYFÐ STURTAÐ NIÐUR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ SANTA CLAUSE 3 kl. 6 LEYFÐ THE GRUDGE kl. 10 B.I. 16 / AKUREYRI DEAD OR ALIVE kl. 6 - 8 - 10 STURTAÐ NIÐUR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ THE LAST KISS kl. 10 LEYFÐ WWW.HASKOLABIO.ISHAGATORGI • S. 530 1919 BOSS OF IT ALL kl. 5:50 - 8 - 10:10 THE U.S. VS. JOHN LENNON kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE NATIVITY STORY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára MÝRIN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12.ára THE DEPARTED kl. 10:10 B.i. 16.ára eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL FRÁFÖLLNUHINIR KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeeee Jón Viðar – Ísafold 80.000 gestir! UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA eee SV, MBL ÓBORGANLEG GRÍNMYND EFTIR LARS VON TRIER UM ÁREKSTRA ÍSLENDINGA OG DANA, ÞAR SEM FRIÐRIK ÞÓR OG BENEDIKT ERLINGS STELA SENUNNI. JÓLASVEININN 3 BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? BYGGÐ Á TÖLVULEIKNUM VINSÆLA DEAD OR ALIVE ÞESSAR HASARSKUTLUR HAFA ÚTLIT TIL AÐ DEYJA FYRIR. HEIMSFRUMSÝNING TÓNLISTARMAÐUR. MANNÚÐARVINUR. ÞJÓÐARÓGN. FORSTJÓRI HEILA KLABBSINS BNA GEGN JOHN LENNON enginn annar staður í veröldinni, sem getur boðið upp á það að sýna mönnum hvernig landið var að öllum líkindum þegar fyrsti maðurinn, Garðar Svavarsson, kom á þessar slóðir og hvernig það er þúsund árum síðar.“ x x x Svo mörg voru þauorð. Ætli ein- hverjir fleiri staðir á jarðkringlunni en Húsavík myndu ekki gefa sig fram ef efnt væri til samkeppni um bezta sýnishornið af sambúð manns og náttúru? x x x Það hefur lengi verið vandamálhvað forsetinn hefur ríka til- hneigingu til að missa stjórn á sér í lýsingum á ágæti lands og þjóðar, ekki sízt þegar útlendingar eru við- staddir. Niðurstaðan verður því mið- ur sú, að hann gerir hvort tveggja hlægilegt. Það er þess vegna skref í rétta átt að forsetinn sé farinn að átta sig á að hann notar stór orð. Næsta skref er að hann fækki þeim þegar hann heldur ræður um það hvað Ísland og Íslendingar séu frá- bær. Víkverja finnststofnun Garð- arshólma, sænsk- íslenzka fræðaseturs- ins á Húsavík, hið bezta mál. Víkverji er Svía- vinur og finnst full þörf á að Íslendingar rækti betur tengsl sín við sænsku þjóðina. Skrif- ara finnst Ólafur Ragn- ar Grímsson, forseti Ís- lands, hins vegar hafa farið langt yfir strikið í lýsingum sínum á mik- ilvægi stofnunarinnar og þess sem Þingeyj- arsýslur hafa upp á að bjóða. x x x Í ræðu sinni á fundinum, þar semhugmyndin var kynnt, sagði Ólaf- ur Ragnar: „Hvergi á Vesturlöndum er að finna slíkt sýnishorn og mér er reyndar til efs, þótt ég þori ekki að fullyrða það, að nokkurs staðar á jörðinni sé að finna slíkt sýnishorn af sambúð manns og náttúru á síðustu þúsund árum … “ Í fréttum Stöðvar 2 um kvöldið hafði forsetinn enn færzt í aukana: „Hugmyndin er stór- snjöll og hún skiptir miklu máli, ekki bara fyrir okkur heldur fyrir alla heimsbyggðina. Ég geri mér grein fyrir að það eru stór orð en það er bara þannig, vegna þess að það er        víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18.) Í dag er föstudagur 8. desember- , 342. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Leiðrétting á ummælum í garð sjúkraliða VEGNA greinar eftir mig, í Morg- unblaðinu þann 8. ágúst síðastliðinn, langar mig að koma á framfæri eft- irfarandi leiðréttingu. Greinina skrifaði ég í kjölfar dóms sem féll í máli sjúkraliða gegn sveit- arfélagi sem rekur hjúkrunarheimili út á landi. Dómurinn féll sjúkralið- anum í hag og var það tilefni skrifa minna. Í ljósi upplýsinga sem ég þá hafði í höndunum fordæmdi ég dóm- inn og sagði hann óréttmætan. Þar velti ég fram þeirri spurningu hvort sjúkraliðanum hafi verið hafnað á grundvelli vanhæfni eða hvort lög hefðu í raun verið brotin. Nýjar upplýsingar gefa hinsvegar til kynna að þær upplýsingar sem ég hafði voru ekki nægilega traustar til að ég gæti lagt réttmætt mat á að- stæður. Mér þykir miður að hafa gengið gegn eigin stétt og starfs- systur með skrifum mínum án þess að sækja mér nægilegar upplýsingar fyrst. Ég vil því biðjast opinberlega afsökunar á ummælum mínum í garð sjúkraliðans og Sjúkraliða- félags Íslands. Óska ég um leið sjúkraliðanum velfarnaðar í leik og starfi um ókomna tíð. Birkir Egilsson. Óhöpp á Suðurlandsvegi MIKIÐ hefur orðið um óhöpp á Suð- urlandsvegi. Þegar ég hef farið aust- ur á löglegum hraða með mína fjöl- skyldu til Hveragerðis og nágrennis, þá þjóta bílar framhjá í fram- úrakstri. Skiptir ekki máli hvort um óbrotn- ar línur sé að ræða, það er lítil virð- ing borin fyrir öðrum. Það er eingöngu hroki og frekja sem ræður ferðinni hjá mörgum hverjum ökumönnum. Það sem vantar tafarlaust er sýnileg lög- gæsla, helst allan sólarhringinn. H.H. Endurskin á Suðurlandsvegi NÝLEGA átti ég leið eftir Suður- landsvegi og um Þrengslin. Kom þá í ljós mikill munur á endurskins- merkjum á stikunum meðfram veg- unum. Á Þrengslavegi var end- urskinið með besta móti en á leiðinni frá gatnamótum Þrengslavegar og Suðurlandsvegar í átt að borginni voru endurskinin svo skítug að varla sást í þau. Í ljósi síðustu atburða spyr ég hvort ekki væri hægt að bæta úr þessu og hreinsa endurskinsmerkin á stikunum. Ökumaður. Óforskömmuð umfjöllun MÉR finnst óforskammað hvernig talað er um Stellu Blómkvist á út- varpi Sögu í þættinum hjá Sigurði G. Tómassyni. Það var fjallað um þetta eins og morð sé einhver heimilisiðn- aður. Árni B. Sveinsson. Morgunblaðið/G.Rúnar árnað heilla ritstjorn@mbl.is 70 ára af-mæli. Á morgun, laug- ardaginn 9. des- ember, er sjö- tugur Hreiðar Grímsson, Grímsstöðum, Kjós. Hann tek- ur á móti gest- um í Fé- lagsgarði Kjós, kl. 15–18 á afmælisdaginn. Hlutavelta | Nokkrir duglegir krakk- ar söfnuðum flöskum og gáfu Rauða krossinum ágóðann kr. 14.000. Ágóð- inn fer til styrktar börnum í Sierra Leona. Þau eru: Samúel Stefánsson, Ólafur Ingi Finsen, Guðrún Guð- mundsdóttir, Sandra Dögg Steins- dóttir, Halldóra Tinna Guðjónsdóttir og Brynjar. Á myndinni eru Guðrún, Sandra og Halldóra. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynn- ingar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið rit- stjorn@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.