Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 74
MYND KVÖLDSINS RIPLEY’S GAME (Stöð 2 bíó kl. 22:00) Túlkun Malkovich í titilhlutverkinu er það sem gefur ann- ars fremur kulda- legri mynd gildi, auk góðrar frammistöðu meðleikara hans, Bretanna Winstones og Scotts. Saga Highsmith var áður gerð og miklum mun betur af Vim Wenders, undir nafn- inu Der Amerikanische Freund. Var opnunarmynd einkar eftirminnilegrar kvikmyndahátíðar Listahátíðar í den. Margsýnd, en þar sem samkeppnin er rétt við frostmark frambærilegasta mynd kvöldsins.  BLANK CHECK (Sjónvarpið kl. 20:10) Kokhraust en óspennandi unglinga- mynd sem lætur manni leiðast án telj- andi fyrirhafnar.  WHAT RATS WON’T DO (Sjónvarpið kl. 21.45) Á hversdagslegum, rómantískum nót- um. McElhone er augnayndi og sam- leikur þeirra Frain það skásta í auð- gleymdri breskri gamanmynd um efni sem þeir höndla allajafna mun betur. HOLLYWOOD ENDING (Sjónvarpið kl. 23.10) Myndin þar sem Allen missir sjónina, reyndar bólar lítið á starfsemi annarra skilningarvita. Vonbrigði frá mistæk- um en mætum leikstjóra. THE SIEGE (Stöð 2 kl. 22:05) Alríkislögreglan í útistöðum við hryðjuverkamenn og eigin her. Gott útlit, tónlist og átök en líður fyrir mein- gallað handrit. Stórköflótt mynd sem veldur miklum vonbrigðum þegar litið er til kvikmyndagerðarfólksins. DANTE’S PEAK (Stöð 2 kl. 24:00) Að vísu er fjallað um náttúruhamfarir, efni sem við þekkjum óæskilega vel. Samt sem áður. Myndin er illa gerð, af- leitlega leikin, heimskulega skrifuð og þegar tæknibrellurnar bregðast í ham- farabrellumynd er fátt til að gleðja skilningarvitin.  THE FIVE SENSES (Stöð 2 bíó kl. 18:00) Kanadískur kvikmyndahátíðaflakkari um nokkra Torontobúa í tilvist- arkreppu uns skilningarvitin koma til hjálpar í tilraunum þeirra til að ná sambandi við annað fólk. Hvað skásti kosturinn á þessu arfaslaka bíókvöldi.  CONNIE AND CARLA (Stöð 2 bíó kl. 20:00) Stelpurnar skvetta úr klaufunum í höndum Collette og Vardalos. Fínar leikkonur og Collette í ágætu formi en gamannál handritsins rífa sig sjaldan upp fyrir mörk meðalmennskunnar. FÖSTUDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 74 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Tilboð fullt verð 19.995,- 14.995,- tilboð Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Baldur Krist- jánsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudags- kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur á sunnu- dagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útarpssagan: Gangandi íkorni eftir Gyrði Elíasson. Höf- undur byrjar lesturinn. (1:5) 14.30 Miðdegistónar. Óperettulög eftir Jacques Offenbach. Anne Sofie von Otter syngur með Lo- uvre-kórnum og hljómsveitinni, Marc Minkowski stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Stórt í smáu. Umsjón: Jón Hjartarson. (Frá því á laugardag) (7:8). 20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og Viðar Eggertsson. (Frá því á sunnudag). 21.05 Út um víðan völl: Á ferð um landið. Umsjón: Sveinn Ein- arsson. (Frá því á sunnudag) (10:10). 21.55 Orð kvöldsins. Kristín Sverr- isdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 07.55 EM í sundi Bein út- sending frá undanrásum á EM í sundi í 25 metra braut í Helsinki. Örn Arn- arson og Ragnheiður Ragnarsdóttir eru á meðal keppenda. 10.30 Hlé 16.25 EM í sundi Fram- hand, bein útsending. 17.00 Jóladagatalið - Stjörnustrákur Ævintýri eftir Sigrúnu Eldjárn. 17.10 EM í sundi Bein út- sending frá mótinu sem fram fer í Helsinki. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (Disn- ey’s Little Einsteins) (13:18) 18.25 Ungar ofurhetjur (Teen TitansI) (6:26) 18.45 Jóladagatalið - Stjörnustrákur (e). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Óútfyllt ávísun (Blank Check) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Tólf ára strákur fær í hendur óútfyllta ávísun. Hann fyllir hana út, fær í hendur stórfé sem hann hefur gaman af að eyða en bófarnir sem eiga ávís- unina vilja fá hana aftur. 21.45 Lagarottur (What Rats Won’t Do) Bresk bíó- mynd frá 1998. Kate Bec- kenham er lögfræðingur í London og er að fara að gifta sig. 23.10 Hollywood-endir (Hollywood Ending) Bandarísk gamanmynd frá 2002. (e). 01.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 Ísland í bítið 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 14.35 Jamie Oliver (9:26) 15.00 Extreme Makeover: Home (20:25) 15.50 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.13 Nýja vonda nornin 16.38 Kringlukast 17.03 Simpsons 17.28 Bold and Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Íþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 Freddie (Freddie The Himbo) (11:22) (10:22) 20.30 X-Factor 21.25 Balls of Steel (Fífl- dirfska) (4:6) 22.05 The Siege (Umsátr- ið) Herlögum er komið á í New York þegar múslímar ráðast á borgina í kjölfar handtöku eins helsta leið- toga þeirra, Ahmeds bin Talal. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Denzel Washington og Annette Benning. Leik- stjóri: Edward Zwick. 1998. Stranglega bönnuð börnum 24.00 Dante’s Peak (Tind- ur Dantes) 01.45 Miss Lettie and Me (Frú Lettie og ég) Falleg jólasaga með Mary Tyler Moore og Burt Reynolds í aðalhlutverkum. 03.15 Ísland í bítið 04.50 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 11.30 Evrópumótaröðin (Dunhill Campionship 18.00 Race of Champions - 2005 Highlights (Race of Champions - 2005 Hig- hlights) Fremstu ökuþórar heims í Race of Cham- pions. Ökumennirnir eru þekktar stjörnur úr Form- úlunni, ralli og NASCAR. 18.55 Gillette Sportpakk- inn (Gillette World Sport 2006) 19.25 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Upphitun fyrir alla leikina í spænska boltanum sem fram fara um helgina. 19.50 Meistaradeild Evr- ópu - fréttaþáttur (Meist- aradeild Evrópu frétta- þáttur 06/07) Allt það helsta úr Meistaradeild- inni. 20.20 World Supercross GP 2005-06 (Rogers Centre) Í Supercrossi er um að ræða keppni á vél- hjólum þar sem kappakst- urinn fer fram við erfiðar aðstæður. 21.15 KF Nörd (KF Nörd) (15:15) 22.00 Heimsmótaröðin í Póker (San Jose’s Bay 101 Shooting Star Tourna- ment) 23.30 Pro bull riding (Bill- ings, MT - The NILE In- vitational) 00.25 NBA deildin 06.05 Liar Liar 08.00 Hvítir mávar 10.00 The Five Senses 12.00 Connie and Carla 14.00 Liar Liar 16.00 Hvítir mávar 18.00 The Five Senses 20.00 Connie and Carla 22.00 Ripley’s Game 24.00 13th Floor 02.00 Blood Work 04.00 Ripley’s Game 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.50 Sigtið (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni út- sendingu alla virka daga. 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Toppskífan 20.10 Trailer Park Boys 20.35 Parental Control 21.00 The Biggest Loser 21.55 Kojak - NÝTT! 22.50 Everybody Loves Raymond 23.20 Masters of Horror Stranglega bönnuð börn- um. 00.10 Sigtið (e) 00.40 C.S.I: Miami (e) 01.35 Close to Home (e) 02.30 Beverly Hills (e) 03.15 C.S.I: New York (e) 04.10 Tvöf. Jay Leno (e) 05.40 Óstöðvandi tónlist 18.00 Entertainment (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 20.00 Wildfire (e) 20.45 The Hills (e) 21.15 Till Death Do Us Part: Carmen (e) 21.45 Helgi Rafn - útgáfu- tónleikar 22.50 Sirkus Rvk (e) 23.20 South Park (e) 23.50 Chappells Show (e) 00.20 Pepper Dennis (e) 01.05 X-Files (e) 01.50 The Player (e) 02.35 Entertainment (e) 03.05 Tónlistarmyndbönd 07.00 Liðið mitt (frá 7.12) 14.00 Man. City - Watford (frá 4. des) 16.00 Roma - Atalanta (frá 2. des) 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt Böddi Bergs og gestir. (e) 19.30 Newcastle - Reading (frá 6. des) 21.30 Upphitun (e) 22.00 West Ham - Wigan (frá 6. des) 00.00 Upphitun (e) 00.30 Dagskrárlok 10.30 Tónlist 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup 13.30 T.D. Jakes 14.00 Vatnaskil 14.30 Blandað efni 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trú og tilveru 21.30 Global Answers 22.00 R.G. Hardy 22.30 Við Krossinn 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 The Natural World 13.00 Animal Cops Detroit 14.00 Animal Precinct 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Miami Animal Police 17.00 The Planet’s Funn- iest Animals 18.00 Dingoes - Outlaws of the Outback 18.30 Monkey Business 20.00 Meerkat Manor 20.30 Meerkat Manor 21.00 Animal Cops Houston BBC PRIME 12.30 The Good Life 13.00 Miss Marple14.00 Holby City 15.00 Big Strong Boys 15.30 Location, Location, Location 16.00 To Buy or Not to Buy 17.00 Keeping Up Appearances 17.30 The Good Life 18.00 Ground Force Special: On The Road To Marrakesh 19.00 2 point 4 Children 20.00 The Long Firm 21.00 The Kumars at Number 42 21.30 3 Non-Blondes DISCOVERY CHANNEL 12.00 American Chopper 13.00 A 4x4 is Born 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Super Structures 15.00 Ext- reme Machines 16.00 Firehouse USA 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac - History Abuse 21.00 Test Case 21.30 Test Case EUROSPORT 12.15 Biathlon 13.45 Football 14.45 Biathlon 16.30 Swimming 18.30 Biathlon 19.30 Tna wrest- ling 21.00 Poker HALLMARK 12.00 The Royal Scandal 13.45 Poseidon Adventure 15.15 The Singles Ward 17.00 Mary, Mother Of Jesus 18.45 Early Edition Iv 20.30 Dead Zone 21.30 Law & Order MGM MOVIE CHANNEL 13.15 Tennessee Nights 15.00 The Hospital 16.40 Movers & Shakers 18.00 How I Won the War 19.50 The Passage 21.30 Busting 23.00 Tryst 0.40 Walls Of Glass 2.05 Where’s Poppa? 3.30 Return of a Man Called Horse 5.35 The Organization NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Sea Hunters 13.00 Night Hunters 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Megastructures 16.00 Mad Labs 17.00 Earth’s Core Investigated 18.00 The Sea Hunters 19.00 Thunderbeast 20.00 Riddles of the Dead 21.00 Mad Labs 21.30 Mad Labs TCM 20.00 The Fearless Vampire Killers 21.45 Behind the Scenes 21.55 Westworld 23.25 Village of Daughters 0.50 Crossroads 2.15 Raintree County NRK1 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 V-cup skiskyting: Sprint, menn 14.00 Siste nytt 14.05 V-cup skiskyting: Sprint, menn 15.00 Siste nytt 15.55 Nifse saker 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk 17.25 VG-lista Topp 20 17.55 Nyheter på tegnspråk 18.00 Jul i Svingen 18.30 Klø- nete kløner 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30 Norge rundt 19.55 På tråden med Synnøve 20.55 Nytt på nytt 21.25 Først & sist NRK2 14.05 Svisj chat 14.15 Redaksjon EN 14.45 Frokost- tv 17.00 VG-lista Topp 17.55 Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten 19.00 Lonely Planet: Paris 19.50 Creature Comforts: Hvordan har vi det? 20.00 Siste nytt 20.05 Dok1: Min mann, Andréj Sakharov 21.30 En hyllest til Niels-Henning Ørsted Pedersen SVT1 12.00 Rapport 12.05 På spåret 14.30 Söderlund & Bie 15.00 Argument 16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige 17.00 Landgång 17.30 Disneydags 18.00 Bolibompa: Höjdarna 18.25 Stora maskiner 18.30 Julkalendern: LasseMajas detektivbyrå 18.45 Hanna Mias resa till Antarktis 19.00 Bobster: Fredagsröj 19.30 Rapport 20.00 Doobidoo 21.00 HippHipp: Itz- haks julevangelium 21.30 Fredagsbio: Femme fatale 23.20 Rapport 23.30 Kulturnyheterna 23.40 Mäkl- arna 00.10 Big tease 01.35 Sändning från SVT24 SVT2 15.40 Veronica Mars 16.20 Wagner och gudinnorna 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’k- väll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Nobelporträtt 2006 - fysik och ekonomi 20.00 Mark Rothko 20.55 En garde 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Musikbyrån DR1 12.00 TV Avisen 12.10 Penge: Offentlige ansatte bli- ver snydt 12.35 Dagens Danmark 13.00 Urt 13.20 Himlen over Danmark 13.50 DR Explorer: På verdens tag 14.20 Danskernes Krønike - Vores ferie 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV Avisen med Vejret 15.10 Dawson’s Creek 16.00 Boogie Listen 17.00 Absalons Hemmelighed 17.30 Absalon Live 18.00 Julefandango 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00 Disney Sjov 19.30 Absalons Hemmelighed 20.00 Revy Danmark 2006 21.00 TV Avisen 21.30 28 dage 23.10 Shelter Island 00.30 Boogie Listen DR2 17.00 Deadline 17:00 17.30 Kommissær Wycliffe 18.20 Direktørens dilemma 18.50 Jul i Verdensr- ummet 19.05 En verden i krig 19.55 Tidsmaskinen 20.45 Det røde kapel 21.25 Under kitlen ARD 12.00 heute mittag 12.15 ARD-Buffet 13.00 Biat- hlon-Weltcup 15.00 Tagesschau 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Tagesschau 16.10 Giraffe, Erdmännc- hen & Co. 17.00 Tagesschau um fünf 17.15 Brisant 17.47 Tagesschau 17.55 Verbotene Liebe 18.20 Marienhof 18.50 Zwei Engel für Amor 19.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 19.50 Das Wetter im Ersten 19.55 Börse im Ersten 20.00 Tagesschau 20.15 Mein sü- ßes 21.45 Polizeiruf 110 23.15 Tagesthemen 23.28 Das Wetter im Ersten 23.30 Das tägliche Sterben 00.15 Die Konferenz 01.45 Nachtmagazin 01.55 The Right Stuff 04.55 Tagesschau ZDF 12.00 heute mittag 12.15 drehscheibe Deutschland 13.00 ZDF-Mittagsmagazin 14.00 heute - in Deutsc- hland 14.15 Wunderbare Welt 15.00 heute - Sport 15.15 Tierisch Kölsch 16.00 heute - in Europa 16.15 Julia - Wege zum Glück 17.00 heute - Wetter 17.15 hallo Deutschland 17.45 Leute heute 18.00 SOKO Kitzbühel 19.00 heute 19.20 Wetter 19.25 Forsthaus Falkenau 20.15 Der Kriminalist 21.15 SOKO Leipzig 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.