Morgunblaðið - 10.12.2006, Side 77

Morgunblaðið - 10.12.2006, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 77 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn kemst á snoðir um leynd- armál sem best er að ekki sé hreyft við. Ef einhver svarar: Þú vilt ekki vita það skaltu taka viðkomandi á orðinu. Hlauptu í hina áttina og taktu forvitnina með þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Spennan sem þú finnur til vegna yf- irvofandi fundar með nýju fólki er til komin vegna ímyndaðs mikilvægis þess. En þegar upp er staðið er eng- inn mikilvægari en annar. Meðtaktu það og spennan hverfur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þarfir þínar eru mikilvægar og þú ættir að splæsa því á þig sem þig langar í. Ef þú bíður of lengi glatast tækifærið og áður en þú veist af verð- ur þú á kafi í að dekra við aðra. Gest- ir utan af landi koma hugsanlega í heimsókn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hæfileikar krabbans til að elska eru án takmarkana. Hann hressist eink- um og sér í lagi með samskiptum við einhvern sem er miklu yngri, því yngri sem viðkomandi er því betra er sambandið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fortíðin lætur á sér kræla með leyndarmál í farteskinu, vísbendingar leynast í draumum og „deja vu“ upp- lifunum. Treystu víðsýnum félaga fyrir viðkvæmu málefni sem þú þarft að ræða. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Njóttu sívaxandi tilfinningar fyrir samhygð, réttlæti og samstöðu í um- hverfinu. Þú gætir rekist á drauma- félagann um leið og þú berst fyrir jafnrétti og bræðralagi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Of mikið annríki hefur gert vogina útkeyrða. Nú á hún rétt á því að hvíla sig og endurnýja. Þótt eitthvað geri þig hamingjusama er ekki þar með sagt að það sé eigingjarnt. Þú hjálpar öðrum með því að láta þér líða vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sýndu háttvísi. Hún felst í því að spyrja réttu spurninganna og vita hvenær komið er nóg. Ef þú ert ekki viss skaltu frekar halda aftur af þér en hitt. Krabbi og naut reynast frá- bær félagsskapur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Nýtt samband virðist byggt á vináttu en staða himintunglanna bendir til að ástríðan kraumi undir niðri. Mikil ákefð býr undir sakleysislegu yfir- bragði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hætt er við að steingeitin sé með of þungan farangur á lífsins leið. Sýndu dirfsku og mættu óundirbúin og skildu helminginn eftir heima. Treystu alheiminum til þess að færa þér nákvæmlega það sem þig vantar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur mátt þola þung högg og verður að safna kröftum. Eyddu deginum í að leita að ein- hverju nýju í eigin fari sem þú getur látið þér falla í geð og dáðst að. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Togstreitan milli léttrar vináttu og þarfarinnar fyrir eitthvað dýpra og innilegra gerir að verkum að fiskur- inn fer aftur og aftur yfir eitthvað sem sagt var og ekki sagt í huganum. Allt í nafni vináttunnar. Venus fer í hið svala og yfir- vegaða merki steingeitar- innar. Ástin er kannski að- eins minna opinská á augljósan hátt en lífsmáti okkar, tíminn sem við verj- um eð fólki, forgangsröðunin eru bestu vísbendingarnar um ást. Það er auðvelt að segja, ég elska þig. Að fara eftir því er annar handleggur. stjörnuspá Holiday Mathis Heather Mills,fyrirsætan fyrrverandi sem stendur nú í skilnaðardeilu við bítilinn Paul McCartney, hef- ur ákveðið að flytja hluta máls síns sjálf fyrir dómstólum, til að spara lögfræði- kostnað. Mills flutti mál sitt fyr- ir hæstarétti í Lundúnum í síðustu viku og sl. miðvikudag, þar sem fjallað var um kröfu um að McCart- ney verði meinað að koma inn á heimili hennar og henni inn á heimili hans. Ónafngreindur vinur Mills segir samkvæmt vefsíðu breska blaðsins Daily Mirror að hún sé greind kona og hafi treyst sér til að flytja málið. Mills er sögð greiða um 15.000 pund á dag til lögfræðinga sinna, eða um tvær milljónir króna. Hún verð- ur að öllum líkindum vellauðug þeg- ar skilnaðardeilunni lýkur, en er ekki sögð hafa efni á að greiða lög- fræðikostnaðinn að svo stöddu. Lögfræðingurinn Mischon de Reya starfar enn fyrir Mills við aðal- hluta málsins, sem snýr að fjárkröfu og forræði yfir dóttur þeirra. Mills hefur krafist þess að fá greiddar 80 milljónir punda vegna skilnaðarins, um 10 milljarða íslenskra króna. Eignir McCartneys eru hins vegar metnar á litlar 825 milljónir punda.    Leikarinn Lou Diamond Phillips,sem gerði m.a. garðinn frægan í kvikmyndinni La Bamba, hefur verið dæmdur í þriggja ára skilorðs- bundið fangelsi eftir að hann játaði að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Phillips, sem er 44 ára gamall, er gert að mæta í ráðgjöf vegna heimilisofbeldis og þá verður hann að skila 22 stundum í samfélagsþjón- ustu. Þetta var niðurstaða dóm- stóls í Los Angel- es. Saksóknari heldur því fram að hann hafi ýtt og dregið konuna um heimili þeirra. Talsmaður Phillips segir að leikarinn muni hlíta úrskurðinum. Phillips skaust á stjörnuhimininn sem söngvarinn Ritchie Valens í kvikmyndinni La Bamba árið 1987. Meðal annarra kvikmynda hans má nefna Stand and Deliver, Young Guns og Courage Under Fire. Þá hefur hann einnig leikið gesta- hlutverk í bandarískum sjónvarps- þáttum á borð við Law & Order: Special Victims Unit. Fólk folk@mbl.is / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8 - 10 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:30 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ FLUSHED AWAY Frá framleiðendum og SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee S.V. MBL. HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI JÓLAMYNDIN Í ÁR Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Martin ShortTim Allen BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN! JÓLASVEININN 3 SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 9 - 10:10 B.i.12 ára DEAD OR ALIVE VIP kl. 2 - 5 - 8 - 10:10 SAW 3 kl. 8 - 10:20 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 10:30 B.i.16 ára FLY BOYS kl. 8 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:45 - 3:40 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM... m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! JÓLASVEINNINN 3 M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK OG KEF. ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA JÓNAS, SAGA UM GRÆNMETI M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA SKOLAÐ Í BURTU 3 M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK OG KEF. SparBíó* — 450kr SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.