Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð flt af Alþýðuflokknmn 1922 Fimtudaginn 26. október 247. tölublað Verkefnin. Dagsbrúnarfundur verður baidinn ( GðodtempUrabúsinu fimtudagina 26. þ. tn. kl. 772 e. h. Fundareíni: Eulltráaráðskosningar til sambandsþings. „Bragi“ syngnr. Aðgangur aðeins fyiit Yélagsmenn, nema húsrúm leyfi. Synið félagsskfrteini — Fjölmennið! — Stjórnin. Það eiu esgin smáræðisverk efni, sem liggjn fyrir þeim, sem ráðin hafa í þessum bæ, og bíða rftir þvf, að þeim sé hrundið í framkvæmd. U.n flest þeirra er jafnframt svo, að þau eru ekki r ýtekin upp á því að bíða. Mörg ai' þeím hafa þ.rgar beðíð Ucgan tfma, rneira sð segja óforsvaran- lega Iangan tima, jafnvel áratugi írá því, er bráð nauðsyn var, sð á þeim væri tekið. Hér á eítir skuiu talin nokkur hín heiztu. Það er að víiu svo, að framkvæmd sumra þeirra heyrir ekki beinlfnis undir stjórn bæjar- ins í þröngum skilningi, en þau hafa þá þess í stað svo mikil á- hrif á iff bæjarbúa og snerta bæjar- félagið svo mikið, að það létt- letir fulikomlega, r.ð þau séu talin með. Fyrst og fremst verður þá vatns- veitan. Um mörg ár hefir verið stórkoitiegur bagi að vatasleysinu ( bænuin. Til alira nauðiynlegustu beiœilisþarfa hefir fólk ( hér um bil helmingnum af. bænum ekki getað fengið vatn nema með höpp um og glöppum, og það má nærri geta, hversu striðið það er fyrir fólk, sem er f önnum við vinnu, »ð þurfa að fara langar leiðir að aækja vatn, þegar vatushanl er við höndina, og að fá ekki annað úr honum en tómasoghljóð, þegar gripið er til hans, af því að á liggur. Auk þess vofir stórvoði yfir bæn- um vegna vatnsleysisfns, ef sú óhephi kæmi fytir, að eldur kæmi upp i öðru veðti en logni. Það er þvi nauðsyn, sem aldrei verður of hátt hrópað um, að úr vatns leysinu verði bætt, og það þegar i stað. Á því má cnga bið þola stuudinni lsagur. Á lagningu nýju leiðslunusr verður að byija fyrr ( díg ea á tnorguu. Bæjatbúar mega ekki iáta borgarstjóra og bæjar ttjóm hafa nokkurn stundlegan “ ftið fyrr eu á þi?í vgrki er by/jað. Aunað er Misnœðið í bænuro. Það hefir beðið alt of lengi, að bætt væri úr hinutn brýna skorti á því Þegar i vor verður að bvggja ( minsta lagi 200 ÍJöUkyldulbúðir fyrir utan það, sem Landibankinn og aðrir byggja. Auk þess verður að gera eimtökum mönnum sem léttast að koma upp almennllegum húsum yfir sig, þeim, sem það vilja og geta, og efla Byggingatféiag Reýkjavikur og styrkja tll þess, að það geti haldið áfram húsa- byggingum þeim, sem það byrjtði. svo myndarlega á. Hið þriðja er Landsspítalinn,. Það er til hinnar meitu háðungar fyrir landið, að hana sknli ekki vera kominn upp fyrir löngu, jafn- mörg ár sem liðin eru, síðan hans gerðiat hin brýnasta þörf. Eru undur, að iæknastétt landsins skuli ekki yera búin að gera það að ksþpsmáli sisu og jtfnframt aiira Ucdsbúa, að hann verði reistur í siðasta lagi á cæsta sumri. Leng ur má það ekki dragast. Hifl fjóiða er bygging nýs barnaskólahiiss. Barnaskólahúsið gamla er fyrir marg löngu orðið lacgt of Iftið, og er óþolandi að láta við svo búið standa iengur. Það má ekki svo til ganga tengur en þesna vetur, að skókhúsið sé troðfylt oft á dag, og auk þess þurfi &ð leigja herbergiskytrur misjífalega góðar úti um allan bæ fyrir æraa peninga, til þ;;ss að hægt sé að koma börnum bsejsrins f nanð ynLga benslu. Hið fimta og sjölta er barna- kœti og gantalmennahœti Hvort tveggja það er búið að ráðgera fyrir iifacdi löngu, meira að segja búlð að tiltaka jörð undir barna- hælið. Og þótt nú sé komið upp gamalmennahæli, sem tekur fá- einar manneskjur af öllum þeim hópi, sem ættu að fá að vera á slíku hæii til þesi að hvfla sig efstu ár æfinnar eftir unnið langt Og þarft þjóðcytjastarf, þá er það ekki nema til þess að venja menn við slíkar stofnanir, en til engrar frambúðar. Hifl sjöunda og áttunda er hh skóti og stúdentabústaður. Það er óhafandi og má ekki viðgangast, að háskólinn, svo mikii stoín- un sem hann er orðinn og svo margir námsmenn sem sækja hann, þuifi að kúldast ( húsnæði, sem ætlað er til alt annara nota og auk þess hiýtur að vera alónógt orðið. Eins er hitt óhafandl, að námsmenn, sem eru að afla sér Kfsnauðsynlegrar mentunar, þurfi að láta féfletta sig mefl dýru og iliu húsnæði, roeð*n þeir stunda þessa dýrmætu auðsöfiun, og auk þess að búa við þá sundrung og samvistaleysi, sem af þvi flýtur fyrir þá að hafa ekki neinn sam- eiginiegan verastað, og hiýtur það sð draga mjög úr viðgangi andlegs lífs með þjóðinsi. Hið nlunda og tíunda er r&ð hús og skemtigarður. Það íiiub hafa verlð ekki löngu eftir afðuitu aldaoiót, að gerð hefir verið fyrir hugun að skemtigarði, og alt af öðru hvoiu er vetið nð minnast

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.