Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 2
a AL»f80BiáÐlB___ Kvöldskemtun sjúkrasjððs verkakvennafél. Framsókn er ákveðin Isugard 28. október kl 8 x(ðd f Bírunni. Fjölbreytt skemtiskrá og- dans. Aðgöngomiðar verða seldir i Bárunni föstud. og langard frá 2—5 siðd. Kanpfélagið, Kaupmenn, Brauðsölnbúðir selja á hann ( bæjarstfdrninni. En þið má ekki miklu lengur sitja við bollaleggingar og innantóm orð, þv( að bærinn er ekki of vistlegur, þótt &ð eitthvað cé gert til þe;s til þess &ð gera mönnum skemtilega útivistina, þegar þeim er iila Kft inni iðkum þrsngsla og óhýsa. Ríðhússbygging er og mikil nauðsyn, jafnumfangtmikil og stjórn bæjarins er og jafnmikil •g margvisleg og húsnæðisfrék og atöifin eru, sem undir hana liggja til afgreiðslu. Svona mætti lengi halda áfram að telja, þótt hér verði ekki lengra farið Þetta, sem hér hefir verið talið, eru alt verkleg framkvæmda efni og bráðnauðsyaleg. Og nú vill svo til á hina bóginn, að fóik vantar mikillega atvinnu, avo að ekki ætti að vera mannaflaskorti til að dreifa svo sem ásiæðu fyrir þvf, að ekki yrði ‘hafiit handa, Einnig atvinnuleysið og nauðsyn* in á þvf að bæta úr þvi eru knýj- andi ástæður til þess, að ekki verði dreglð að framkvæma þaú af þetiurn bíðandi verkefnum, sem bráðnauðtynlegust eru. Og ef þeir, sem nú ráða, duga ekki tíl þess að inna þessi verk a( headi, þá verður að fá ráðin f hendur öðrum mönnum, sem hafa nægilegan dug og framkvæmda- þrek tii þess að koma nauðsynja- málum f verk, þegar þörf gerist, án þess að draga það til ótfma. Frá Englandi eru nýkomnir tog ararnir Skúli fógeti og Geir. Ungmennafélagsfnndnr f kvöld kl. 8>/z f Þingholtsstræti 28. Skjaldbreiðlngar! Fundur ann- að kvöld kl 8*/a e. h. Embættis- mannakosning. Tekia ákvörðun um Hafnsrfjarðarferðina o. fl. Eldsneytisverzlun danskra verkamanna. öadverðlega á striðsáfunum voru eldsneytisvandræði mikil f Din- mörku, eins og viðast annars staðar. Verðlð á kolum og koksi var afskaplega hátt, og kolagrós serarnir rökuða saman miljóna gróða. Þá var það, að verka- mannasambandið í Kaupmanna höfn fór að raansaka, hvort ekki væri tiltækilegt, að útvega elds neyti með lægra verði. Tókst þeim að ná sambandi við þýzka koks verzlon, og fengu frá henni vet urinn 1915—16 um fjögur hundruð vagnhlöss af koksi, og var það seit verkamönnum f Kaupm.höfn fyrir miklu lægra verð, en kola kacpmenn tóku. Upp úr þesiu mynduðu svo verklýðs'élögia ( Kaupmannahöfn eidtneytifverzlun, aem varð dönskum verkamönaum hinn mesti bjargvættur á stríðs tfmunum. En eldsneytisverzlunin varð lika fleirum að gagni. Mundu margar gasstöðvar og fleiri fyrir tæki oft hafa neyðst til að atöðva rekstur slnn, ef ekki hefði elds neytisverzlun verkamanna hlaupið þar undir btgga Þrátt fyrir það, þótt verzlunin seldi ávait með miklu lægra verði en aðrir, blómg aðiit hún mjög vel og óx óSfluga. t árslok.1920 hafði vérzlunin flutt inn nærri 2 milj. smálesta af elds neyti; var það fyrstu árin einkum keypt hjá ÞJóðverjum, en eftir strfðslok einkum frá Bretlandi. Þótt fyrirtæki þetta sé hið mesta þjóðþrifafyrirtæki, og hsfi verið einn hinn mesti bjargvættur dönsku þjóðsrinnar, komst það þð ekki hjá Ia3tmælum kaupmannablað- anna dönsku, sem mæia allar at- hafnir manna á síngirniskvarða; en „aftur rennur lygi, þegar söncu mætir*, og svo fór fcér. VinsEldir eldsneytisverzlunar dössku verka mannanna hafa farið sív;xsndi. Verzlunin hefir nú tekið á ieigu stórt svæði við hofuina f Khöfn og hefir sett þar upp nýtfzkutækl, m. a. látlð reisa þar hið stærsta loiunartæki (kolakrana), sem tii er á Norðurlöndum. Forgöngumenn þessa fyrirtækia hafa aðallega verið þeir Th. Stau- ning fólksþingsmaður og K. Kiefér, og hefir hinn sfðarnefndi verið framkvæmdarstjóri eldsneytisverzl- unarinnar frá byrjun og sýnt frá- bæran dugnað f starfi sfnu Bylting. Eftir Jack LondonXl Fyrirleitur, haldinn f marz 1905, ------------- (Frh) í Cbicagö er kona, sem vann s:xUu stundir á viku. Húa var saumakona. Hún saumaði hnsppa á föt. Meðal hinna ftölsku sauma- verkamanna f Chfciga er meðal* vikukaup kjólasaumakveona 90 cent, en þær vinna hverja einastu viku ársins. Meðal vikukaup buxna- saumakvenna er einn doilar og 34 c:nt, og þær vinna til Jafnaðat tæpar 28 vikar á ári. Meðalárs- kaup kjólasaumakvcnnanna er 37 doilarar, en buxnasaumakvenna 42 41 dollar. Sifk launakjör gildá það, að börnin eiga sér enga æsku; þau gilda dýrslega tilveru og huagur allra. í mótsetnisgu við hellisbúann getur nútfmamaður ekki fengið viðurværi og húsaskjól, hvenær sem hann vill vinna fyrir því. Nútfæamaðurinn verður fyrst að leytá uppi viununa, og við það er hann oft óheppinn Þí verður eymdin bráð. Saga þesssrar bráða eytmdar er daglega rituð f blöð- unum. Vér skulum_ tfna til fáein dæmi af óteljandi. f í New York City bjó kona Eokkur, Mary Mead. Húa átti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.