Morgunblaðið - 13.12.2006, Side 45

Morgunblaðið - 13.12.2006, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 45 dægradvöl Heppnir fá þá eitthvað fallegt... 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 Rf6 7. Bg5 De5 8. Be3 Bb4 9. O-O-O Bxc3 10. bxc3 O-O 11. Bd3 d6 12. Rb3 d5 13. exd5 exd5 14. h3 Rc6 15. Bf4 De7 16. Bg5 Be6 17. Dg3 Hfe8 18. Kb1 a5 19. Hhe1 a4 20. Rc5 Ha5 21. Rd7 Rh5 22. Bxe7 Rxg3 23. Bb4 Ha7 24. Bc5 Ha5 25. Bb4 Ha7 26. Rc5 Rh5 27. Bb5 Rf4 28. g3 Rxh3 29. f4 Haa8 30. Rxb7 Hec8 31. Rd6 Rf2 32. Rxc8 Hxc8 33. Hd2 Re4 Staðan kom upp á rússneska meist- aramótinu sem stendur nú yfir í Moskvu. Alþjóðlegi meistarinn Ian Ne- pomniachtchi (2545) hafði hvítt gegn meistara síðasta árs, Sergei Rublevsky (2688). 34. Hxe4! dxe4 35. Bxc6 e3 svartur hefði orðið mát upp í borð ef hann hefði tekið biskupinn á c6. 36. Hd4 e2 37. c4 Hb8 38. Kc1 og svartur gafst upp enda er hann manni undir án bóta. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Stöðumat. Norður ♠8743 ♥D875 ♦ÁK9 ♣85 Vestur Austur ♠ÁG65 ♠K1092 ♥-- ♥KG4 ♦D1076 ♦G85 ♣G8432 ♣K106 Suður ♠D ♥Á109632 ♦432 ♣ÁD7 Suður spilar 4♥ og fær út tígulsjöu. Samkvæmt líkindafræðinni skiptast þrjú spil 2-1 á milli tveggja handa í 78% tilvika. Líkur á því að trompkóngurinn komi siglandi í ásinn eru því 26%, eða þriðjungur af 2-1 legunni. Sem er betra en ekkert. En hér er legan slæm og austur fær tvo slagi á litinn ef sagnhafi leggur niður ásinn. Til að forðast þau örlög ætti sagnhafi að bíða með tromp- ið og kanna fyrst stöðuna í laufinu. Ef laufsvíningin misheppnast verður hjartakóngurinn að skila sér í ásinn, en hér gengur svíningin og þá er hægt að fara í trompið af meiri varkárni. Leiðin til að verjast 3-0 legunni er að spila smáu hjarta úr blindum og láta tíuna heima ef austur fylgir smátt. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 dreng, 4 ding- uls, 7 segir ósatt, 8 drekkur, 9 veiðarfæri, 11 forar, 13 karlfugl, 14 rotna, 15 digur, 17 eymd, 20 amboð, 22 dylur, 23 básúna, 24 rás, 25 vagn. Lóðrétt | 1 gösla í vatni, 2 huglaus, 3 mjöl, 4 úrræði, 5 hrammur, 6 græt, 10 sýður, 12 beisk, 13 agnúi, 15 er í svefni, 16 aldurs- skeiðið, 18 ríkir yfir, 19 glitra, 20 grenja, 21 flatt- ur fiskur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grábölvað, 8 lýsir, 9 tugga, 10 gat, 11 tíðka, 13 ósatt, 15 hratt, 18 sakir, 21 enn, 22 glati, 23 örlar, 24 gleiðgosi. Lóðrétt: 2 ræsið, 3 borga, 4 Lottó, 5 angra, 6 hlýt, 7 satt, 12 ket, 14 sóa, 15 hagl, 16 aðall, 17 teiti, 18 snögg, 19 kolls, 20 rýrt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Sögufræg bresk hljómsveit munhalda hér tónleika í lok næsta sumars. Hvað hljómsveit er þetta? 2 Barcelona er komið til Japans tilþátttöku í móti. Hvaða mót er það? 3 Barnaspítali Hringsins hefurfengið nýstárlega gjöf. Hver er hún? 4 Hverjir eru ánægðustu viðskipta-vinirnir í bankakerfinu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Augusto Pinochet, fyrrum einræð- isherra í Chile, lést í höfuðborg landsins á sunnudag. Hver er höfuðborgin í Chile? Svar: Santiago. 2. Popplag úr Latabæ skellti sér í fjórða sæti breska smáskíful- istans. Hver er höfundur lagsins? Svar: Máni Svavarsson. 3. Íslendingur er í öðru sæti á lista yfir áhrifamesta fólkið í bresk- um tískuiðnaði. Hver er hann? Jón Ásgeir Jóhannesson. 4. Nýtt lið skellti sér á topp- inn í efstu deild karla. Hvaða lið er það? Svar: HK. Spurt er… ritstjorn@mbl.is    ÞAÐ er orðinn árviss viðburður að fjöldi íslenskra tónlistarmanna taki sig til í kringum jólin og gefi tón- leikahald sitt til styrktar Styrktarfélagi krabbameins- sjúkra barna. Einar Bárðarson hefur skipulagt tón- leikana frá upphafi en í ár verða þeir haldnir í áttunda sinn. Staður og stund verður Háskólabíó 28. desember næstkomandi. Þeir listamenn sem staðfest hafa komu sína eru Sálin hans Jóns míns, Gospelkór Reykjavíkur, Bubbi Morthens, Paparnir, Skítamórall, Magni og Á móti sól, Páll Óskar Hjálmtýsson, Garðar Thór Cortes, Jón Jósep Snæbjörnsson, Stebbi og Eyvi, Birgitta Haukdal og Nylon auk þremenninganna úr Idol – Stjörnuleit, þeirra Snorra, Ingó og Bríetar Sunnu. Allir gefa listamennirnir vinnu sína auk allra þeirra tæknimanna sem að tónleikunum koma. Auk þess verður húsnæði Háskólabíós lánað út frítt. Miðasala hefst á morgun, fimmtudag, klukkan 10 á midi.is og Skífunni og BT úti á landsbyggðinni. Morgunblaðið/Eyþór Fjórar fræknar Nylon-flokkurinn gefur vinnu sína. Morgunblaðið/ Jim Smart Magnaður Það vilja eflaust margir sjá Magna. Til styrktar krabbameins- sjúkum börnum Gjafmildir Sálin hans Jóns míns hefur verið með í öll þau átta skipti sem tónleikarnir hafa verið haldnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.