Morgunblaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 51
ÁLFTANES Einbýli 228 fm 49,8 millj. Glæsilegt einbýli á einni hæð m. tvöf. bílskúr. Stórar stofur og stór herbergi. Parket á gólfum. Tvö baðherbergi. Upptekin loft. Fallegur garður með sólpöll- um, skjólgirðingum og heitum potti. Mikið útsýni úr húsinu. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 3323 LÓMASALIR - GLÆSILEG 4ra herb. 126 fm 29,9 millj. Mjög vönduð íbúð á 2. hæð í enda ásamt stæði í bílskýli. Mjög vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Stór herbergi og mjög gott skipulag. Svalir til suðvest- urs. Sjón er sögu ríkari. 6574 HVERFISGATA - GLÆSIEIGN 436,4 fm Tilboð Vorum að fá í einkasölu þetta reisulega hús við Hverfisgötu. Húsið skiptist í kjallara, 2 hæðir og (geymsluloft.) Eignin býður uppá mikla möguleika hvort sem er 3 íbúðir eða skrifstofur. Miklir möguleikar fyrir fjárfesta, bæði með tillilti til útleigu í núv. mynd og einnig með framtíðarskipulag. Í dag er rekið gistiheimili í húsinu. 6530 AKRASEL Einbýli 287 fm 59,5 millj. AUKAÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu glæsilega staðsett einbýlishús með inn- byggðum bílskúr og aukaíbúð með sérinngangi í kjallara. Húsið er skráð 287 fm, en töluvert er af óskráðu rými í eign. Vönduð eign með mikla möguleika fyrir stórfjölskyldu sem vert er að skoða. 6528 ÁLFHEIMAR Íbúð og verslunarpláss 614 fm 97 millj. VERKTAKAR ATHUGIÐ! Í einkasölu 3 verslunarpláss, alls skráð 275 fm, öll í útleigu m. ágætum leigut. ásamt 145 fm íbúð, 2 bílskúrum og 2 íb.herb. alls 230 fm. Aukaí- búð á jarðhæð bakatil með sérinng. Verslunarkjarni sem er vel þekktur og á áber- andi stað með auglýsingagildi. Líklegur byggingarréttur ofan á húsið. 6510 VESTURBRÚN Einbýli 406 fm 2 AUKAÍBÚÐIR Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús á einum langbesta staðnum í Laugarásnum, staðs. m. gríðarlegt útsýni að Snæfellsjökli og austur til Hengils og víðar. Húsið skiptist í 2 aðalhæðir sem eru með bílskúrnum alls 255 fm. Á jarðhæð eru 2 aðsk. íbúðir, 60 fm og 91 fm, báðar með sérinngangi. 6517 LÆKJARVAÐ Sérhæð 159,7 fm 36,9 millj. Glæsileg 135,7 fm 4ra-5 herb. efri sérhæð í raðhúsalengju og 24 fm bílskúr sem tengir húsin saman, klædd utan með sléttri álkæðningu, báruáli og við- artimburklæðningu úr sedrusviði. Mjög auðvelt er að hafa 4 herbergi í íbúð- inni, þ.e. stúka af sjónvarpshol sem rúmgott herbergi. 6384 VATNSENDAHVERFI Einbýli 349 fm 85 millj. Vorum að að fá í sölu þetta reisulega einbýli sem er alls 349 fm, þar af er 85- 90 fm 3ja herbergja fullbúin íbúð. Tvöfaldur bílskúr. Aðalíbúðin er á efri hæð ásamt hluta neðri hæðar. Húsið er tilbúið til afhendingar með stærri íbúðinni tilbúinni til innréttinga. GLÆSLEGT ÚTSÝNI. 6524 BLIKAÁS Parhús 170 fm 44,9 millj. Í sölu glæsilegt parhús á 2 hæðum, alls 162 fm ásamt nýjum ca 8,5 fm sól- skála. Fráb. útsýnisstaður innst í botnlanga. Allur frág. og innréttingar eru sérl. vandaðar. Á gólfum er náttúrusteinn og íberan-parket. Bílaplan er hellu- lagt með hita og hellulögð falleg verönd framan við húsið. Innb. bílskúr. 6531 AÐALÞING VIÐ ELLIÐAVATN 260 fm 58,9 millj. Í sölu sérlega glæsileg og vönduð raðhús á miklum útsýnistað efst í Þinga- hverfinu. Um er að ræða 4 hús, ca 260 fm m. innb. bílskúr. Verð frá 58,9 millj. Nánari uppl. á Fasteign.is. 6431 GOÐAKÓR Einbýli 228 fm 48-49 millj. Glæsileg einbýlishús á mjög góðum útsýnisstað ofan götu (botnlangi). Húsin skiptast þannig að íbúðarrými er 189 fm og bílskúrinn 38,6 fm. Húsin eru til afhendingar fljótlega, tilbúin til innréttinga. HAGSTÆTT VERÐ Á VANDAÐAN INNRÉTTINGAPAKKA. 6425 GULLENGI - TOPPEIGN 4ra-5 herb. 127 fm 29,7 millj. Glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu) í þessu 6 íbúða húsi, staðsett innst í rólegum botnlanga. 3 stór herb., rúmgott eldhús, þvottahús innan íbúðar og nýstand- sett baðherbergi. Tvennar flísalagðar svalir með fallegu útsýni. 6488 HÁBERG Parhús 140 fm 30,5 millj. Fallegt parhús á tveimur hæðum á góðum stað í Breiðholtinu. Stigi úr stofu uppí ris þar sem er eitt alrými (ca 40 fm) en möguleiki að gera 2 herb. þar. 6455 KÓPAVOGSBRAUT Sérhæð 133 fm 29,9 millj. Efri sérhæð í tvíbýlishúsi með fallegu útsýni til suðurs. 4 svefnherb. Sérinn- gangur. Frábær staðsetning. (ÁHVÍLANDI LÁN FRÁ KB-BANKA 24,2 MILLJ. 40 ÁR.) 6419 HÁALEITISBRAUT 4ra herb. 101 fm 21,7 millj. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða endaíbúð með suðursvölum á annarri hæð í fjölbýli, aðeins er ein íbúð á hverjum stigapalli. Blokkin er nýstandsett. 6498 VATNSSTÍGUR 2ja-3ja herb. 98 fm 24,5 millj. Erum með í sölu nýstandsetta 2ja herb. íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Möguleiki að gera 3ja herb. íbúð. Skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðst., svefnherb., baðherb., geymslu og þvottaherb. Eikarparket á gólfum, flísar verða á bað- herb., geymslu og þvottaherb. Skemmtilega staðsett eign. 6501 ÞORRAGATA - 63 ára og eldri 3ja herb. 108 fm Tilboð Björt og rúmgóð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Þorragötu. Íbúðin er 102 fm og geymsla 6 fm. Íbúðinni fylgja tvö stæði í opnu bílskýli ásamt góðri úti- geymslu. Parket á gólfum og vandaðar innréttingar, Stórar suðursvalir með fallegu útsýni yfir Skerjafjörðinn og víðar. 3611 STÚDÍÓÍBÚÐ - HAFNARFIRÐI 52,1 fm 10,9 millj. Mjög skemmtileg stúdíóíbúð við Trönuhraun í Hafnarf., aðkoma frá Reykjavík- urvegi. Eignin er opið rými, gert er ráð fyrir baðherbergi innst í rýminu. Rýmið er samtals 44,9 fm og auk þess er milliloft þar sem gert er ráð fyrir svefnher- bergi 7,2 fm, því er heildareign 52,1 fm. 6516 SKEGGJAGATA 3ja herb. 50 fm 16,9 millj. Mjög skemmtilega hönnuð og björt 3ja herbergja íbúð (nýtt sem 2ja-3ja) á efstu hæð í þessu húsi. Er ca 50 fm ásamt svefnlofti. Parket á gólfum, svalir út frá stofu. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 6571 SKIPHOLT Verslunarhúsnæði 254,4 fm 35,9 millj. Vorum að fá í sölu versl.- og lagerhúsnæði á jarðhæð sem skiptist í 134,4 fm verslunarpláss með snyrtilegum flísum á gólfi og stórum gluggum sem snúa að götu og hins vegar í 120,0 fm lagerpláss með góðu hilluplássi. Vel stað- sett með góðu gluggaplássi. 6565 BÍLDSHÖFÐI Versl.- og skrifst.húsnæði 359 fm Erum með tvö jafnstór 359 fm verslunar/skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í þessu húsi á besta stað við Bíldshöfðann. Annað bilið er í útleigu en hitt er að losna úr leigu. Tilvalið fyrir heildsölur o.þ.h. starfsemi. Vörudyr á báðum bilum. Uppl. Ólafur Blöndal. 6575 fasteign. is – 5 9 00 8 00 – Ólafur B. B Löndal - lögg. fasteigansal i , fyrirtækja- og skipasal i – fasteign. is – 6 9 00 811 fasteign. is – 5 9 00 8 00 - fasteign. is – Sveinn Eyland - sölumaður – fasteign. is – 6 9 00 8 20 fasteign. is – 5 9 00 8 00 - fasteign. is – Íris Hall - lögg. fasteignasal i , fyrirtækja- og skipasal i – fasteign. is fasteign. is – 5 9 00 8 00 - fasteign. is – Halldóra Ólafsdótt ir - r i tari og skjalavarsla – fasteign. is fasteign. is – 5 9 00 8 00 – fasteign. is fasteign. is – 5 9 00 8 00 – fasteign. is Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.