Morgunblaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2006 69 dægradvöl 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bb7 14. d5 Bc8 15. Rf1 Bd7 16. b3 Hfc8 17. Re3 Rb7 18. Bb2 Rc5 19. Hc1 Dd8 20. Rf5 Bf8 21. g4 g6 22. Rg3 b4 23. Dd2 a5 24. Kh2 a4 25. Rxe5 dxe5 26. Bxe5 axb3 27. axb3 Ha2 28. Df4 Bg7 29. Bb1 Rxg4+ 30. hxg4 Bxe5 31. Dxe5 Hxf2+ 32. Kg1 Hf3 33. Hf1 f6 34. Dd6 Rb7 35. Dxb4 Hxg3+ 36. Kf2 Hxc1 37. Hxc1 Db8 38. d6 Hxg4 39. Hc7 Staðan kom upp á brasilíska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu. Al- þjóðlegi meistarinn Herman Van Riemsdijk (2381) hafði svart og lauk skákinni snyrtilega gegn Diego Di Berardino (2370). 39... Da7+ 40. Kf3 Hf4+! og hvítur gafst upp enda verður hann mát eftir 41. Kxf4 Df2#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Sigur í Svíþjóð. Norður ♠ÁD973 ♥10973 ♦G102 ♣3 Vestur Austur ♠2 ♠G5 ♥ÁKDG542 ♥86 ♦-- ♦K542 ♣DG974 ♣ÁK852 Suður ♠K10864 ♥-- ♦ÁD9876 ♣106 Suður spilar 7♠ doblaða. Íslensk sveit vann sterkt alþjóðlegt mót í Uppsölum í Svíþjóð um síðustu helgi, 17 liða keppni reyndra heima- manna og landsliða frá Finnlandi og Eistlandi. Sveitin spilaði undir nafni Þriggja frakka og var skipuð þeim Ísak Erni Sigurðssyni, Ómari Olgeirssyni, Stefáni Jónssyni og Steinari Jónssyni. Spilið að ofan kom upp í fyrsta leiknum. Ómar og Steinar fengu að spila sex spaða á öðru borðinu og unnu sjö eftir hjartaásinn út. Aðeins lauf út og tígull til baka banar hálfslemmunni. Hinum megin fóru sagnir rólega af stað: Stefán vakti á laufi í austur, suður sagði einn spaða og Ísak tvö hjörtu. Norður lét tvo spaða duga, svo það voru engin teikn á lofti um mikla skiptingu. En brátt sýndu menn sitt rétta andlit og sagnir enduðu í sjö spöðum, dobluðum. Útspil: lauf- drottning. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 hreinlæti, 8 klasturs, 9 dútla, 10 spil, 11 rétti við, 13 nálægt, 15 fjalls, 18 mastur, 21 legil, 22 stjórna, 23 guð, 24 af- reksverk. Lóðrétt | 2 fyrsta árs stúdent, 3 keðja, 4 bylgj- an, 5 bára, 6 þjálfar, 7 grasflötur, 12 ham- ingjusöm, 14 gubbi, 15 gömul, 16 slagbrandar, 17 hávaði, 18 mikli, 19 hrekk, 20 kvenmanns- nafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 spjör, 4 grund, 7 læpan, 8 ætlar, 9 dýr, 11 senn, 13 enda, 14 efist, 15 fant, 17 aumu, 20 æta, 22 næðið, 23 kodda, 24 tinið, 25 remma. Lóðrétt: 1 sults, 2 Japan, 3 rönd, 4 grær, 5 uglan, 6 dorga, 10 ýmist, 12 net, 13 eta, 15 fánýt, 16 náðin, 18 undum, 19 uxana, 20 æðið, 21 akir. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Raðmorðingi gengur laus í Bret-landi. Í hvaða borg? 2Ættfræðiáhugi Íslendinga hefurvakið athygli erlendis og þýska ríkisútvarpið sent hingað tökulið til að ræða við ORG-ættfræðiþjón- ustuna. Hver rekur hana? 3 Hvaða sveitarfélag á höfuðborg-arsvæðinu er að koma sér upp nýjum miðbæ? 4 Barcelona er komið í úrslit íheimsmeistarakeppni fé- lagsliða eftir stórsigur á Club Americ- ana frá Mexíkó. Hvernig fór leik- urinn? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Stefán Jón Hafstein hefur fengið leyfi frá borgarstjórn til að fara til starfa erlend- is. Hvert er hann að fara? Svar: Til Nami- bíu. 2. Dorrit Moussaieff hefur verið út- nefnd kona ársins á Íslandi. Hver útnefnir? Svar: Tímaritið Nýtt líf. 3. Trausti Hafliðason hefur verið ráðinn ritstjóri blaðsins. Hvaðan kemur hann? Svar: Af Fréttablaðinu. 4. Hver er helst talinn geta ógnað forsetadraumum Hillary Clinton inn- an Demókrataflokksins? Svar: Blökku- maðurinn Barack Hussein Obama öldung- ardeildarþingmaður. Spurt er… ritstjorn@mbl.is    KVIKMYNDIN Eragon er byggð á samnefndri metsölubók eftir Chri- stopher James Paolini sem var að- eins 15 ára þegar hann byrjaði á bókinni sem er sú fyrsta í þrennu um unga hetju, dreka, góð öfl og ill á miðöldum. Titilhetjan kemst að því að hún getur bjargað Alagaësiu, landi sínu, og þjóð með hjálp goð- sagnakennds dreka. Hann getur líka tortímt því en leggur ótrauður í bar- daga við harðstjórann, konunginn geggjaða Galbatorix og langvinn barátta fyrir frelsi Alagesíu hefst. Með helstu hlutverk fara Edward Speleers, Djimon Hounsou, Jeremy Irons, John Malkovich, Robert Car- lyle, Gary Lewis, Rachel Weisz, og Joss Stone en leikstjóri er Stefen Fangmeier. Sígild barátta góðs og ills Ævintýri Drekar koma töluvert við sögu í Eragon. Engir dómar um Eragon hafa enn verið birtir á metacritic.com. Frumsýning | Eragon ÞEGAR ferja full af hermönnum úr bandaríska sjóhernum og fjöl- skyldum þeirra er sprengd í loft upp við New Orleans er leynilög- reglumaðurinn Doug Carlin kallaður á vettvang til að rannsaka málið. Smátt og smátt flækist hann inn í undarlega atburðarás þar sem hon- um finnst hann upplifa sömu hlutina aftur og aftur. Þá áttar hann sig á því að hann getur hugsanlega komið í veg fyrir hræðilega atburði, sem hafa þegar átt sér stað. Það er Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington sem fer með að- alhlutverkið en á meðal annarra leikara má nefna Val Kilmer og Bruce Greenwood. Leikstjóri Deja Vu er Tony Scott, en hann og Denzel Washington hafa áður starfað sam- an við kvikmyndirnar Man on Fire og Crimson Tide. Scott hefur einnig gert myndir á borð við Top Gun, The Last Boy Scout og Domino. Frumsýning | Deja Vu Aftur og aftur Endurtekningar Carlin upplifir sömu atburðina aftur og aftur. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 59/100 Empire 60/100 Variety 80/100 Hollywood Reporter 80/100 The New York Times 40/100 (allt skv. Metacritic)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.