Morgunblaðið - 17.12.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.12.2006, Qupperneq 8
8 SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ef þið vilduð gjöra svo vel, herrar mínir, að vera nú samtaka og reyna einu sinni enn að loka þverrifunni í sekúndubrot svo ná megi þöglu eintaki af þessum furðufuglum, fyrir þjóðina. VEÐUR Sú var tíðin, að Framsóknarflokk-urinn hafði mikil völd og áhrif, bæði í viðskiptalífi og pólitík. Svo misstu þeir áhrif sín í viðskiptalíf- inu með falli Sambands ísl. sam- vinnufélaga og kaupfélaganna en Halldór Ásgrímsson endurreisti pólitísk áhrif þeirra í 12 ára stjórn- arsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.     Nú virðist semFinnur Ing- ólfsson, fyrrum þingmaður og ráðherra flokks- ins, sé að byggja viðskiptaveldi framsókn- armanna upp á ný miðað við fréttir Morgun- blaðsins í gær.     Það er ljóst að þessi innsti kjarniFramsóknarflokksins ræður nú Icelandair (er ekki hægt að breyta nafninu aftur í Flugleiðir?) í sam- starfi við Engeyinga og nú hafa þessir aðilar keypt sig inn í Straum og eru þar með komnir í samstarf við þá feðga Björgólf Guðmundsson og Björgólf Thor Björgólfsson.     Það hefur þurft býsna mikla út-sjónarsemi til þess að koma þessu í kring.     Og þar með ljóst að jafnvel þóttFramsóknarflokkurinn fari illa út úr kosningum og missi pólitísku völdin, sem vel má vera, eru áhrif hans mikil í viðskiptalífinu.     Þessi áhrifastaða byggist á fjár-málaveldi Samvinnutrygginga en m.ö.o. hver á Samvinnutrygg- ingar?! Áhugaverð spurning sem margir vilja fá svar við.     Hvað sem þeirri spurningu líðurfer ekki á milli mála að Finnur hefur sennilega meiri áhrif í þjóð- félagsmálum með þeirri stöðu, sem hann hefur nú á vettvangi við- skiptalífsins, en hann hefði fengið ef hann hefði orðið formaður Fram- sóknarflokksins. STAKSTEINAR Finnur Ingólfsson Valdamenn Framsóknar SIGMUND                        !"    #$%  & '                          ( & )  * + ,  $ -   .    ) +                                 /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &           !            "  8  ("9:;##                   !  " #      !  !  $  " ( "" 9 (  $ % & #  #% #     !' <0  < <0  < <0  $& #( ) *#+  , :=  +         <  -%' # %  # #  %  .#/) #% # #!0  # #). 4 0      -%' # # # %  #  %&  1#  # 2#  % ) . - #% ## ## . 9  $ #23#* # #   #) #% %  1# # )  & # # 0# 44# 0 . -#  %  . 50 # # 44  #! #6  ! #( ) 1%23>2 >(<3?@A (B,-A<3?@A *3C.B',A 1 1 . 3. . .   .  3.  .       .  .3 . 1 1 3. . 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1            afnotarétt af íþróttaaðstöðu, starfs- mannaaðstöðu, list- og verkgreina- stofum, bókasafni, útileiksvæði og annarri sameiginlegri aðstöðu. Garðabær greiðir framlag með hverjum nemanda sem hefur lög- heimili í Garðabæ í samræmi við samþykkt um framlög til einkaskóla en Alþjóðaskólinn greiðir kostnað af rekstrartengdum afnotum. Átján nemendur Í Alþjóðaskólanum eru 18 nem- endur í vetur. Hann starfar sam- kvæmt alþjóðlegri námskrá og kennsla í honum fer fram á ensku. Nemendur skólans fá einnig kennslu í nokkrum námsgreinum svo sem íþróttum, tónlist, listum, smíði og textílmennt með nemendum Sjá- landsskóla eftir því sem rými leyfir. ALÞJÓÐASKÓLINN og Garðabær hafa undirritað samning um sam- starf og gildir hann frá 1. ágúst 2006 út júlí 2008. Fimm til þrettán ára gamlir nemendur af ýmsu þjóðerni stunda nú nám í Alþjóðaskólanum á Íslandi, sem tók til starfa í Sjálands- skóla í haust. Þetta er þriðja starfsár þessa einkaskóla, en hann var innan veggja Víkurskóla í Reykjavík sl. tvo vetur. Skólastjóri er Berta Faber. Markmið samstarfs Garðabæjar og Alþjóðaskólans er að gefa nem- endum skólanna tækifæri á fjöl- breyttari námskrá og námstækifær- um með gagnkvæmum samskiptum nemenda og kennara. Samkvæmt samningnum leggur Garðabær Al- þjóðaskólanum til aðstöðu í húsnæði Sjálandsskóla. Alþjóðaskólinn nýtir heimasvæði Sjálandsskóla og hefur Samningur við Alþjóðaskólann Morgunblaðið/Kristinn Samstarf Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, og Berta Faber skólastjóri undirrita samstarfssamninginn við Alþjóðaskólann. HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt tvo Perúmenn, búsetta í Danmörku, til að greiða sektir fyrir tollalagabrot en þeir komu til lands- ins með Norrænu í september með 1.323 geisladiska, og ullarflíkur í hundraðatali. Mennirnir voru með varninginn í sendibíl sínum sem skoðaður var af tollvörðum. Sögðust mennirnir ekki hafa ætlað að selja varninginn hér á landi, enda komnir sem ferðamenn. Ástæða fyrir varningnum í bílnum var sögð sú að þeir hefðu ekki yfir öðru geymsluplássi að ráða en sendi- bílnum. Dóminum þótti þessi framburður mjög ótrúverðugur og einnig þótti sá framburður annars mannsins ótrú- verðugur, að hann hefði ekki verið kunnugur alþjóðlegum reglum um græn og rauð tollhlið í ljósi þess að hann hefði sjálfur borið vitni um það að hann hefði ferðast á milli heima- lands síns Perú og Evrópu oftar en einu sinni. Annar maðurinn var dæmdur til að greiða 165 þúsund krónur í sekt og hinn 24 þúsund krónur. Varning- urinn var gerður upptækur. Ragnheiður Bragadóttir dóm- stjóri dæmdi málið. Verjandi var Gísli Auðbergsson hdl. og sækjandi Lára Huld Guðjónsdóttir sýslu- mannsfulltrúi. Dæmdir fyrir fata- smygl Panettone Ítalska jólakakan sem farið hefur sigurför um heiminn! n á t t ú r u l e g a Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi, Lágmúla & Selfossi Margar tegundir og margvíslegar umbúðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.