Morgunblaðið - 17.12.2006, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.12.2006, Qupperneq 23
álits á þessari nýstárlegu sýniþörf og hvaða áhrif hún hefði á kvennabar- áttuna. „Þessar stelpur gera bara úr sér léttúðardrósir. Það gerir mig reiða, vegna þess að ég lagði á mig krefj- andi baráttu til þess að auka veg femínismans á sama tíma og ég tal- aði fyrir kynfrelsi. Mér finnst þær gera lítið úr kynfrelsisávinningi kvennabaráttunnar. Mér blöskrar hvernig þær haga sér, enda gera þær lítið úr eigin ímynd og þurrka út alla dulúð og glamúr sem stór- stjörnufyrirbærið gengur út á,“ seg- ir Camilla Paglia. Á toppinn Britney Spears er einkum þekkt fyrir stúdíópopp og myndbönd og hefur selt rúmlega 76 milljón plötur á heimsvísu frá því að hún varð fræg árið 1998. Ferill hennar náði miklum hæðum um og eftir aldamótin og vann hún meðal annars til Grammy- verðlauna, lék í auglýsingu fyrir Pepsi og í sjónvarpsþáttum og kvik- myndum, auk þess að fara í tónleika- ferðalög. Í fyrstu snerist ímynd hennar um guðrækni, hreinlífi og heilbrigði, sem bæði stangast á við þrýstinginn á konur í tónlistarheim- inum um að gera út á kynþokka sinn og síðar við stigmagnandi kynþokka ímyndar hennar. Ferill Spears náði líklega hámarki árið 2002, en þá út- nefndi Forbes tímaritið hana valda- mestu dægurstjörnu í veröldinni og þar að auki var hún sett á lista yfir 100 kynþokkafyllstu konurnar árið 2004 og 100 kynþokkafyllstu konur í heimi árið 2004 hjá tímaritinu FHM. Ný plata er væntanleg með Britney Spears í janúar á næsta ári og eru margir þeirrar skoðunar að hún hafi ekki bara lagt mannorðið að veði með undarlegu framferði sínu í seinni tíð, heldur stefnt tónlistarferl- inum í voða. stúlka. Fleiri aðspurðir eru sam- mála þessari skoðun og aðrir velta fyrir sér hvað hefði orðið um pen- ingana ef Íslendingar hefðu verið yfirboðnir. „Hvert hefðu þá pening- arnir farið. [...] Í sjálfu sér er ég ekkert á móti því að Íslendingar eigi geirfugl, en mér er ekki sama á hvern hátt fjármuna til kaupa á honum er aflað,“ sagði Garðar Kjartansson verslunarmaður. Enn öðrum fannst mikilvægara að hjálpa fólki í nauð en kaupa ryk- fallinn fugl. Svaraði Dr. Finnur þessari umræðu í Morgunblaðinu daginn eftir og kemur inn á um- ræðu sem er enn í fullu gildi. „Eng- inn efast um áhuga Íslendinga á mannúðarmálum, en þeir hafa til- tölulega sjaldan lagt fjármuni í menningarmál. Hér hefur verið út- breidd sú skoðun að ríkisvaldið eigi eitt að sinna þeim,“ segir hann og bendir á að sú sé ekki raunin í Bandaríkjunum. Hann bætti við: „Að vísu er ekki unnt að endurlífga hann, en þetta er fugl, sem átti sitt síðasta athvarf á Íslandi,“ og er athugasemdin til marks um þá ábyrgð sem þjóðin fann til vegna afdrifa þessara mör- gæsa norðursins. Tökum aftur vel á móti Geira Þegar Geiri, ef svo má kalla þennan sögulega fugl, kom til landsins var hann til sýnis í Þjóð- minjasafninu í nokkra daga. Þáver- andi menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, veitti geirfuglinum við- töku í Þjóðminjasafninu. Safnið var opið til klukkan 22 vegna þessa sunnudaginn sem geirfuglinn kom heim. Vonandi fær Geiri góðar viðtökur þegar búið verður að taka hann uppúr pappakassanum og koma honum fyrir á sæmandi stað. Hann og aðrar náttúrufræðiminjar lands- ins eiga meiri athygli skildar. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2006 23 veidihornid.is Hafnarstræti 5 - Sími 551 6760 • Síðumúli 8 - Sími 568 8410 Erfitt að velja? Gefðu gjafabréf í stærstu veiðiverslun landsins. Þar er úrvalið Þú sérð jólatilboðin líka á veidihornid.is - Opið alla daga - Fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni þinni veidihornid.is Síðumúli 8Hafnarstræti 5 Infac byssuskápur fyrir 5 byssur. 3mm stál, öflug boltalæsing. Topphilla. Jólatilboð 22.995.- Infac byssuskápur fyrir 7 byssur. Mest keypti byssuskápurinn á markaðnum. 3mm stál, öflug boltalæsing, læsanlegt innra hólf. Jólatilboð 29.995.- Ameristep felubirgi. Rúllubaggarnir vinsælu sem slegið hafa í gegn. 2 veiðimenn komast vel fyrir í birginu. Jólatilboð aðeins 14.995.- Atlas snjóþrúgur fyrir skotveiðimanninn, í jeppann eða frístundahúsið. Vandaðar bandarískar þrúgur í tösku ásamt 2 stillanlegum göngustöfum. Fyrir konur og karla. Verð aðeins frá 17.995.- Hreinsisett fyrir haglabyssur og riffla. Landsins mesta úrval. Verð aðeins frá 1.595.- fyrir sett með verkfærum, hreinsiefnum og olíu. Beretta skotfæratöskur. Verð aðeins frá 1.995.- Leupold handsjónaukar í miklu úrvali. Vandaðir og vin- sælir bandarískir sjónaukar. Verð aðeins frá 14.900.- Beretta vörur í úrvali fyrir skotveiðimanninn. Beretta hlífðargleraugu frá aðeins 3.995.- Beretta heyrnarhlífar frá aðeins 4.890.- ProLogic skotveiðijakki í felulitum. Vatnsheldur jakki með lausum innri jakka. Vatnsheldur með útöndun. Stórir vasar og góð hetta. Jólatilboð aðeins 19.900.- ProLogic skotveiðibuxur í felulitum. Háar smekkbuxur í MAX4 mynstri. Rip Stop efni. Vatnsheldar með útöndun. Jólatilboð aðeins 14.900.- Beretta bakpoki með festingu fyrir byssu. Felulita hlífðarpoki fylgir. Verð aðeins 11.495.- Gervigæsir. Nauðsynlegar í gæsaveiðina. 12 skeljar í kassa. Lausir hausar og festijárn. Þær mest keyptu á Íslandi undanfarin ár. Verð aðeins 7.995.- fyrir 12 stk. Einnig gerviendur á aðeins 595 kr. stk. ProLogic neoprenvöðlur. Jólatilboð aðeins 12.900.- ProLogic skotveiðitöskur í MAX4 felumynstri. Verð aðeins frá 6.995.- Leupold fjarlægðarmælar. Nauðsynlegt fyrir skot- veiðimenn og golfara. Verð aðeins frá 29.900.- Leirdúfukastarar. Verð aðeins frá 1.995.- ’Erlendis leggja menn hrað-brautir utan um þjóðgarða, ekki inn í þá.‘Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur um áform um nýjan Gjábakkaveg sem valda mun aukinni umferð um þjóðgarð- inn á Þingvöllum. ’Þessi könnun mælir í sjálfusér ekki fátækt.‘Árni Mathiesen fjármálaráðherra um skýrslu um fátækt barna á Íslandi. ’Þegar Bandaríkin virðasthafa snúið baki við eigin hug- sjónum og markmiðum veldur það vinum þeirra erlendis skiljanlega heilabrotum og áhyggjum.‘ Kofi Annan , fráfarandi framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, í kveðju- ræðu sinni . ’Í ljósi þess að samkeppnin áþessum markaði hefur aldrei verið meiri er erfitt að átta sig á því hvað veldur.‘Guðjón Rúnarsson , framkvæmdastjóri Samtaka banka og sparisjóða, um nýja könnun sem sýnir að ánægja viðskipta- vina bankanna hefur aldrei verið minni. ’Einn góður knattspyrnuþjálf-ari sagði við mig þegar ég var í yngri flokkunum að ég yrði aldrei neitt á íþróttasviðinu, myndi aldrei ná árangri.‘Guðjón Valur Sigurðsson , leikmaður þýska handknattleiksl iðsins Gummers- bach og einn fremsti hornamaður heims. ’Að minnsta kosti er ljóst aðvið erum töluvert frá þeim markmiðum sem sett voru um fækkun alvarlegra umferðar- slysa.‘Ágúst Mogensen, formaður rannsókn- arnefndar umferðarslysa, en 29 manns hafa týnt l í f i í umferðinni það sem af er ári . ’Ég hef alltaf sagt að ég teldimeiri líkur en minni á því að ég færi einhvern tímann alla leið út af.‘Hólmgeir Pálmason , bí lstjóri rútu sem valt í brekku á Gemlufallsheiði á mil l i Þingeyrar og Ísafjarðar. Ummæli vikunnar Áhyggjur Kofi Annan gagnrýndi framgöngu Bandaríkjastjórnar. Reuters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.