Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2006 73 dægradvöl Heilsa og lífsstíll Miðvikudaginn 3. janúar 2007 fylgir með Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um heilsu og lífsstíl Meðal efnis er: ● Hreyfing og líkamsrækt. ● Jóga. ● Heilsubúðir. ● Lífrænt ræktaðar matvörur. ● Úttekt á heilsubókum. ● Hollar uppskriftir. ● Einkennilegar og nýjar íþróttir. ● Fullt af fróðleik, fróðleiks- molum og spennandi viðtölum. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pöntunartími er fyrir kl. 16 fimtudaginn 21. desember 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bd7 14. Rf1 Hac8 15. Re3 Hfe8 16. b3 Rc6 17. Bb2 g6 18. Hc1 Db8 19. Rd5 Bd8 20. dxe5 Rxd5 21. Dxd5 Rb4 22. Dd2 Rxc2 23. Hxc2 Hxc2 24. Dxc2 dxe5 Staðan kom upp á brasilíska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu. Andre Diamant (2396) hafði hvítt gegn Eduardo Limp (2416). 25. Rxe5! Be6 svartur hefði einnig verið með tapað eftir 25... Hxe5 26. Bxe5 Dxe5 27. Hd1 De7 28. Dd3. 26. Rc6 Dc8 27. Dc3 f6 28. Hd1 b4 29. Dc5 Bd7 30. Dd5+ Be6 31. Dxd8 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Makker blekktur. Norður ♠DG63 ♥KD8 ♦Á9 ♣DG106 Vestur Austur ♠Á10852 ♠9 ♥Á10742 ♥953 ♦K ♦863 ♣98 ♣ÁK7542 Suður ♠K74 ♥G6 ♦DG107542 ♣3 Suður spilar 3♦ Norður opnar á einu grandi og suður lýkur sögnum með stökki í þrjá tígla. Útspil er laufnía. Nú er augljóst á opnu borði að spilið fer einn niður ef vörnin tekur tvær stungur í spaða. En það er ekki svo einfalt í reynd. Setjum okkur í spor vesturs. Makker hans tekur fyrsta slaginn á laufkóng og skiptir yfir í spaða. Vestur drepur og sér fyrir sér þessa vörn: Hjartaás, lauf á kóng og enn lauf, sem tryggir 5. slag varnarinnar á trompkóng. Þetta væri falleg vörn ef suður ætti annað lauf, en svo er ekki og það veit aust- ur. Til að fyrirbyggja allar freist- ingar ætti hann því að taka fyrsta slaginn með LAUFÁS og fela kóng- inn. Vestur mun þá ekki sjá ástæðu til annars en spila spaða til baka (tí- unni til að kalla í hjarta). BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 hrukkótt, 4 fá- skiptin, 7 slítur, 8 tröll- um, 9 fljót að læra, 11 forar, 13 skriðdýr, 14 mynnið, 15 skraf, 17 rót- arávöxtur, 20 ótta, 22 skaut, 23 bækurnar, 24 þula, 25 töngunum. Lóðrétt | 1 grobba, 2 minnugur misgerða, 3 bygging, 4 ytra snið, 5 veikt, 6 komast áfram, 10 uppnám, 12 hnöttur, 13 bókstafur, 15 hörfar, 16 kjánum, 18 hamslausan, 19 nem úr gildi, 20 kæpa, 21 lýsisdreggjar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrifnaður, 8 fúsks, 9 dunda, 10 tía, 11 reisi, 13 nærri, 15 fells, 18 sigla, 21 kút, 22 ríkja, 23 Óðinn, 24 þrekvirki. Lóðrétt: 2 rússi, 3 festi, 4 aldan, 5 unnur, 6 æfir, 7 bali, 12 sæl, 14 æli, 15 forn, 16 lokur, 17 skark, 18 stóri, 19 grikk, 20 Anna. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Keflavíkurflugvöllur hefur nú tek-ið yfir ýmis verkefni sem áður voru hjá varnarliðinu. Hver er flugvall- arstjóri í Keflavík? 2 Icelandic er að loka annarri fisk-réttaverksmiðju sinni í Banda- ríkjunum. Í hvaða ríki? 3 Ung stúlka, Hulda Jónsdóttir, lékeinleik með Sinfóníuhljómsveit- inni í sl. viku. Á hvaða hljóðfæri lék hún? 4 Bónus sakar ASÍ um að hafabrotið eigin vinnureglur í verð- könnun á bókum í liðinni viku. Hver er framkvæmdastjóri Bónuss? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Raðmorðingi gengur laus í Bretlandi. Í hvaða borg? Svar: Ipswich 2. Ættfræðiá- hugi Íslendinga hefur vakið athygli erlend- is og þýska ríkisútvarpið hefur sent hingað tökulið til að ræða við ORG- ættfræðiþjón- ustuna. Hver rekur hana? Svar: Oddur Helgason. 3. Hvaða sveitarfélag á höf- uðborgarsvæðinu er að koma sér upp nýj- um miðbæ? Svar: Garðabær. 4. Barce- lona er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir stór- sigur á Club Americana frá Mexíkó. Hvern- ig fór leikurinn? Svar: 4-0. Spurt er… ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.