Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2006 77 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI DÉJÁ VU kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:40 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 10:20 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:20 - 2 - 3:30 - 4 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 4 Forsýning LEYFÐ THE GRUDGE 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? ÞESSAR HASARSKUTLUR HAFA ÚTLIT TIL AÐ DEYJA FYRIR. SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black DÉJÁ VU kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.12 ára DÉJÁ VU VIP kl. 4 - 8 - 10:40 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 4 Forsýning B.i.16 ára DEAD OR ALIVE kl. 1:45 - 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára SAW 3 kl. 8:15 - 10:40 B.i.16 ára THE GRUDGE 2 kl. 10:10 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8:15 - 10:40 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM G... m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. BYGGÐ Á TÖLVULEIKNUM VINSÆLA DEAD OR ALIVE Martin ShortTim Allen FLUSHED AWAYFrábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI ÞRJÁR Á TOPPNUM JÓLASVEININN 3 eee S.V. MBL. BÖLVUNIN 2 eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁBÆRT GRIN OG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE SEM BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS. SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SparBíó* — 450kr BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA JÓLASVEINNINN 3 KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AKUREYRI SKOLAÐ Í BURTU 3 M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK OG KEF. JÓNAS, SAGA UM GRÆNMETI M/- ÍSL TAL. KL. 3:40 Í ÁLFABAKKA ÞRJÁR Á TOPPNUM TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA B.I. 12 ÁRA stjörnuspá Holiday Mathis Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn heldur áfram að mennta sjálf- an sig með þeim tólum sem hann hefur að- gang að. Ekki láta bókvitið gera þig blind- an á einfaldasta og augljósasta svarið. Vinkona gefur þér óvænta innsýn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Allt fer í hringi, meira að segja tilvilj- anirnar sem koma þér á óvart í dag. (En málið er, að sumar hringrásir taka svo langan tíma að það sem gerist virðist eins og undarleg hundaheppni.) Treystu gangi lífsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Á meðan aðrir dásama kosti þess að vera lengi á toppinn, stappar tvíburinn niður fæti í óþolinmæði og hrópar innra með sér, DRÍFA SIG! Til hvers að fikra sig áfram ef maður kemst alla leið í hendings- kasti? Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er ekki vandamál krabbans, að ein- hver hafi ekki undirbúið sig nógu vel. Samt tekur hann því vel. Krabbinn dæmir ekki og kvartar ekki heldur. Þú gerir það besta úr aðstæðunum, hvers gæti vinur frekar óskað sér? Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þegar vinnan er annars vegar hefur ljónið augastað á verðlaununum og heldur áfram að reyna og reyna. Fjölskyldan vill sams konar athygli frá þér. Tjáðu ástvinum þín- um tilfinningar þínar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Rólegheit, munaður, freyðiböð og súkku- laði, áform – er lífið ekki ljúft? Kannski er þetta ekki á dagskrá í dag, en þú get- ur að minnsta kosti tekið frá tíma síðar og lokið við skuldbindingar þínar í milli- tíðinni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ein stærð passar ekki öllum. Hún pass- ar meira að segja ekki flestum og ætti ekki að passa þér í dag. Kringumstæður þínar eru einstakar og verða ekki af- greiddar með vél eða gegnum tölvu eða af neinum sem hugsar bara um að þjóna fjöldanum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Bréfaskriftir og tölvupóstsendingar verða sporðdrekanum til happs. Hann fær tækifæri til þess að tengjast ein- hverjum sem er skapandi, áhugaverður og jafnvel frægur. Einhleypir fara á stefnumót með einhverjum sem aðrir myndu að öllu jöfnu telja að þeir ættu ekki séns í. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það er ómögulegt vafstur að ætla að skilja hitt kynið í dag, einhverjir myndu meira að segja kalla það áhugamál. Þú kemst ekkert nær svarinu í dag, en það er gaman að spyrja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu fyrirbyggjandi aðgerðir vera reglu, ekki undantekningu. Það er ekk- ert vandamál sem ekki er hægt að leysa áður en það verður til. Hvort sem um er að ræða bílaviðgerðir, sumarleyfisund- irbúning eða tengdafjölskylduna er ein únsa af fyrirhyggju að minnsta kosti tíu þúsund króna virði. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hefur þú látið heillast af einhverjum töfrandi? Þú ert að minnsta kosti gagn- tekinn. Að horfa á raunveruleikann í gegnum töfrandi bleika þoku er ekki svo slæmt. Njóttu þess á meðan það varir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Himintunglin varpa geislum á litla púk- ann á öxlinni á þér – þennan sem segir „talaðu hátt, gerðu allt vitlaust, dansaðu á borðum“. Þú og hann gætuð kannski komist að málamiðlun og skemmt ykkur vel í kvöld. Sólin fer í merki sporðdrek- ans sem er eins og nokkurs konar töfrabragð. Flauels- klæðinu er lyft og aðdá- endur bregðast við hinni til- komumiklu afhjúpun með því að gefa frá sér hljóð. Hið skrýtna og dásamlega er að það sem kemur í ljós hef- ur oft með það sem er í okkar eigin und- irvitund að gera. Með því að sætta okkur við hið óvænta verðum við loksins frjáls. Leikarinn George Clooney segir aðnauðsynlegt sé að sendir séu fleiri friðargæsluliðar til Darfur-héraðs í Súdan en leikarinn var nýlega á ferð um héraðið. Í samtali við BBC segir Clooney að ljóst sé að um þjóðernishreinsanir sé að ræða í þessu stríðshrjáða héraði þar sem nauðg- anir og morð eru daglegur viðburður. Að minnsta kosti tvö hundruð þúsund manns hafa látist í héraðinu og 2,5 milljón hefur þurft að flýja heimili sín þau þrjú ár sem átök hafa staðið þar yfir. Reuters Fyrstu fréttir um útgáfu nýjustuplötu rokksveitarinnar Guns N’ Roses, Chinese Democracy, bárust árið 1997. Nokkur lög af plötunni hafa lekið á Netið, en ekkert bólar enn á plötunni, tæpum áratug síðar. Búist var við plötunni í nóvember á þessu ári en ekkert varð af því. Hörðustu aðdáendur sveitarinnar hafa verið nokkuð þolinmóðir en nú hafa nokkrir misst þolinmæðina. Aðdáendur sveitarinnar á Ítalíu, sem segjast hafa séð um vefsíðuna gnronline.it. hafa fengið nóg. Á síð- unni eru nú skilaboð þar sem segir að þeir muni ekki setja nýtt efni inn á síðuna fyrr en þeir hafi fengið skýr svör frá sveitinni hvenær platan muni koma út. Þeim finnst Axl Rose og félagar ekki hafa borið nægj- anlega virðingu fyrir þeirri miklu vinnu sem þeir hafa lagt í síðuna undanfarin ár og eru orðnir leiðir á ástandinu. Nú er því bara að bíða og sjá hvort ný plata Guns N’ Roses líti dagsins ljós árið 2007, eða hvort biðin verði enn lengri. Fólk folk@mbl.is Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.