Morgunblaðið - 18.12.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.12.2006, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2006 25 kiluðu síðan ritgerð um st ég gjarnan eldsnemma á með myndavélina og sjón- sá skemmtilegan fugl eða man var að mynda gat ég Öll þessi augnablik og ið hverja ljósmynd eru tók þúsundir mynda af svo fór að vakna áhugi á að lkið, en hann hefur ekki til þessa. Mín afríska upp- nnast þessu samfélagi vel af vinum. Í fyrstu var en þegar á leið sá maður hversu mannskepnan er var sem hún er á jörðinni. fðar þessi lífsmáti til mín g það eru forréttindi að kveðinn tíma. Lífið þarna að né stressað, en áhyggj- uðvitað, t.d. af rigningunni, unarmöguleikum barna segist hafa unnið við hér- warm heart of Africa“ og gert sé út á það. „Maður kom með mjög mikið veganesti heim til Íslands og ég er ekki búin að vinna úr öllu sem ég kynntist þarna. Þetta var tími sjálfsskoðunar og e.t.v. vinn ég starf mitt hér heima í mæðra- vernd og ungbarnaeftirliti með öðru hug- arfari nú. Mér finnst að sumu leyti of mikið stúss hér við fullfrískt fólk á kostn- að þeirra sem meiri umönnun þurfa. Meiri gagnrýni er þörf.“ „Ég hef auðvitað alltaf vitað að við værum ekki fátæk. Að lifa í Afríku var mjög áhrifaríkt og gaman og kom mér í skilning um óréttlætið í heiminum og hversu gott við höfum það. Mig langar að vinna á vettvangi að hjálparstarfi og leggja mitt að mörkum“ segir Þuríður og Indriði bætir við að heimurinn hafi minnkað eftir Afríkudvölina. „Ísland er orðið pínulítið og maður skilur að sam- félög eru margskonar og vert að skoða þau. Það var hálfskrýtið að koma aftur í Fellabæinn en gott að hitta vinina og fljótlega var eins og við hefðum ekki farið eitt eða neitt.“ tíðni mæðradauði há, eitt af hverjum átta börnum nær ekki fimm ára aldri og mal- aría er stórt vandamál. En Afríka er líka álfa stórkostlegrar náttúrufegurðar, menningar, menntunar, rannsókna, tækifæra, framfara og bara mjög for- vitnilegur hluti veraldarinnar. Í Afríku er mikið um galdra og hjátrú, t.d. í Malaví, og fólk afgreiðir Afríkubúa þá sem fá- fróða og trúgjarna. En er þetta nokkuð öðruvísi en hér heima með álfa- og huldu- fólkstrú, tröll og drauga, spábolla og viskubein? Og í öllum samfélögum er ein- hver óþverri og misskipting. Afríka er „exótísk“ og stundum skrýtin, en fólkið þar er fólk eins og við og það þurfum við að virða og skilja. Hinn vestræni heimur hefur arðrænt þjóðir Afríku og hann er einnig svo óþolinmóður gagnvart álfunni og vill hjálpa á sínum eigin forsendum, en ekki forsendum íbúa álfunnar, sem þurfa hjálp og stuðning. Það er ekki víst að þótt við á Vesturlöndum höfum fundið lausnir til að bæta okkar líf í aldanna rás sé þar með sagt að við getum troðið þeim lausn- um upp á Afríkubúa á nokkrum áratug- um. Mín sýn á þróunarhjálp er að hún ætti að vera sem allra mest unnin af inn- lendu starfsfólki en auðvitað er sjálfsagt að miðla þekkingu og reynslu okkar.“ Mikið veganesti til að vinna úr Ragnhildur segir Malaví ægifagurt land, fólkið hjartahlýtt og mottó þess sé „The urinn því liðfátt er á heilsugæslu- stöðvum.“ „Það er mjög gott sem mamma var að gera þarna og nauðsynlegt fyrir svona fá- tækt land,“ bætir Þuríður við. „Í Malaví er mjög gott fólk og viljugt að auka þekk- ingu sína.“ Indriði segir þó ákveðið fram- taksleysi hrjá það, t.a.m. vökvi fólk við vatnið ekki akrana þegar þurrkur er svo allt skrælnar og deyr. Fólkið telji sig sumpart ofurselt því sem yfir það dynur. Þuríður segir marga fara til höfuðborg- arinnar til að finna sér betra líf og vinnu og einhverjum takist það, öðrum ekki. Það sé hins vegar erfitt að ungt fólk sem komist til mennta sækist eftir því að flytja á brott, til Ameríku eða Bretlands, og komi ekki endilega til baka. Menntun sé leið til að komast burt. Þorri fólks fái þó aldrei tækifæri til annars en að skrimta eða rétt rúmlega það. Eymdarorðræðan um Afríku Afríka er gífurlega stór og fjölbreytt heimsálfa. Ragnhildi Rós og Skarphéðni hryllir við þeirri vestrænu ímynd álf- unnar að þar séu skælbrosandi svert- ingjar sitjandi flötum beinum í sandinum og allir að deyja úr eyðni. „Eymdarumræðan er fyrirferðarmikil í fjölmiðlum,“ segir Ragnhildur. „Auðvit- að er neyðaraðstoðin allra góðra gjalda verð og vesöld vissulega víða mikil. Í Malaví eru um 18% íbúa sýkt af HIV, aðssjúkrahús í Monkey Bay sem ÞSSÍ byggði og vígt var 2002. „Mitt starf fólst í að aðstoða við að reka sjúkrahúsið og finna út í samstarfi við Malavana hvernig best væri að haga hlutunum. Stór hluti verkefnisins snýst um þjálfun starfs- fólksins og annars fólks á svæðinu. Upp- tökusvæði sjúkrahússins er 100 þúsund íbúar rúmlega og þar eru að auki fjórar heilsugæslustöðvar. Heilbrigðisstarfs- fólkið fékk þjálfun, sem og sjálfboðaliðar. Malavar eru mikið í að finna sjálfboðaliða og ætla þeim talsvert starf, gjarnan úti í þorpunum, og á það ber að líta að sjálfs- þurftarbændurnir borgar ekki skatt en leggja t.d. á þennan hátt til samfélagsins. Ég tel að mitt starf hafi verið skilvirkt og að öll þjálfun sem við komum að hafi mik- ið að segja. T.d. styrktum við þjálfun yf- irsetukvenna í þorpunum, en þær taka á móti börnum í heimahúsum og þótt al- þjóðlega sé ekki mikil hrifning á því að þjálfa þessar konur, heldur fremur vilji til að þjálfa fagfólk, er það skásti kost- Ljósmyndir/Skarphéðinn G. Þórisson jarta Afríku flæðarmálinu rétt fyrir jól í fyrra. Útsjónarsöm Börnin í Chirombo gera sér leikföng úr öllu mögulegu og þarna er húsgrunnur orðinn að bíl. Abraham, nágranni íslensku fjölskyldunnar, er við stýrið. Fólk og pinklar Flestir Malavar ferðast með pallbílum eða smárútum. Farartækin bila oft áður en áfangastað er náð og mörg framrúðan er sprungin eða bara farin. fsfólks á sjúkrahúsinu í Monkey Bay. UM helgina var opnuð sýning í gamla sláturhúsinu á Egilsstöðum á ljós- myndum Skarphéðins G. Þórissonar sem hann tók yfir tveggja ára tímabil í Malaví. Sagt er frá þorpinu Chirombo á strönd Malaví-vatns og íbúum þess í myndum og máli. Skarp- héðinn sýnir einnig muni sem tengj- ast daglegu lífi þorpsbúa. Þá ætlar hann á sýningunni að standa fyrir uppboði á útskornum munum til styrktar Isaac vini sínum sem hyggur á framhaldsnám. Skarphéðinn hefur unnið að útgáfu bókar á íslensku og ensku um líf fólksins í Chirombo og um sögu og gersemar Malaví og skrifar hana með Ingibjörgu dóttur sinni, Bene- dicto Stankio Zauwah, Verson Mairos Chirombo og fleirum úr þorp- inu. Fjöldi ljósmynda Skarphéðins mun prýða bókina og leitar hann nú leiða til útgáfu. Hróðugur Boyidi Musa við veiðar á Malavívatninu á eintrjáningi gerðum úr Mtondo-trénu. Ljósmyndasýn- ing frá Malaví steinunn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.