Morgunblaðið - 18.12.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.12.2006, Blaðsíða 47
Orðið „mús“ er dæmi um hvernig hugtök geta breyst og að íslenskan er í stanslausri þróun. Í gegnum tíðina hefur ungt fólk verið sérstaklega duglegt við að búa til nýyrði, breyta merkingu eldri orða og jafnvel snúa þeim á hvolf. Sennilega stafar það af því að ungt fólk er kraftmikið og skapandi og ólmt í að breyta heiminum. Það á jafnt við um „hnakka“ og „trefla“. – á hverjum degi Breytt blað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.