Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2006 47 Atvinnuauglýsingar Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri auglýsir eftir deildarstjóra Um er að ræða stöðu deildarstjóra sérkennslu og er óskað eftir einstaklingum með kennara- menntun og reynslu af stjórnun. Starfið gerir kröfu um góða skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum. Mikilvægt er að sá aðili sem er ráðinn í starfið geti hafið störf sem fyrst. Staða deildarstjóra er 100% staða með 50-74% stjórnunarumfangi og eru laun skv. kjarasamn- ingi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Nánari upplýsingar um starfið veitir Daði V. Ingimundarson skólastjóri í síma 483 1263 eða á netfangið dadi@arborg.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til skólastjóra, Daða V. Ingimundarsonar, Barna- skólanum á Eyrarbakka og Stokkeyri, 825 Stokkseyri, fyrir 4. janúar 2007. Starfsmannastjóri. Yfirvélstjóra vantar á togskipið Steinunni SF 10. Upplýsingar hjá Gunnari í síma 897 1265. Skinney Þinganes hf., Krossey, sími 470 8100. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn föstudaginn 29. desember kl. 17 í Skipholti 50d. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sameiningarmál. 3. Skipulagsbreytingar. 4. Önnur mál. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. Aðalfundur Matsveinafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 28. desember kl. 16.00 í Skipholti 50 D Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sameiningarmál. 3. Skipulagsbreyting. 4. Stjórnarkjör og önnur mál. Matsveinafélag Íslands, trúnaðarmannaráð. Aðalfundur Skúlagarðs hf. Aðalfundur Skúlagarðs hf. vegna reiknings- ársins 2005 verður haldinn á Hverfisgötu 33, 2. hæð, föstudaginn 29. desember kl. 16. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt grein 3.4 í samþykktum félagsins. Stjórnin. Tilboð/Útboð                                  ! "   " #$ $  % & & '()  * ! + " # , !- .& /!%! 0$ &+ " # ! !   )12  !  !    %!   % ! %! !  "$  !  3 .2   % ! &  2 &!  ! 45& 6 ) .7    " + "  #&  !  8 &   .! %  ))1 /!  & $2 !$2 #$   / .  9!  0/& &   &&  %  !  ! 3 .  " + " 8 *##+   .   &!  " #$ "  . !   &  ,-9& $  -2  2 )  !2 .  +     ) -&/ 2  ! ,   , 9"  "%&&    *&    ! &  + 8 &   &&    .   !  -  &+ :        5 +  "  "      " #$  % &&&+  -    ! &  /  0 .  ""     +  !   * &&& ,    &&  ,%"" ); +  2 " #/  - Tilkynningar Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Skerjabrautar 1-3 skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Skipulagsreiturinn nær til lóðanna Skerjabraut 1og 3 og afmarkast af götunum Skerjabraut og Nesvegi. Lóðirnar Skerjabraut 3a, Tjarnarból 14 og Tjarnarból 17 hafa lóðarmörk að skipulagsreitnum. Heimild er veitt til niðurrifs bygginga Skerjabrautar 1 og 3 og til byggingar allt að 5 hæða nýbyggingar með bílgeymslu í kjallara, á sameinaðri lóð Skerjabrautar 1 og 3 með allt að 25 íbúðum. Leyfilegt hámarks byggingamagn lóðarinnar er 3516 m2 eða sem nemur nýtingarhlutfallinu 1, 27 (að auki verða bílgeymsla og fylgirými í kjallara sem ekki er reiknaður með í nýtingarhlutfalli lóðarinnar). Tillagan verður til sýnis á bókasafni Seltjarnarness, Eiðistorgi 11, 2.hæð frá 22. desember til og með 21. janúar 2007. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarfélagsins, www.seltjarnarnes.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Skriflegum athugasemdum ef einhverjar eru skal skilað á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, eigi síðar en 4. febrúar 2007. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Skipulagsfulltrúinn á Seltjarnarnesi S E L T J A R N A R N E S B Æ R Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR VÍS HEFUR tekið þá ákvörðun að senda ekki jólakort í ár. Þess í stað verður félagið Ein- stök börn styrkt um andvirði þeirrar fjár- hæðar sem hingað til hefur verið varið til slíks og verður styrknum varið í stuðning við börn og barnafjölskyldur sem vegna sér- stakra aðstæðna þurfa á stuðningi að halda. Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað árið 1997 af foreldrum 13 barna en í dag eru í félaginu 125 fjölskyldur barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. Sumir sjúk- dómarnir eru það sjaldgæfir að aðeins örfá tilfelli eru til í heiminum. VÍS styrkir Einstök börn Helga Kristjánsdóttir, stjórnarmaður Einstakra barna, og Auður Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs VÍS. FÉLAG íslenskra námsmanna í Stokkhólmi, FÍNS, var formlega stofnað á heimili sendiherra Ís- lands í Svíþjóð, Guðmundar Árna Stefánssonar, fimmtudaginn 7. desember sl. Í félaginu eru 50 ís- lenskir námsmenn á Stokkhólms- svæðinu, að því er segir í frétta- tilkynningu. Á stofnfundinum voru samþykkt lög félagsins og eftirtalin kjörin í stjórn: Einar Björgvin Eiðsson for- maður, Vala Rún Gísladóttir gjald- keri, Steinar Wang ritari og Dagný Benediktsdóttir upplýs- ingastjóri. Emil Sigursveinsson var kjörinn varamaður og Gunnar Benediktsson skoðunarmaður árs- reikninga. Tilgangur félagins er að auka samheldni og félagslíf íslenskra námsmanna á Stokkhólmssvæðinu; að vera málsvari þeirra ef á þarf að halda; að vera vettvangur allra þeirra hagnýtu upplýsinga sem verðandi námsmenn og í raun flestir þeir sem flytja til Stokk- hólms þurfa á að halda; að vekja jákvæða athygli á Svíþjóð og Stokkhólmi sem valkosti í námi eins og kostur er. Á fundinum var einnig opnuð heimasíða félagsins, www.nams- menn.se. Námsmannafélag í Stokkhólmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.