Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ WWW.HASKOLABIO.ISHAGATORGI • S. 530 1919 DÉJÁ VU kl. 6:15 - 9 - 10:30 B.i. 12 ára FLAGS OF OUR FATHERS FORSÝND kl. 8 B.i. 16 ára BOSS OF IT ALL kl. 5:50 - 8 - 10:10 THE U.S. VS. JOHN LENNON kl. 5:50 ÓTEXTUÐ B.i. 12 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 5:50 LEYFÐ THE NATIVITY STORY kl. 5:50 - 8 B.i. 7.ára MÝRIN kl. 8 - 10:10 B.i. 12.ára THE DEPARTED kl. 10:10 B.i. 16.ára DENZEL WASHINGTON VAL KILMER FRÁ JERRY BRUCKHEIMER (“PIRATES OF THE CARIBBEAN”) HINIR FRÁFÖLLNU ENDURUPPLIFUNIN eeee KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL. FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA „CRIMSON TIDE“ Martin ShortTim Allen JÓLASVEININN 3 "SNJÖLL OG BRÁÐFYNDIN!" eeee HJ, MBL FORSTJÓRI HEILA KLABBSINS ÓBORGANLEG GRÍNMYND EFTIR LARS VON TRIER UM ÁREKSTRA ÍSLENDINGA OG DANA, ÞAR SEM FRIÐRIK ÞÓR OG BENEDIKT ERLINGS STELA SENUNNI. FORSTJÓRI HEILA KLABBSINS JÓLASVEININN 3 eee SV, MBL LEIÐIN TIL BETLEHEM FORSÝND Í KVÖLD MYND EFTIR ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANN CLINT EASTWOOD SANNKALLAÐ MEISTARAVERK SEM KVIKMYNDAÐ VAR AÐ MESTUM HLUTA Á ÍSLANDI CLINT EASTWOOD HLAUT TILNEFNINGU TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN. / KEFLAVÍK ERAGON kl. 5:50 - 8 B.I. 12 DÉJÁ VU kl. 8 B.I. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI DÉJÁ VU kl. 8 - 10:20 B.I. 12 DEAD OR ALIVE kl. 6 - 8 - 10 B.I. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ GLEÐILEG JÓL RACING STRIPES m.ísl. tali kl. 16:40 LEYFÐ VALIANT m.ísl. tali kl. 14:45 LEYFÐ JÓNAS : SAGA UM ... m.ísl. tali kl. 18:30 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m.ísl. tali kl. 13:00 LEYFÐ eeee S.V. -MBL eeee V.J.V. TOPP5.IS GÓÐA SKEMMTUN! VIÐ PÖSSUM BÖRNIN Á MEÐAN ÞÚ VERSLAR Í KRINGLUNNI BÍÓPÖSSUN550 KR MEÐ POPPI OG SVALA FÁNI FEÐRANNA sem hafði verið skilinn eftir í grennd við eld- húsgluggann í þessari ömurlegu vætutíð, sem dundi yfir núna fyrir jólin. Kauði lyppaðist allur niður áður en hann rataði í munn Vík- verja og reyndist bara alls ekki stökkur og lystugur, heldur rakur og linur. Rifjaðist þá upp húsráðið, sem piparkökusérfræðing- ur gaf í samtali við Aftonbladet; að færa piparkökuhúsið á heit- an og þurran stað í hús- inu, til dæmis í grennd við ofn. Þetta gerði Víkverji við piparkökurnar sínar og þær urðu stökkar og girnilegar á ný. Annað ráð sérfræðingsins handa þeim, sem búa til piparkökuhús í röku veðri, er að setja einingarnar aftur inn í ofn á 75–100 gráðu hita svolitla stund áður en húsið er sett saman til að þurrka þær betur. x x x Víkverji veltir því hins vegar fyrirsér hvernig piparkökumann- virkjum reiði af norðanlands og sunnan þessa dagana. Heitir og þurrir staðir eru líklega vandfundnir þar sem ástandið er verst. Stór landsvæði eruumflotin vatni þessa dagana og víða hefur orðið tjón á mannvirkjum. Svipað ástand kom upp í Sví- þjóð fyrir rúmum tíu dögum og einkum á Gautaborgarsvæðinu urðu menn fyrir búsifj- um. Margt af því var fyrirsjáanlegt; það flæddi inn í kjallara og gróf úr vegköntum. Það sem kom öllu meira á óvart var að árstíðabundin mann- virki, ef svo má að orði komast, fóru illa út úr flóðunum. Ekki af því að vatnið næði til þeirra, heldur af því að þau þoldu ekki rakann í loftinu. Hér var um að ræða piparkökuhús, sem sérhver sænsk fjölskylda telur skyldu sína að búa til fyrir jólin. Þau bókstaflega láku niður undan þunga glassúrs og sælgætis. „Raki er versti óvinur piparkökunnar“ var fyrirsögn í Aftonbladet í síðustu viku. x x x Víkverja fannst þetta skondinfrétt og hún rifjaðist upp fyrir honum í gær, þegar hann ætlaði að grípa sér nýlega bakaðan og skreyttan piparkökukarl af diski,         víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeremía 10, 6.) Í dag er föstudagur 22. desember, 356. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Undir yfirskini félagshyggju og mannúðar ÞAÐ var fyrir nokkru viðtal við Björn Snæbjörnsson, verkalýðs- formann á Akureyri. Þar var sagt að það hefði verið gerð könnun og í ljós komið að mikil fátækt væri í bænum. Nú eru þeir búnir að leggja 900 þús. til mæðrastyrksnefndar úr sjóðum verkalýðsfélaganna, sjálfsagt undir yfirskini félagshyggju og mannúðar í hreyfingunni. Mér hefur fundist í sambandi við útfararstyrki og út- hlutun þeirra, t.d. hjá Einingu og Sveinafélagi járniðnaðarmanna, að verkalýðshreyfingin væri nú oft ekki vel í stakk búin til að inna slíkt af hendi. Ég missti manninn minn í febrúar og þegar ég leitaði eftir útfarar- styrk, sem félögin hafa lagt til fé- laga, þá var svarið hjá Sveinafélagi járniðnaðarmanna að viðkomandi hefði þurft að vera greiðandi nánast fram í andlátið til að hægt væri að fá styrk. Ef hann hefur ekki greitt til sjóðsins síðustu tvö árin fyrir andlát þá fæst enginn styrkur. Mér finnst það koma úr hörðustu átt þegar menn eru að þykjast í skjóli mann- úðar og vekja máls á sárri fátækt í bænum en á sama tíma eru þeir að básúna að félögin standi illa því þeir hafi greitt svo mikið úr sjóðnum í útfararkostnað. Ég tel verkalýðshreyfinguna komna út í andhverfu sína og hef hreinustu skömm á svona félags- gjörningi. Þuríður Björnsdóttir, Akureyri. Jólakveðjur í RÚV ÉG VIL koma því á framfæri að í sambandi við jólakveðjurnar í ríkis- útvarpinu þá finnst mér galli vera á gjöf Njarðar. Það er verið að lesa kveðjurnar fram á nótt og tel ég að þær skili sér ekki til hlustenda. Þarna eru kveðjur til ömmu og afa sem eru löngu farin í háttinn. Er ekki hægt að byrja að lesa kveðj- urnar fyrr – eða takmarka fjöldann. Tel ég þetta mógðandi við þá sem eru að senda kveðjur og eins við þá sem kveðjurnar eru ætlaðar. Óli Þór. Fjöldi bíla ÞAÐ er rangt að rita um magn bíla líkt og gert er í tilkynningum í út- varpi og auglýsingum í blöðum, þar á að vera fjöldi. Magn á við um farm bílanna eða þungann, sem þeir bera. Bílar eru taldir í fjölda, rétt eins og talað er um mannfjölda, en ekki magni. Pétur Pétursson þulur. Svart seðlaveski týndist SVART seðlaveski tapaðist fyrir ut- an Keiluhöllina í Reykjavík 10. des- ember sl. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 845 8606. Fundarlaun. Gunnar Magnús Halldórsson. Morgunblaðið/Sverrir árnað heilla ritstjorn@mbl.is 70 ára af-mæli. 24. desember, að- fangadag, verð- ur sjötugur Auðunn Hafn- fjörð Jónsson, matsveinn, Seilugranda 8, Reykjavík. Hann verður með heitt á könnunni frá kl. 10–15 á af- mælisdaginn. Einnig á Auðunn 55 ára matsveinsafmæli. 60 ára af-mæli. Brynja Baldurs- dóttir, Hnjúka- seli 11, Reykja- vík verður 60 ára á aðfanga- dag. Af því til- efni taka Brynja og Guðmundur á móti gestum föstudaginn 22. desember í Rafveitu- heimilinu í Elliðaárdal frá kl. 18.30. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudags- blað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn- @mbl.is. Hægt er að senda tilkynningar í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morgunblaðsins – þá birt- ist valkosturinn Árnað heilla ásamt frekari upplýsingum. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.