Morgunblaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 47 Ray Charles Celebrates a Gospel Christmas dvd og geisladiskur. Gospelkór og Ray Charles, frábærir tónleikar. Opið laugardag 13-16. Rafgrein, Skipholti 9, Rvík. Heimasíða rafgrein.is Tilboð á heyrnartólum. Mikið úrval af hágæða heyrnartólum frá Beyerdynamic. Rafgrein, Skipholti 9, Rvík. www.rafgrein.is Tvöfaldur dvd David Bowie - best of. Verð 1.999 krónur. Opið Þorláksmessu 13-22. Rafgrein, Skipholti 9, Rvík. www.rafgrein.is Heimilistæki 32 Unted flatskjár til sölu. Til sölu nýtt sjónvarp, 32" frá United. Enn í pakkningunum. Uppl. Kristján í síma 848 5964 eða 821 6534 Nonni. Eldav.hella fyrir laufabrauðið & skötuna. Eldavélahella frá Kervel. 2000 w. 22 cm. Hentar vel fyrir laufa- brauðið og skötuna. Rafvörur, Dalvegi 16c, 201 Kóp. www.rafvorur.is. Sími 568 6411. Sumarhús Bókhald Bókhald * Reikningar * Laun * Vsk * Skattframtal. Þú kemur bara með möppuna þína. Við sjáum um allt ferlið fyrir þig. Veitum einnig ráðgjöf og aðstoð til einstaklinga í greiðsluerfiðleikum. Katrín Magnús- dóttir, bókhald - ráðgjöf og aðstoð. Helena Bjarnadóttir viðskiptafræð- ingur. Ársuppgjör - skattframtal. Maka ehf., gsm 820 7335. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Tónlist Flott og ungt snið í D, DD, E, F, FF, G skálum á 4.990 kr. Saumlaus og mjög smart í D, DD, E, F, FF, G á 6.490 kr. Ekta spari í D, DD, E, F, FF, G skálum á 6.590 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Jólasveinaþjónusta Vantar þig jólasvein? Við komum í heimahús, jólaböll, húsfélög og aðrar samkomur. Margra ára reynsla. Upplýsingar í síma 820 7378. Bollar með myndum af þekktum Bítlaplötum, Elvis, Stones. Verðtilboð 1.299. DVD músík í miklu úrvali. Opið Þorláksmessu kl. 13-22. Rafgrein, Skipholti 9, Rvík. www.rafgrein.is Mánaðabollar Verslunin Rangá sf., Skipasundi 56, sími 553 3402 Opið alla daga kl. 10-22 Bollar með myndum af þekktum Bítlaplötum, Elvis, Stones. Verð- tilboð 1.299. Opið Þorláksm.13-22. Rafgrein, Skipholti 9, Rvík. www.rafgrein.is Jóladiskur með Bing Crosby, Nat King Cole o.fl. Verð 499. Opið Þorláksmessu kl. 13-22. Rafgrein, Skipholti 9, Rvík. www.rafgrein.is Bílar Dekurbíll Cadillac Escalade Árgerð 2004, ekinn aðeins 17 þús. km. Einn með öllu. Verð 6,8 millj. Upplýsingar í síma 899 2857. Hyundai árg. '03, ek. 63 þús. km. HYUNDAI SONATA árg. 2003, ekinn 63.000, sjálfsk., gls 2000, fallegur og vel með farinn. Verð 1.450.000, tilboð 1.190.000 stgr. Uppl. í síma 660 9596. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR SJÓVÁ hefur veitt Slökkviliði höf- uðborgarsvæðisins heiðursskjöld Sjóvá fyrir frábært starf að bruna- vörnum. Slökkviliðið fær þessa við- urkenningu fyrir ötult starf í bruna- vörnum og einstaka fagmennsku í slökkvistarfi sem er vel samkeppn- ishæft við það sem best gerist í mun stærri löndum. Slökkviliðsmenn þurfa oft að sinna erfiðum útköllum og eru sá viðbragðsaðili sem fólk treystir á. Mikil framþróun hefur verið í starfi slökkviliðsmanna á liðn- um árum og eru þeir vel þjálfaðir, t.d. í fyrstu hjálp, og geta betur sinnt sjúklingum á slysstað. Sú fag- mennska sem Slökkviliðið sýnir hef- ur með beinum hætti aukið lífsgæði allra landsmanna. Sjóvá hefur þrisvar sinnum áður veitt heiðursskjöldinn. Herdís Storgaard hlaut hann fyrst árið 1999 fyrir slysavarnir í þágu barna. Árið 2000 hlutu björgunarsveitir í Þing- eyjasýslum skjöldinn fyrir björgun- arafrek í Jökulsá á Fjöllum. Lög- reglan í Hafnarfirði hlaut svo skjöldinn árið 2005 fyrir skýra mark- miðssetningu og mælanlegan árang- ur í fækkun afbrota. Sjóvá heiðrar slökkviliðsmenn LÖGREGLA leitar vitna aðárekstri sem varð 3. desember sl. um kl. 06.30 á gatnamótum Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar þar sem rákust saman dökkleitur Pajero Sport-jeppi og grár Hy- undai Sonata. Við áreksturinn valt Pajero-jeppinn á hliðina á gatna- mótunum. Ökumenn greinir á um stöðu um- ferðarljósa og er því lýst eftir vitn- um sem kunna að hafa verið að árekstrinum. og eru þau beðin að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík í síma 444 1000. Ekið utan í stúlku Um hádegi 15. desember sl. var stúlka á gangi við Vesturlandsveg í vestur við Select, þar var grárri bifreið ekið utan í stúlkuna þannig að hún féll við og hlaut minniháttar meiðsl. Vitni sem og ökumaður bif- reiðarinnar eru beðin að hafa sam- band við rannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík í sama símanúmer, 444 1000. Vitna leitað Gissur Páll og Karla- kór Reykjavíkur Í UMSÖGN Jónasar Sen um tón- leika Karlakórs Reykjavíkur sl. fimmtudag féllu niður eftirfarandi setningar: „Og einsöngur Gissurar Páls Gissurarsonar var frábær; röddin fallega þétt og fókuseruð og túlkunin ávallt sannfærandi. Gaman væri að heyra hann syngja oftar.“ Hlutaðeigandi eru beðnir velvirð- ingar á því. LEIÐRÉTT SAMIÐN ákvað að veita Íslands- deild Amnesty International fjár- stuðning um þessi jól í stað þess að senda út jólakort. Starf Am- nesty International samræmist í mörgu starfi verkalýðsfélaga víða um heim en hér á landi hefur Samiðn tekið virkan þátt í að gæta að réttindum, kjörum og að- búnaði erlends verkafólks sem hér starfar, segir í fréttatilkynn- ingu. Mikil fjölgun erlends verka- fólks kallar á aukið eftirlit með stöðu þessa fólks, en stór hluti af starfsemi aðildarfélaga Samiðnar fer í að aðstoða og upplýsa erlent verkafólk um rétt þess á vinnu- markaði sem því miður er oft ekki virtur af launagreiðendum. Samiðn styrkir Amnesty Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, formaður Íslandsdeildar Amnesty International, og Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Samiðnar. FIMM heppnir námsmenn fengu desemberuppbót frá SPRON nú skömmu fyrir jólin. Þetta er í fyrsta skipti sem slík uppbót er veitt. Allir námsmenn sem eru í viðskiptum hjá SPRON eiga möguleika á að fá des- emberuppbótina sem er að upphæð 20 þúsund krónur. Desemberuppbót hlutu að þessu sinni: Erna Guðrún Sigurðardóttir, Halla Þórðardóttir, Oddsteinn Guð- jónsson, Valgerður Ragnarsdóttir og Vigfús Arnar Jósefsson. Desemberuppbótin er nýjung í styrkjakerfi sem SPRON býður við- skiptavinum sínum. Allar upplýs- ingar og umsóknir um styrki er að finna á heimasíðu SPRON, spron.is. Frá afhendingu desemberuppbótar. Frá vinstri: Guðfinna Helgadóttir frá SPRON, Oddsteinn Guðjónsson, Vigfús Arnar Jósefsson, Halla Þórð- ardóttir, Valgerður Ragnarsdóttir og Jónína Kristjánsdóttir frá SPRON. Desemberuppbót veitt til SPRON-námsmanna arkörfu frá Nóatúni svona rétt fyr- ir jólin. Einnig fengu sjö aðrir vinningshafar jólatré að eigin vali í BYKO. Vinningshafarnir eru: Matthildur Baldursdóttir, sem verslaði í BYKO Breidd, hún er búsett í Kópavogi. Þráinn Valur Ingólfsson, sem verslaði í BYKO Hringbraut en er búsettur á Sauðárkróki. Halldóra Margrét Árnadóttir, sem verslaði í BYKO Hafnarfirði og er einmitt búsett í Hafnarfirði. DREGIÐ hefur verið í jólaleik BYKO en í aðalvinning voru þrjár matarkörfur að verðmæti 150.000 kr. hver frá Nóatúni. Yfir 20.000 umsóknir bárust í leikinn enda til mikils að vinna. Það eina sem fólk þurfti að gera til að taka þátt var að koma í BYKO og versla fyrir jólin og þá fékk það miða sem það fyllti út og setti í pott. Vinning- urinn mun eflaust nýtast vinnings- höfunum vel þar sem mikil mat- arhátíð er að ganga í garð og ekki slæmt að fá svona veglega mat- Jólaleikur BYKO Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.