Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1922, Blaðsíða 3
þrjú börn: Mary, eiai árs garnla, Johanne, tvcggja ára, Alicr, fjög- urra ára. Maður hennar gat enga vinnu fengið. Þau sultu. Þau voru borin út úr íbúð þeirra i Steuben Street nr. 160 Miry Mead kyrkti barn sitt Mtry, eins árs gaoila, kyrkti Alice, fjögurra ára, reyndi, en tókst ekki, að kyrkja Johanne, tveggja ára. og tók siðan inn úitur sjálf. Faðirinn sagði þá við lögregluna: „Stöðug örbirgð hefir •gert koauna rnina geðveika. Við bjuggum < Steuben Street nr. 160 þacgað tii fyrir viku, er við vor- uaa borin út, Eg gat enga vinnu iengið. Eg gat ekki einu sinni unnið mér svo mikið inn, að vlð gætum fergið eitthvað að. eta. Bömin urðn veik og raáttvana, Kooan mín grét því nær ávalt." „Styrktarstofnanimar eru svo ásóttar af tugum þúsunda af um- sóknum frá atvinnulausum mönn- um, að þær eru gersamlega ráð*- lausir vegna ástandslns." New York Commercial, n janúar 190$. Þegar nútimamaður getur ekki fengið vinnu til þess að vinna fyrir mat sinnm, þá augiýsir hann svona i dagblöðunum: .Uagur maðar, vel sð sér ger, sem með engu móti getur fenglð vinnu, óskar »ð selja iækni og gerlafræðlngi allan rétt yfir liki sinu til visindalegra nota. Uoa verð eru menn beðnir að snúa sér til skrifstofu Examintr'a með bréfi, raerktu 3466.*' , Frauk A. Miliin kom á mið vikudagskvöldið á aðallögreglu stöðina og beiddist þesi að vera fangebaður fyrir flskk Hann sagð ist svo lengi hafa leitsð atvinnu árangurslaust, að hann hlyti óefað að tdjsst flakka i. Að minsta kosti væri hann svo hungraður, að hann yrði að fá eitthvtð að eta. Gra- ham aðstoðarlögí egludómari dæœdi hann i 90 daga fangebi." San Francisco Examiner. t hcrbergi eínu i Soto House, íjórðu göta nr 32, Sau F/an.chco, fuadu menn likið af W, G. Robbins. Hna hafði snúið frá gashanstnum. Menn fundu lika dagbók hans, og er hið eftirfaranda útdráttur úr henni: 3 naa:z. Það eru engar Iikur tU þess, að ég fái neitt. Hvað á ég að geraf 7. marz G:t enn ekki fengið neitt. A L Þ YgÐ UBLAÐIÐ Magnús Pétursson t>æj arlæknir. Laugaveg 11. Sími 1185. Heima lil. 11—13 árdegis og 4—5 síðdegis. 4a ðagiira a§ vcgte. 8. marz. Lifi á smákökum fyrir 5 cent á dag. 9 rusiz. Síðasti dolIsrsfjórðuDg- urinn ér farinn i húsaleigu. 10. marz. Hjálpa inér, guðl Ég a að eins fimm cent eftir. Get ekkl fengið neina vinnu Hvað nú? Sultur eða —f Ég íór með siðasta nikkelpeninginn i kvöld. H/að á ég að geraf Stela, betla eða deyjaf Ég hefi aldrei stolið né betlað né svelt i fimmtiu ár, sem ég hefi lifað, en nú er ég á heljarþremi. Dauðinn virðist vera einasta athvarf mitt. 11. marz. Veikur allan daginn — buiUndi sótthiti nú siðati hluta dsgsins. Hefi ckki fengið neitt að eta i dag eða siðan um miðdegi í gær. Höfuðið á mérl Höfuðið á mérl L fið hell, öll saman. Eríenð simskeyti. Khöfn 2$. okt, Nýja stjórnin brezka. Frá Lundúnum er simað, að Bonsr Ltw sé forsætisráðherrs i nýju stjórninni.vircout Cavedóms- málaráðherra, Btlwin fjármálaráð herra, Bridgemen innanrikisráð- herra, hertoginn nf Devonshire nýlenduráðherra, Curson utanrík- isráðherra, Derby hermálaráðherra, Amery flotamálaráðherra og Lloyd G earae verzfanarráðherra. Gengi marksins. Frá Paris er símað, að skaða bótanefcdin muni fara til Berlínar til þess að ríðgast við þýzku stjófnina um, hversu gengi marks ins verði gert stöðugra. „The Times“. John Walíer og major Astor ætla framvegis að gsfa ráórblaðið .The Times" út sem þjóðlegt íyrirtæki. Nýtt jafnaðarraannafélag. Ýms- ir menn úr Alþýðuflokknum hafa genght fyrir því, að stofnað yrði nýtt jafnaðartnannafélag hér I bæn- um. Var all (jölmennur fundur (liði. 100 mannr) haidinn i fyrrakvöid i Iðnó, og var samþykt að stofna félagið og neínd kosin til þess »ð ffera uppkast að lögum þess. Verður framhalds stofnfundur hald* inn mjög bráðlega Einnig var kosin 5 manna útbrelðsiunefnd. Trúlofnn. Þorsteinn ÓUfssoa á Þórkötlustöðum ( Grindavlk og Guðrún Guðbrandsdóttir í Rvik opisbsruðu trúlofun sina 24. þ. m. Meiðsll. Stúlka stökk út úr blfreið á VeUorgötu i gær og meiddist eittavað á höfði. Var hún flatt á spitaia. Dagsbrúnarfanðnr verður í kvöld kl 7V2 i GoodteœþUrahús* inu. Kosnir verða fulltrúar til sam* bandsþingsins .Bragi" syngur. 3 ðag oij á morgnn sel ég 400 boIUpör á 25 aura parið og 300 postalinsbolla- pör á 50 aura psrið. Þvolta stell, aluminiomvörur og tauvindur með gjafverði. Verzl. Hanneser Jónssonar Laugaveg 28 Nýkomið danskt smjör Og e gg. H. P. DXJXJS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.