Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Hvert spor sem ég tek er sigur í dag. Dagarnir bjartir, nóttin horfin, sólin skín. Hún vermir geislum sínum. Nú geng ég á móti birtu og yl, það hlýnar um hjartarætur. Ég rétti út hendi, tek sigrinum við og held nú vonglöð áfram. Ég alltaf vil lofa Drottinn minn dagana er ég lifi. Nú fæ ég að gista Faðminn þinn að loknu dagsins verki. Þóra Björk Benediktsdóttir Höfundur fæst við skriftir. Hvert spor

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.