Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Kona í næsta húsi horfir á mig girndaraugum. Maðurinn hennar er vangefinn og hún sjálf líka. Væntanlega yrði hún auðveld bráð vargi mínum væri hann í veiðihug. En ekki þarf að virkja alla fossa þótt vatnið renni hömlulaust fram af brúninni. Hallberg Hallmundsson Ekki þarf að virkja alla fossa Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.