Lesbók Morgunblaðsins - 14.04.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.04.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Ferjukarlinn hinn forni fleytunnar gætir vel. Einatt er hann í förum á þeirri gömlu skel. Fylgist með ferðalöngum, fægir árablöð sín. Hann er farinn að hlusta og horfa í átt til mín. II Ferðbúinn ég er þó varla enn og allra sízt er þörf að flýta sér, því yfir kemst ég örugglega samt. – En tekur nokkur þar á móti mér? Valgeir Sigurðsson Ferjukarlinn Höfundur varð áttræður 23. marz síðast liðinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.