Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.2007, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.2007, Side 14
14 LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Haustsins naprir vindar geisa nú um grund Nú gerast veðrin ærið köld og stríð Þá falla af trjánum laufin og fölna brekkublóm Og bráðum verður aftur snævi þakin jörð Og svo þegar húmið færist yfir strönd og hlíð Þá hafa jarðar blómin liðið sinn skapadóm Ingólfur Ómar Árnason Haustljóð Höfundur fæst við skriftir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.