Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók konulega stelpa stelpulega kona þú … fallega sjúskaða leikkona andartaksins leyfðu mér að hrærast um sinn á kynferðissegulsviði þínu maður verður að elska í tætlur og eindir þó ekki væri það nema fyrir viskýröddina slíka himnasendingu eins og þig slíka norðurljósadrottningu Árni Larsson Viltu gera svo vel að hafa mig afsakaðan Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.