Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.2007, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.2007, Blaðsíða 16
HIMNARÍKI OG HELVÍTI EFTIR JÓN KALMAN Jón Kalman hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðustu skáld- sögu sína, Sumarljós, og svo kemur nóttin. Þessi saga gerist fyrir meira en hundrað árum, fyrir vestan, inni í firði, á milli hárra fjalla, eigin- lega á botni heimsins, þar sem sjórinn verður stundum svo gæfur að það er hægt að fara niður í fjöru til að strjúka honum. JÓN KALMAN JÓN KALMA N ER KOMIN N Í RÖÐ OK KAR MESTU OG MIKIL- VÆGUSTU HÖFUNDA PÁLL BALD VIN, FRÉTT ABLAÐIÐ „ÞETTA ER FRÁBÆR SKÁLDSAGA ... ÞAÐ ERU KAFLAR Í ÞESSARI BÓK SEM ERU MEÐ MAGNAÐRI PRÓSA SEM SKRIF- AÐUR HEFUR VERIÐ Á ÍSLENSKU UNDANFARNA ÁRATUGI.“ JÓN YNGVI, ÍSLAND Í DAG D Y N A M O R EY K JA V ÍK

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.