Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Norður, niður, alveg út, eyddur póllinn sjálfur. Hangir fólk í sorg og sút við seytl og öldugjálfur á Ál-þingi með kork og kút, í kafi er bærinn hálfur, - nautheimsk þjóð og niðurlút núna heitir Ál-fur. Hvað olli því að utangátta aumur þjóðarbiti, náttúrunnar næma, sátta, naflastrenginn sliti? Svo nándar, kyrrðar, nytjaþátta neinn ei síðar nyti? Týndi hann 2008 tryggðabandi og viti? Kristín Guðmundsdóttir Ál-hólmi Höfundur er unnandi Þjórsár.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.