Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 34
34 F ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Kópavogur | Fasteignasalan Borgir er með í sölu glæsilega 4ra herbergja íbúð í hæsta fjölbýlishúsi Höfuðborg- arsvæðisins. Ótrúlegt útsýni. Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir. Íbúði n er merkt 07.01 í húsinu nr. 1 við Hörðukór í Kópavogi. Íbúðin er 125,3 fm með sérgeymslu í kjallara. Fjölbýlishúsið við Hörðu- kór 1 er nýtt (íbúðir voru af- hentar í lok júní á þessu ári). Íbúðin skiptist í hol, hjóna- herbergi, baðherbergi, svefn- herbergi, sjónvarpshol, þvottahús, eldhús, stofu og svalir með glerlokun. Nánari lýsing á íbúðinni er eftirfarandi: Komið er inn í hol sem er með stórum fataskáp. Hjóna- herbergið er einnig með stórum fataskáp og fallegu út- sýni til austurs. Baðherbergið er með glugga, sturtuklefa, baðkari, innréttingu og allt flísalagt með fallegum flísum. Svefnherbergi með fataskáp. Sjónvarpshol (á teikningu er þetta herbergi teiknað sem svefnherbergi og er auðvelt að breyta því). Þvottahús með hvítum efri skápum, gólf er málað. Eldhús er með fallegri innréttingu og vönduðum AEG-tækjum úr burstuðu stáli. Stofan er björt og falleg með gífurlega fallegu útsýni til austurs og suðurs, úr stofu er gengið út á svalir sem eru með glerlokun sem eykur notagildi svalanna mjög mik- ið. Allar innréttingar og inn- hurðir eru úr eikarspón. Fataskápar og eldhúsinnrétt- ing ná upp í loft. Mjög fallegt eikar plankaparket er á öllum gólfum nema í eldhúsi, glerfleti í útsýnisáttum. Húsið er einangrað að utan og klætt með litaðri álklæðningu sem tryggir lágmarksviðhald hússins. Þak hússins er flatt og klætt með heilklæddum pvc þakdúk. Þaki er lyft yfir stofurýmum í íbúðum á efstu hæð. Í húsinu sem er 14 hæðir (auk kjallara) eru 57 íbúðir. Bílageymsla, með aðkomu af aðalgötu, er í kjallara og einn- ig séreignageymslur og tæknirými. Tvær lyftur eru í húsinu og gengið úr bíla- geymslu að lyftum í kjallara. Húsið byggðu ÞG-verktakar. Verð 32,9 millj. þvottahúsi og baðherbergi, flísar eru á baðherbergisgólfi en málaður steinn á þvotta- húsi og eldhúsi (eftir er að setja flísar þar). Sérmerkt stæði í fullbúinni bílageymslu fylgir íbúðinni. Arkitekt hússins er Björn Ólafs, arkitekt í París. Við hönnun hússins var leitast við að brjóta upp hið hefðbundna fjölbýlisform sem oft ein- kennir háhýsi og skapa glæsi- lega byggingu sem sómir sér vel í hjarta hins nýja Kóra- hverfis í Kópavogi. Lögð var áhersla á bjartar íbúðir með góða innri nýtingu og stóra Hörðukór 1 32,9 milljónir Fasteignasalan Borgir er með í sölu glæsilega 125,3 fm íbúð í þessu húsi. Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson, Óskar Þór Hilmarsson Löggiltur fasteignasali Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Sími 562 4250 Borgartún 31 105 Reykjavík Fax 562 4249 www.fjarfest.is fjarfest@fjarfest.is Einbýlishús Selvogsgata - Aukaíbúð. Til sölu um 190 fm einbýlishús á tveimur hæð- um auk kjallara, þar er aukaíbúð með sérinn- gangi, á góðum stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Falleg ný Alno-innrétting í eldhúsi og stórar stofur. Fallegur ræktaður garður. Eldri borgarar Skúlagata - 3ja herb.- Til sölu mjög góð 92 fm 3ja herbergja endaíbúð, ásamt stæði í bílageymslu, í húsi fyrir eldri borgara. Mjög góð eldhúsinnrétting. Baðher- bergi með fallegum innréttingum og sturtu- klefa. Gengið er út á suðursvalir úr stofu. Eignarhluti í samkomusal og húsvarðaríbúð fylgir íbúðinni. Öryggishnappur er í íbúð. Hús- ið er tengt við þjónustuíbúðir aldraðra við Lindargötu, stutt er á milli húsanna. Mikið og óhindrað útsýni er yfir Faxaflóann, Esjuna og fleira. Hæðir Sogavegur - 4ra herb. Til sölu björt og vel skipulögð 4ra herb., 119,4 fm, sérhæð á tveimur hæðum, efri hæðin að hluta til undir súð. Eldhús með snyrtilegri hvítri innréttingu. Húsið sjálft er snyrtilegt og vel umgengið. Góður ræktaður garður með verönd fyrir neðan húsið. 2ja - 3ja. Herbergja íbúðir Strandvegur - sjávarútsýni Til sölu glæsileg íbúð á 2. hæð, 121,2 fm Glæsilegt plankaparket úr eik er á gólfum í stofu, borðstofu, eldhúsi, svefnherbergi og holi. Svartar náttúruflísar á hluta af eldhúsi, holi, baðherbergi og geymslu. Granít borð- plata er á innréttingum í eldhúsi og baðher- bergi. Baðherbergi með glugga, flísalagt gólf og veggir. Stæði í bílageymslu. Verð 38,5 millj. Eyjabakki - 2ja herb. Rúmgóð 70,1 fm 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á barn- vænum stað í Reykjavík. Björt stofa með parketi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu og borðkrók. Gott skápapláss. Góð sameign. Laus. Verð 14,2 millj. 4ra herbergja íbúðir Austurberg - 4ra herb. Til sölu snyrtileg endaíbúð með góðu útsýni, á efstu hæð í fjölbýlishúsi, ásamt bílskúr, samtals 112,3 fm. Íbúðin er töluvert endurnýjuð. Eld- húsið er nýstandsett, falleg innrétting, gas- eldavél og háfur úr burstuðu stáli. Baðher- bergi er einnig nýstandsett. Svalir yfirbyggðar að hluta og búið að opna inn í íbúðina. Stutt er í alla þjónustu, skóla, verslanir og sund- laug. Verð 19,8 millj. Strandvegur 1 og 3, - Sjá- landi, Gb. Til sölu á einstaklega falleg- um stað við sjávarsíðuna í Sjálandshverfinu, nýjar og vandaðar 4ra til 6 herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsum, með frábæru út- sýni. Íbúðirnar verða frá 124,5 fm til 196,1 fm, og afhendast tilbúnar án gólfefna í sumar og haust. Bílskúr fylgir íbúðunum. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjár- festingar, www.fjarfesting.is Strandvegur 23 - Sjálandi GB. Til sölu íbúð á 2. hæð, 119,2 fm, í þessu fallega húsi við sjóinn. Íbúðin er fullbú- in án gólfefna, nema á baðherbergi og þvotta- herbergi, þar verða flísar. Vandaðar innrétting- ar frá Brúnás. Íbúðinni fylgir sérgeymsla á 1. hæð auk stæðis í lokaðri bílageymslu. Öll sameign og lóð verða frágengin. Tilbúin til af- hendingar við kaupsamning. 6 herb. íbúðir Strandvegur - Lúxusíbúð Til sölu stórglæsileg 198,4 fm íbúð að Strandvegi 1 í Sjálandshverfi í Garðabæ ásamt sérbyggðum bílskúr með millilofti. Íbúðin hefur verið endurhönnuð af innanhús- arkitekt. Innréttingar verða sérsmíðaðar og sérlega fallegar. Íbúðin er staðsett í nýju, glæsilegu 7 íbúða fjölbýli, staðsett sjávar- megin og er fallegt óhindrað sjávarútsýni. Möguleiki er á að taka minni íbúð uppí. Stór- kostlegt óhindrað útsýni, húsið er staðsett alveg við fjöru. Komnar eru í sölu 133 íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldri í Sjálandshverfi í Garðabæ. Um er að ræða sex húsa þyrp- ingu, sem nefnd eru „Jónshús“. Húsin eru sex hæðir nema miðjuhúsið sem er 4 hæðir, en í því verður þjón- ustusel. Húsin standa á sameiginlegri lóð og mynda sameiginlegt garðrými sem opnast til sjávar. Í húsunum verða 2ja til 4ra herbergja íbúðir í ýmsum stærðum. Í öll- um íbúðum eru 2 neyðarhnappar sem tengjast íbúð hús- varðar og vaktmiðstöð. Stæði í lokaðri bílageymslu fylg- ir mörgum íbúðum. Fyrstu íbúðir hafa þegar verið af- hendar. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjár- festingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is GARÐABÆR – 60 ÁRA OG ELDRI – NÝTT JÓNSHÚS – SJÁLANDI Nýjar og glæsilegar 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi. Um er að ræða 4ra hæða steinað fjölbýlishús með lyftu og sérinngangi af svalagangi. Íbúðirnar eru um það bil 100 fm, með suður-vestur-svölum. Þær verða afhentar tilbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi, en þar verða flísar. Allir milliveggir eru hlaðnir. Þá eru þær búnar vönduðum, innréttingum frá GKS. Stæði í bílageymslu, sem innangegnt er úr húsinu mun fylgja flestum íbúðum. Öll sameignin, lóð og bílastæði eru frágengin. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar við kaupsamning. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfest.is ÁLFKONUHVARF 53–55 VIÐ ELLIÐAVATN – NÝTT MÖ GU LE IKI Á 9 0% LÁ NI 2 í bú ði r e f t i r Ör fáa r í bú ði r e f t i r Húsið 17. júní torg 1,3,5 og 7 er fjölbýlishús, sem ætlaðar eru fólki 50 ára og eldri. Húsið skiptist í 6 hæða byggingu með einu stigahúsi og L-laga 4 hæða byggingu með 3 stigahúsum. Öll stigahúsin eru sambyggð. Undir íbúðahæðum eru sérgeymslur ásamt bílageymslu. Um er að ræða 65 - 150 fm íbúðir. Vandaðar íslenskar innréttingar og tæki af viðurkenndri gerð. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt að mestu með litaðri álklæðningu. Fyrstu íbúðir hafa þegar verið afhendar. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is GARÐABÆR - 50 ÁRA OG ELDRI - NÝTT 17. JÚNÍ TORG - SJÁLANDI Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.