Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 F 35 Garðabær Eignaumboðið er með í sölu fallegt einbýlishús við Hrísholt í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæð- um með innbyggðum, tvöföldum 54,2 fm bílskúr. Húsið sjálft er 226,2 fm að stærð. Húsið er mjög vel stað- sett fyrir ofan götu með miklu útsýni yfir flóann. Í húsinu eru 4 svefn- herbergi, 2 stofur og 2 baðherbergi, eldhús og stórt þvottahús. Neðri hæðin er með rúmgóðri flísalagðri forstofu, sérstöku fataherbergi, bað- herbergi sem hefur verið tekið allt í gegn á glæsilegan máta og er flísa- lagt með dökkum steinflísum frá Álfaborg á gólfi. Í því er flísalagður sturtuklefi, upphengt klósett og hiti í gólfi. Mjög rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi. Stórt herbergi með litlum gluggum sem upphaflega var teiknað sem geymsla en hefur verið nýtt sem svefnherbergi. Þar inni er gert ráð fyrir sauna með öll- um tengingum. Efri hæðin er með stórum stofum með parketi á gólfi, stóru eldhúsi með eldri innréttingu og eyju. Sér sjónvarpsstofa með flísum á gólfi. Á sér gangi er rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi, og sér baðher- bergi sem er rúmgott og með góðri ljósri innréttingu. Falleg timburver- önd með heitum potti. Neðri hæð hússins er steypt og efri hæðin er úr timbri. Staðsetn- ingin er frábær í lokaðri götu. Ásett verð er 59,5 milljónir. Hrísholt 4 59,9 milljónir Eignaumboðið er með í sölu fallegt einbýli í Garðabæ. Sími 575 8500 - Fax 575 8505Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson lögg. fast.sali Þór Þorgeirsson lögg. fast.sali Brynjar Fransson lögg. fast.sali Brynjar Baldursson sölumaður Örn Helgason sölumaður Pálmi Almarsson lögg. fast.saliFasteignamiðlun var stofnsett árið 1979 af Sverri Kristjánssyni sem enn er eigandi TRAUST – FAGMENNSKA – ÞEKKING – REYNSLA Þetta eru okkar lykilorð. Hjá okkur starfa fjórir löggiltir fasteignasalar með ára- tuga reynslu af fasteignaviðskiptum, svo þú ert í góðum höndum. Hátt þjónustu- stig, fagmennska, traust, þekking og reynsla er það sem við höfum að bjóða. www.fasteignamidlun.is Opið mánudaga til fimmtudaga 09:00-18:00, föstudaga 09:00-16:30 Sími 575 8500 ÁLFKONUHVARF - LAUS Ný og vel innréttuð 120,5 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð ásamt 8 fm geymslu á jarðhæð, samtals 128,5 fm. Sérbílastæði í bílgeymslu. Sérinngangur er í búðina af svölum, sem eru lokaðar að hluta með gleri. Innréttingar, hurðir og gólfefni eru úr eik. Þvottahús, baðherbergi, forsto- fa og eldhús eru flísalögð. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. Verð 28,9 millj. Einbýlishús SVEIGHÚS Í einkasölu 138,2 fm einbýlishús á tveimur pöllum ásamt 24,3 fm bílskúr eða samtals 162,5 fm. Skjólgóð 667 fm lóð með afgirtum ca 100 fm sól- palli. Húsið skiptist m.a. í anddyri, stofu, borðstofu, 3-4 svefnherb., vandað eldhús, tvö baðherb., þvot- taherb. o.fl. Húsið, gluggar og þak var málað og yfirfarið sumarið 2005. Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins og eru flest loft látin halda sér. Í heild vel skipulagt einbýlishús af hentugri stærð á eftirsóttum og rólegum stað. Verð 48,9 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - AUKAÍBÚÐ Mikið endurnýjað 210 fm einbýlishús með 3ja herb. aukaíbúð á þessum vinsæla stað á Skólavörðuholtinu. Aðalíbúðin er m.a. þrjár stofur, sjónvarpsherbergi, tvö svefnherb., eldhús, baðherb., snyrting o.fl. 3ja herb. sem er með sérin- ngangi skiptist m.a. í stofu, tvö svefnherb., nýlegt eldhús, baðherb. o.fl. Verð 59,0 millj. Rað- og parhús HVASSALEITI - 6 SVEFNHERB. 255 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í austurbænum. Húsið er m.a. stofa, borðstofa, sjónvarpsstofa, sex svefn- herb., eldhús með Alno-innréttingu, flísalagt baðherb., þvottaherb. o.fl. Tvennar suðvestur- svalir. Falleg hornlóð í góðri rækt og afgirtur sól- pallur. Þetta er mjög góð staðsetning í barnvænu hverfi, stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 55 millj. Sérhæðir HOFTEIGUR 4ra herbergja 110 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi með sérinngangi ásamt 36 fm bílskúr. Íbúðin skip- tist m.a. í anddyri, stofu, borðstofu með útgangi á suðursvalir, tvö svefnherbergi, eldhús, flísalagt baðherbergi í hólf og gólf o.fl Húsið var múr- og sprunguviðgert, útitröppur og svalir yfirfarnar árið 2005. Þetta er mjög góð staðsetning í barnvænu hverfi, stutt í alla þjónustu, þ.e. skóla, leikskóla, kirkju, sundlaugarnar, World Class, Laugardalsvöllinn og Þróttaravöllinn og útivistar- svæði, þ.e. Húsdýragarðinn og Laugardalinn. Stór og skjólgóður suðurgarður. Áhv. 17,4 millj. með 4,15% vöxtum. Verð 30,7 millj. SOGAVEGUR - 4 SVEFNHERBERGI 133 fm sérhæð á 1. hæð ásamt 24 fm bílskúr sem er með 49 fm geymslukjallara eða samtals 206 fm á þessum vinsæla stað í austurbænun. Íbúðin er töluvert endurnýjuð. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, fjögur svefnherb., nýlegt eldhús, nýlegt baðherbergi o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Verð 33,2 millj. 5 til 7 herbergja HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ Góð 124 fm, 5 herb. íbúð á 2. hæð (ein hæð upp) við Hraunbæ í Reykjavík. Íbúðin skiptist í flísalagt hol með skápum, rúmgóða stofu með suður-svölum út af, sjónvarpsstofu, nýuppgert eldhús með fallegri innréttingu og góðum tækjum, 3-4 svefnherb. og flísalagt baðherb. með baðkari og glugga. Á jarðhæð er sérgeymsla og sameiginlegt þvotta- herb. Verð 22 millj. 4ra herbergja ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI 4ra herb. 111 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í anddyri, stofu og borðstofu með útgangi á suðursvalir, eldhús með góðum borðkrók, þrjú svefnherb., baðherb. o.fl. Áhv. 5,7 millj. Verð 21,9 millj. RJÚPNASALIR - LYFTUHÚS Í einkasölu 4ra herb. 129 fm endaíbúð á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Sala- hverfi Kópavogs. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgóða stofu og borðstofu með rúmgóðum suðvestur- svölum, tvö svefnherb., rúmgott eldhús, flísalagt baðherbergi o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Byggingar- félag Gylfa og Gunnars ehf. sá um byggingu þessa húss. Í húsinu eru tvær lyftur. Sjónvarpsdyrasími er í íbúðinni. Áhv. 19 millj. með 4,15% vöxtum. Verð 28,5 millj. Þetta er góð staðsetning í barnvænu hverfi, stutt í alla þjónustu og skóla. 3ja herbergja LAUTASMÁRI - LYFTUHÚS 3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað í Smárahverfi Kópavogs. Húsið er byggt af byggingarfélagi Gylfa og Gunnars ehf. Í húsinu eru tvær lyftur. Íbúðin skiptist m.a. í forstofu, sjónvarp- shol, stofu, borðstofu með útgangi á rúmgóðar suðvestursvalir, tvö svefnherb. og flísalagt baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Þetta er mjög góð staðsetning í barnvænu hverfi, stutt í alla þjónustu, skóla og útivistarsvæði. Verð 23,9 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR - STÆÐI - LAUS Fullbúin, falleg og björt 83 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöleignarhúsi með lyftu. Stæði í bílageymslu og sérinngangur af svölum. Suðursvalir. Íbúðin er til afhendingar við kaups. Verð 21,5 millj. 2ja herbergja FRÓÐENGI - SÉRGARÐUR Góð 2ja herb. 53 fm íbúð á jarðhæð við Fróðengi í Rvk. Íbúðin sk. í flísalagt hol með fataskáp, baðh. með flísum á gólfi, sturtubotn og tenging fyrir þvot- tavél, rúmgóða geymslu, stofu með útgangi á hel- lulagða verönd og sérgarð, eldhús sem er opið í stofu og er þar góð innr. og tæki, svefnh. m/ teppi á gólfi og skápum. Áhv. 3,7 m. Verð 14,9 m. Nýbyggingar HÖRÐUKÓR 5 - KÓP. Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju 44 íbúða lyf- tuhúsi við Hörðukór í Kópavogi með 2 lyftum ásamt 34 stæða bílgeymsluhúsi. Afh. í apríl 2007. Húsið er einangrað og klætt með áli að utan. Íbúðirnar afh. fullb. að innan án gólfefna en það verða flísar á bað- og þvottah. Hægt er að fá að skoða tvær sýningaríbúðir sem eru tilbúnar. Verð á 3ja herb. 113 fm íbúðum frá 21,2 millj., 4ra herb. 126 fm íbúðum frá 24,9 millj. Byggingaraðili er Bygging ehf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.