Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 26
26 vísm Þri&judagur 5. ágúst 1980 UWMW/VWVVWWmWiftWWWMM BÍLASALA TÓMASAR auglýsir OPJÐ KL. 9-22 ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA. Höfum fjöldann allan af stórum og smáum bílum á skrá Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir öllum tegundum bíla á skrá og á staðinn „Mótiö tókst me& ágætum enda mótssvæöiö eins og best veröur á kosiö og athygli vöktu margir nýir og efnilegir hestar I gæöingakeppninni”, sagöi Arni Magnússon vallarstjóri á Mel- geröismelamótinu, sem haldiö var á dögunum f samtali viö Vfsi. Þaö voru hestamanna- félögin viö Eyjafjörö, Léttir, Þráinn og Funi, sem stóöu aö mótinu, en mótssvæöiö aö Mel- geröismelum er 1 þeirra eigu. A mótinu var tekin i notkun ný 300 m hlaupabraut, sem er á mel, hörö og mjög góö, aö sögn þeirra, er reyndu. Logi 7 vetra varö hlutskarp- astur i A-flokki gæöinga. Hann er undan Penna frá Argeröi og I eigu Höskulds Jónssonar, en knapi var Albert Jónsson. Hekla 5 v varö i ööru sæti og er hún einnig undan Penna og móöirin er Nótt frá Argeröi. Eigandi hennar er Matthias Eiösson og var hann einnig knapi. I 3. sæti varö Ljósvaki 11 v, skagfirskur sem er i eigu Birgis Arnasonar og var hann sjálfur knapi. t B-flokki gæöinga sigraöi Kristall, 8 v, skagfirskur hestur klárhesta á mótinu. Eyfírskir hestamenn reyndu gæðinga slna á Melgeröismelum u^greiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PAIMTANIR 13010 Blaðburðarfólk óskast: SKJÓLIN Granaskjól Kaplaskjólsvegur Faxaskjól 20th Century Fox KVIKMYNDAFÉLAGIÐ óskar eftir að ráða starfskrafta í eftirtalin störf (á timabilinu ágúst-október 1980): 1. starfskraft við launaútreikninga 2. aðstoðarfólk við kvikmyndagerð 3. verkamenn i ýmis aðstoðarstörf 4. hjúkrunarfræðing 5. aðstoðarfólk við förðun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf svo og kaupkröfur sendist til 20th Century Fox kvikmyndafélagsins c/o Víðsjá — kvikmyndagerð/ pósthólf 100/ 202 Kópavogi. w. mWJWVmVJWJVm’mWmVmWmW BÍLALSt GA Skeifunni 17, Simar 81390 .VAV.Y.W/AV.V.WWWAVWAV I „Mótssvæoio elns og best verður á kosið” Runólfsdóttir, k: Baldur Bald- ursson, t: 18.8 sek. 2. Hrlmir 6 v, e: Öli & Asgeir, k: Asgeir Herberts., t: 19.3 sek. 3. Stjarna 5 v, e: Jón Matthías- son, k: Gunnar Jónsson, t: 19.7 sek. 300 m stökk: 1. öli 8 v, e: Guöni Kristinsson, k: Baldur Baldursson, t: 22.8 sek. 2. Léttfeti 7 v, e: Björn & Baldur Oddsson, k: Emilfa Sturludótt- ir, t: 23.1 sek. 3. Nökkvi 6 v, e: Sigþrúöur Tóbiasdóttir, k: Tobias Sigurös- son, t: 23.2 sek. 600 m stökk: 1. Leó 7 v, e/k: Baldur Baldurs- son, t: 47.1 sek. 2. Cesar 7 v, e: Herbert Ólason, k: Öli Herbertsson, t: 47.6 sek. 3. Fauti 11 v, e: Jónsteinn Aöal- steinsson,k: SonjaBjörk, t: 50.4 sek. Jarpur 11 v i eigu Jóns Höskuldssonar sigraöi i 1200 m brokki og var Jóns sjálfur knapi. Eins og sést af úrslitunum voru hlaupahestarnir viöa aö. Sá sem um lengstan veg átti aö fara, var Óli Guöna Kristinsson- ar frá Skaröi i Landeyjum. Rás- básar voru ekki notaöir og hest- arnir órólegir á ráslinunni. Voru dæmi þess aö 5 fulloröna menn þyrfti til aö halda viö þá. Slikt gerir kappreiöar lítiö skemmti- legar og hljóta þvi rásbásarnir aö koma I framtiöinni. G.S./Akureyri i eigu Gunnars Jakobssonar, en Gylfi Gunnarsson sýndi hestinn. 1 2. sæti varö Þorri Siguröar á Höskuldsstööum, sem Ragnar Ingólfsson sýndi, og Reykur, 9 vetra frá Höskuldsstööum, varö I 3. sæti. Hann er i eigu Jóns Matthiassonar og sýndi hann hestinn. Sigurvegari I unglingakeppn- inni varö Þokki, 7 vetra skag- firskur, sem Helga Arnadóttir frá Akureyri á og sýndi. Gunn- faxi, 5vetra i eigu Herberts óla- sonar á Króksstööum varö I 2. sæti en Ásgeir Herbertsson sýndi klárinn. 1 3. sæti varö Stjarni, 6 vetra, sem Matthias Jónsson á Hömrum á og sýndi. Stefnir, 8 vetra frá Kirkjubæ sigraöi i gæöingaskeiöinu. Hann er i eigu Stefáns Friögeirssonar og var hann einnig knapi. í ööru sæti var Helmingur Herberts Ólasonar og Reykur Jóns Matt- hiassonar varö i 3. sæti. írrslit kappreiöanna uröu sem hér segir: 150 m. skeiö: 1. Blær 8 v, e: Valdimar Kjartansson, k: Björn Þor- steinsson, t: 15.5 sek. 2. Helmingur 8 v, e: Herbert Ólason, k: Aöalsteinn Aöal- steinsson, t: 15.7 sek. 3. Þrymur 9 v, e: Friörik Berg- mann, k: Stefán Friögeirsson, t: 16.0 sek. 250 m skeiö: 1. Stefnir 8 v, e/k: Stefán Friö- geirsson, t: 24.0 sek. 2. ölver 8 v, e: Haraldur Guö- mundsson, k: Albert Jónsson, t: 24.8 sek. 3. Snarfari 6 v, e: Vilhjálmur Felixson, k: Björn Þorsteins- son, t: 25.1 sek. 250 m stökk: 1. Lýsingur 5 v, e: Fjóla Magni Kjartansson I Argeröi var mótsstjóri Startiö I 250 m stökki. Næst er Baldur Baldursson á Lýsingi, sem sigraöi (Ljósmyndir Halldór M. Rafnsson) Baldur Baldursson sigraöi á Óla frá Skaröi 1300 m stökki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.