Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 29
tónlist MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 29 Orgelið sem er af Sauer-gerð, var smíðað í Frank-furt am Oder, eftir for-skrift Páls Ísólfssonar, en hann var organisti við Fríkirkjuna frá 1926 til 1939, en þá varð hann organisti við Dómkirkjuna í Reykjavík eftir lát Sigfúsar Ein- arssonar,“ segir Haukur Guð- laugsson, fyrrum söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, en hann hefur oft leikið á þetta orgel, þekkir það vel eins og margir fleiri mætir org- elleikarar á Íslandi og víðar. Orgelið í Fríkirkjunni í Reykja- vík mun ekki bara vera merkilegt sakir aldurs heldur ekki síður vegna þess að það er að mestu óbreytt og eitt fárra hljóðfæra sem svo háttar til um í heiminum Það hefur líka mikið sögulegt gildi en með rökum má halda því fram að fá, ef nokkurt hljóðfæri á Íslandi, hafi haft meiri áhrif á framvindu tónlistarmála hér á landi, því það festi Pál Ísólfsson endanlega hér heima en hann hafði forystu um allt er laut að tónlist hér á landi frá því hann kom heim úr námi 1921 og næstu 40 árin þar á eftir. Rómantískt hljóðfæri „Í tíð Pavel Smith var orgelið stækkað um nokkrar raddir,“ segir Haukur Guðlaugsson enn fremur. „Það voru einnig settar á það raf- stýringar. Í þessu orgeli eru svip- aðar raddir og í orgelinu í Tóm- asarkirkjunni í Leipzig í Þýskalandi en þetta er þó mun minna. Í ráðum við raddavalið mun tvímælalaust hafa verið hafður með kennari Páls, Karl Straube. Hljóð- færið er eins og kallað er; róm- antískt.“ Þess má geta að Ortulv Plummer, fyrrverandi organisti við Háteigs- kirkju, nú búsettur í Austurríki, skrifaði fyrir um 15 árum grein um orgelið í Morgunblaðið þar sem hann vakti athygli á því hvers kon- ar verðmæti væri um að ræða og að vernda bæri orgelið. Þess bera að geta að Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri í um- hverfisráðuneytinu, á töluvert af upplýsingum í fórum sínum um orgelið sem faðir hans, Sigurður Ís- ólfsson, tók saman en hann var org- anisti við Fríkirkjuna frá 1939 til 1983 og aðstoðarorganisti Páls bróður síns nokkur ár á undan. Morgunblaðið/Ómar Falleg Fríkirkjan í Reykjavík er falleg kirkja og virðuleg. Merkilegt orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík Ljósmynd/Loftur Guðmundsson/Þjms 80 ára Orgelið í Fríkirkjunni varð 80 ára í nóvember sl. Frumkvöðull Páll Ísólfsson Orgelleikari Hauk- ur Guðlaugsson Orgelið í Fríkirkjunni í Reykjavík varð 80 ára í nóvember síðastliðinn. Guðrún Guðlaugsdóttir kynnti sér sögu þess. gudrung@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.