Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 39
og niður úr Úrvals afþreying Walk the line, sem byggð er á ævi söngvarans Johnny Cash, er úrvals afþreyingarmynd með gæðaleikurunum Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon. Reuters Reuters Hinir fráföllnu The Departed, eftir Martin Scorsese, með Leonardo DiCaprio og Jack Nicholson í aðalhlutverkum, fjallar um skipulagða glæpastarfssemi. sem upp úr standa í ógnarmiklu flóði tölvugrafíkmynda. Óvæntir gleðigjafar Fyrrum Bond-leikarinn Pierce Brosnan kemur fimlega á óvart í The Matador, þar sem hann gerir grín að gömlu ímyndinni, gráskeggj- aður á nærbrókunum. Eight Below, Tristan & Isold, Lucky Number Sle- vin og Running Scared eru allar þægilegar uppgötvanir og mun betri en mann grunaði. Sama má segja um Poseidon, RV, 16 Blocks, Talladega Nights og World Trade Center, og jafnvel Lady in the Water sýndi lengst af að lífsmark er enn með M. Night Shyamalan. Sentinel, Crank, Óttalaus – Huo Yuan Jia, The Ho- liday og Flyboys höfðu allar eitthvað til síns ágætis. Hrollvekjurnar Slit- her og The Hills Have Eyes lentu einnig réttum megin við meðallagið. Miðjumoðið Best er að hafa sem fæst orð um myndir sem virðast gerðar til þess eins að uppfylla samninga eða stóðu ekki undir væntingum, sem er stæsti örlagavaldurinn í þessum stóra hópi. Yours, Mine and Ours, Big Momma 2, Oliver Twist, Nacho Libre, My Super Ex-girlfriend, You, Me and Dupree, The Break Up, The Lake House, Bambi 2, Zatura; er ekki nóg komið? Mestmegnis vonbrigði Að venju stóðu ófáar myndir eng- an veginn undir væntingum. Ein þeirra, V For Vendetta, er skrifuð af Wachowski-bræðrum, en leit aldrei út fyrir að koma frá sömu heilabúum og Matrix. Miami Vice bar lítil ein- kenni bestu mynda Michaels Mann og The Producers hafði hvorki sjarma söngleiksins né gömlu mynd- arinnar hans Brooks. Firewall, The Da Vinci Code, Stormbreaker, Era- gon, The Wild, The Omen 666, Banditas, Keeping Mum, American Dream, Proof, Pink Panther – allar lofuðu þær góðu en ollu einungis vonbrigðum. 10 VERSTU MYNDIR ÁRSINS  BASIC INSTINCT 2  THE FAST AND THE FURIOUS III  THE FOG  SAW III  THE LONG WEEKEND  PULSE  SILENT HILL  THE TEXAS CHAINSAW MASSACRE: THE BEGINNING  WHEN STRANGERS CALL  WOLF CREEKsaebjorn@heimsnet.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 39 sendir bestu óskir um gleðilegt ár ásamt innilegu þakklæti til allrar þeirra fjölmörgu sem styrktu og studdu starf nefndarinnar á síðastliðnu ári. Guð blessi ykkur öll. Stjórnin. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur VERKFRÆÐIDEILD ERU JEPPAR ÖRUGGARI Í UMFERÐINNI EN FÓLKSBIFREIÐAR? Guðmundur Freyr Úlfarsson, Ph.D., verkfræðingur og sviðsstjóri samgöngusviðs byggingarverkfræðideildar Washingtonháskóla í St. Louis. Mánudaginn 8. janúar kl.16:00 í Öskju, stofu 132, Sturlugötu 7 Fyrirspurnir og umræður að loknum fyrirlestri. Allir velkomnir. Fyrirlestur á vegum verkfræðideildar Háskóla Íslands HÁSKÓLI ÍSLANDS Þorleifur er sérfræðingur á sviði fiskalífeðlisfræði hjá Matís á Ísafirði. Mánudaginn 8. janúar flytur Dr. Þorleifur Ágústsson erindi: Rannsóknir á þorskeldi í sjókvíum. Allir velkomnir. Fræðsluerindi Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti Erindið hefst kl. 3 e.h. og er haldið í fundarsal LbhÍ á Keldnaholti, 3. hæð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.