Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hið árlega þorrablót sjálfstæðismanna í Reykjavík verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu laugardaginn 27. janúar 2007. Blótið hefst kl. 20.00 en húsið verður opnað kl. 19.00. Blótstjórn verður í höndum Illuga Gunnarssonar hagfræðings en heiðursgestur verður Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Fjöldi skemmtiatriða, meðal annars: Minni karla og kvenna, fjöldasöngur, veglegir happadrættisvinningar, Fóstbræður syngja nokkur þorralög o.fl. o.fl. Miðasala í Valhöll, sími 5151700 Miðaverð kr. 4.900 kr. Hittumst hress í góðra vina hópi. Þorrablótsnefndin. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Þorrablót Ég þarf að fá styrk fyrir málsókn, það fylgdi engin kvittun með smörsýrunni, en ég get sannað þetta með hattinum, hann tollir ekki ef ég sleppi honum. VEÐUR Valgerður Sverrisdóttir hefur aðflestra dómi staðið sig vel sem utanríkisráðherra og sýnt nýja takta í störfum sínum. Það á m.a. við um ræðu hennar á dögunum, þegar hún kvaðst vilja svipta hulunni af því, sem gerzt hefði í reykfylltum her- bergjum karl- anna og birti við- auka við varnarsamning- inn frá 1951, sem hafa ekki áður verið birtir.     En nú hefurGeir H. Haarde, forsætis- ráðherra snúið taflinu við og bent á hverjir hafi verið lengst allra í hin- um reykfylltu herbergjum.     Á 35 ára tímabili sátu Framsókn-armenn þar í 20 ár, Alþýðu- flokkurinn í níu ár og Sjálfstæð- isflokkurinn í sex.     Þeir sem voru að véla um utanrík-ismál þjóðarinnar í þessum til- greindu herbergjum voru því fyrst og fremst Framsóknarmenn.     Það er svo annað mál en engu aðsíður athyglisvert rannsókn- arefni fyrir unga fræðimenn hvern- ig Framsóknarmenn og Alþýðu- flokksmenn stóðu sig við að stýra samskiptum okkar við bandalagsríki okkar þegar kalda stríðið stóð sem hæst.     Þegar horft er til annars tímabilsen Geir H. Haarde gerir voru það ýmist Framsóknarmenn eða Al- þýðuflokksmenn, sem sátu í utanrík- isráðuneytinu frá vorinu 1956 til vors 1983, þegar Geir Hallgrímsson varð utanríkisráðherra.     Þá kom í ljós, að slaknað hafðiverulega á varðstöðu þeirra, sem gegndu embætti utanrík- isráðherra á fyrrgreindu tímabili um grundvallarmál.     Á því urðu hins vegar snöggarbreytingar. STAKSTEINAR Geir H. Haarde f Hin reykfylltu herbergi SIGMUND                        !"    #$%  & '                          ( & )  * + ,  $ -   .    ) +                !!  "! #    $ $  $ $   /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &     &                  $ $ 8  ("9  !!                     ! " # $# %      ( "" 9 (  '( ) !  !( !     * :0  : :0  : :0  ') $!+ # ,!- $ . ;<0=         :  / )$! ! $! $ $! ! 0## '! $!/# 1! !  !23 " 4# !!.  " 4 0      '/!1! ! ! !!, !   !   "!' #! !#   $ $1! !  !  "!5 &! !! $1!  !!3 * " 9  / )$! 1!( !!, ! $ # !( "!6  !!'3! $ 3# 1! !  1!     " 70$$ !! 88 $ !!/   !+ # 1%23>2 >(:3?@A (B,-A:3?@A *3C.B',A "& &" 1& 1 %" "       %"     "&    "&% &" 1& 1& 1 1 1 1 1 1 &1 1 1& 1 91 1                    Á SÍÐASTA ári greindust 108 ein- staklingar á sýklafræðideild Land- spítalans með salmonellu sem er svipaður fjöldi og síðustu ár. Ekki varð vart við neina hópsýkingu af völdum salmonellu á árinu sem leið, segir í Farsóttarfréttum Landlækn- isembættisins. Fjöldi tilfella af innlendum upp- runa var svipaður milli ára en nokkuð var breytilegt hvar íslensk- ir ferðamenn smituðust erlendis. Greindust 23 salmonellutilfelli með- al ferðamanna sem komu frá Búlg- aríu á síðasta ári en enginn frá því landi árið 2005. Skýringin er ein- föld, það ár voru engar skipulagðar ferðir þangað frá Íslandi. Í fyrra fækkaði tilfellum eftir dvöl á Spáni töluvert, en árið á undan smituðust langflestir á ferðalagi þar, enda einn vinsælasti viðkomustaður Ís- lendinga. Engar hóp- sýkingar ORKUVEITAN og Stangaveiði- félag Reykjavíkur hafa í sameiningu ákveðið að grípa til ráðstafana til að takmarka enn frekar laxveiðar í Ell- iðaánum. Nýrnaveikismit greindist nýlega í klaklaxi úr ánum og var hrognum undan þessum fiskum fargað. Ekki verður því hægt að sleppa gönguseiðum í Elliðaárnar vorið 2008. Því hefur verið ákveðið að há- marksfjöldi veiddra laxa hvern hálf- an dag sumarið 2007 verði þrír laxar í stað fjögurra áður. Þessi ákvörðun miðar að því að fjölga þeim löxum sem eftir verða í ánum til hrygn- ingar. Samkvæmt upplýsingum frá OR kann að verða dregið enn frekar úr veiðum í Elliðaánum sumarið 2008 t.d. með því að stytta veiðitímann frá því sem nú er og verða veiðar jafn- vel takmarkaðar með öðrum hætti. Laxveiðin í Elliðaánum sl. sumar var 900 laxar og þar af var 841 fisk- ur af náttúrulegum stofni Elliða- ánna en 59 voru afrakstur seiða- sleppinga. Laxveiðin takmörkuð FALL í almennri lögfræði í Há- skóla Íslands var 74% nú, sem er í hærri kantinum, en á undanförnum árum hefur fallprósenta í faginu verið á bilinu 60–75%, mismunandi eftir árum. Fallprósenta hærri áður Fallprósentan var þó gjarnan enn hærri hér á árum áður þegar þurfti einkunnina sjö til að ná áfanganum, en þá gat fallprósentan gjarnan slagað upp í 90%. Lág- markseinkunn til að ná áfanganum var lækkuð fyrir nokkrum árum og þarf nú einkunnina sex til þess. Um 210 skráðir í fagið í vetur en 169 þreyttu próf Róbert Spano, lagaprófessor, sem kennir áfangann, sagði að það væri breytilegt milli ára hversu margir stæðust prófið. Það færi eft- ir árgöngum og uppbyggingu prófs- ins, auk þess sem námsefnið þróað- ist og breyttist frá einum tíma til annars. Róbert sagði að um 210 nemend- ur hefðu verið skráðir í fagið í vet- ur, en 169 þreytt prófið. Hægt yrði að taka prófið aftur í apríl og þá mætti búast við að fallprósentan yrði svipuð. Frá ári til árs væru það á bilinu 70–80 nemendur sem næðu prófum á fyrsta ári og héldu áfram upp á annað ár. 74% laganema féllu ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.