Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 23
algengir en einnig var loðið mikið notað í kraga og til skreytinga, bæði á frakka og glansandi fram- tíðarjakka. Þrátt fyrir að veturinn í Evrópu hafi víðast verið mjög hlýr í ár aftraði það ekki hönnuðum frá að sýna mikið af þykkum peysum og fötum í anda skíðasvæða Alpa- fjallanna. Þar var Frida Giannini, aðal- hönnuður Gucci, fremst í flokki en hún vonast greinilega eftir góðu skíðafæri næsta vetur. Glaumgosalíf í Ölpunum Fyrirsæturnar minntu á glaum- gosa frá sjöunda áratug síðustu aldar í fríi á einhverju af helstu lúxusskíðasvæðum Mið-Evrópu. Þeir kunna ekkert endilega vel á skíðum en eru þeim mun betur heima í að spjalla við konur í kokkteilboðum og arinstofum með heitan drykk í hendi. Gucci-maðurinn er mikið fyrir stórar töskur sem hann heldur á með annarri hendi. Töskur með svipuðu sniði komu fyrir hjá mörgum öðrum tískuhúsum, pass- legar bæði fyrir heimsókn í íþróttahúsið og helgarferð út á land. ingarun@mbl.is REUTERS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2007 23             ÍSLAND, BEST Í HEIMI? ALÞJÓÐLEGT ORÐSPOR OG ÍMYND 13:00 SKRÁNING 13:30 RÆÐA FORMANNS VÍ ERLENDUR HJALTASON, FORSTJÓRI EXISTA 13:50 COMPETITIVE IDENTITY OF ICELAND SIMON ANHOLT, SÉRFRÆÐINGUR Í ÍMYNDARMÁLUM ÞJÓÐA 14:50 KAFFIHLÉ 15:20 AFHENDING NÁMSSTYRKJA VÍ ÞORGERÐUR KATRÍN GUNNARSDÓTTIR, MENNTAMÁLARÁÐHERRA 15:30 RÆÐA FORSÆTISRÁÐHERRA GEIR H. HAARDE 15:50 VIÐBRÖGÐ VIÐSKIPTALÍFSINS UMRÆÐUR UNDIR STJÓRN EVU MARÍU JÓNSDÓTTUR 16:20 HVERNIG VERÐUR ÍSLAND BEST Í HEIMI? HALLA TÓMASDÓTTIR, FRAMKVÆMDASTJÓRI VÍ 16:30 MÓTTAKA Í BOÐI VIÐSKIPTARÁÐS SKRÁNING Á VIÐSKIPTAÞING FER FRAM Á WWW.VI.IS EÐA Í SÍMA 510 7100 VIÐSKIPTAÞING 2007 ERLENDUR HJALTASON FORSTJÓRI EXISTA SIMON ANHOLT SÉRFRÆÐINGUR Í ÍMYNDARMÁLUM ÞORGERÐUR K. GUNNARSDÓTTIR MENNTAMÁLA- RÁÐHERRA GEIR H. HAARDE FORSÆTIS- RÁÐHERRA HALLA TÓMASDÓTTIR FRAMKVÆMDASTJÓRI VIÐSKIPTARÁÐS JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON FORSTJÓRI BAUGUR GROUP RÓBERT WESSMAN FORSTJÓRI ACTAVIS LÝÐUR GUÐMUNDSSON STJÓRNARFORMAÐUR EXISTA OG BAKKAVÖR GROUP SVAFA GRÖNFELDT REKTOR HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK JÓN KARL ÓLAFSSON FORSTJÓRI ICELANDAIR GROUP FUNDARSTJÓRI EVA MARÍA JÓNSDÓTTIR DAGSKRÁR- GERÐARMAÐUR UMRÆÐUSTJÓRN VIÐBRÖGÐ VIÐSKIPTALÍFSINS: Á NORDICA HÓTELI MIÐVIKUDAGINN 7. FEBRÚAR 2007 KL. 13:30 - 16:30 Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 www.damask.is Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. 10-50% AFSLÁTTUR Tilboðsdagar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.