Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið t&t af Alþýðuflokkimm 1922 Föstudagina 27. október 24S tölnhiað Jforskl baakian og Jakob jmsiler. Eins og vænta mátti fór „Sjálf stæðismaðutmn* Jakob Möller þeg- ar á stúfana í blaði sínu tii þess að verja norska bankann, sem getið var urn ( Aiþýðubl. 24 þ. m. Er það augsýciiegt, aS Jakobi finsi pcsingalykt að fynttækinu og vegur tii þess að komást f annað bankaráð ( viðbát. En þó að einitöku mösnum gæti orðið hagur í þv( að „»lí* þenna nýja banka, þá er ekki vel hægt að sjá hvernig hann mundi .fullnægja iánsþörf hndsmattna* með að eins 2 miijón króna höfuðstól, sem, ef .sjálfstæðísmennirnir" réðu og létu bankann fá rétt til sparisjóðifjár- vörzlu, yrði auðvitað að vera settur að fullu sem trygging fytir þv(, að bankinn misnotaði sér ekki þann rétk. Annars er óþarfi fyrir Jakob að reyna að dylja fyrirætlunina með bankanum. Norðmenn setja ekki hér upp banka ( góðgerða skyni við tslendinga, heldur til þess að greeða, og styrkja atvinnu Norðmanna hér á landi. Þeir hafa nú um hngan aldur haft úti allar klær tii þess að ná undir sig sild veiðunum og orðið töluvert ágengt, en eftir etu aðal fiskiveiðatnar, Þeim viija þeir lika ná undir sig. Til þess er bankinn stofnaður. Með öðrum orðum reisa hér norskan banka með litium höfuðstól, en skattfrelsi og aðalstarfsféð fáist frá Islendingum sjálfum með sparisjbði, eta verði lánað út aftur til norskra spekúlanta og íslenzkra leppa í peirra pjónustu. Ekki er að furða, þó að „sjálfstæðismenn Irnir •• fyígi þesssri ráðagerð til þsss að fuilnægja „lánsþörf lands- manua'. • * * jHálieysii giitn. Hafnfiíðingum eru sjálfaagt enn ( fersku minai bsajarstjórnarkoss- ingar f Hafnarfirði siðastliðinn vetur. Eins og menn eflsust muna, náðu loks eftir tal.verðar styœp- ipgar 2 nýbakaðir dátar hinutn auðu sætura í bæjavstjórn; fleir utn mítti ekki troða ( bæjarstjórn- ina í það skiftið enda þótt nægi iega margir væru f boði sem hljóta vildu hnossið, — þótti vlit nóg, sem fyrir vsr, og lögin buðu heldur ekki, að „dubbað" væri upp á fleiri ( senn, en dauflegt er, að menn skuii ekki fá að kjósa til bæjarstjórnar ( vetur, því að margur var með spentar taugar og spozka sái við siðustu bæjar- stjórnarkosningar. Jæja; úr þvl að þið fáið nú ekki, skinnin m(n, tækifæti til að kjósa til bæjarstjórnar i Hafnar- firði ( vetur, þá gefst ykkur tóm til að sthuga heilsufar annars hins nýja bæjarfulltrúa, sem er mjög bágborið ðg (einu orði sagt fjarska hörmulegt. Léiðinlegast er þó, að þið skulið sjálfi; eiga þátt ( þess um hörmungum hans, cins og nú er komið fram ( dagsbiituna. Menn muna svo langt — og er þó reyndar ekki Iangt á að minnast —, hve mjög andstæð- ingar verkamanna lofuðu einn full- trúa, sem nú á sæti ( bæjarstjórn, áður en til kosninga var gengið. Hann átti að vera búinn öllum þsim dygðum, scm mann geta prýtt. Það er náttúrlcga ósköp fallegt að lola meðbróður sinn, sé hann þess maklegur, en þvf. verður að atilla í hóf sem öðru, þv( að iila þykir sæma, að öfgar sklpl öndvegið, og af sltku getur tjói? híotist Svo er óhæfa að eyði leggja afreksnaenB, þó það sé því miður of oft gert. Skáld eitt segir, að oflofið teygi að eins eyrun, en ekki vltlð. Lika má gera afreksmenn að fíflum. Eisu 1 aðeins 3 dagia veiti eg áskrlítum að Bjarnargreifun- nm móttöku. 0. Guðjóns- son. Sími 200. BÍRni var m&ður, sem Fúsi var kallaður. Ekki er getið um ætt hani né uppruna, en afreksmaður var hann á sina vísu. Það er sagt, að hsnn hafi staðið úti á kross- pötum á siálfa nýársnótt. Ekki er óilklcgt, að það hsfi reynt ú tungu hans, þegar álfarnir voru að b:ra að honnm alt gallið og gersem- arnar, en Iengi skal á þolrifin reyna, og svo fór með Fúsa, að þegar álfarnir komu með flotskjölð- inn og buðu honum, þá stóðst hann ekki eldr&uniaa og beit f, en misti svo vitið fyrír vikið. Menaimir breyka iika oít eins og álfar og eyðiieggja margan af- reksmanninn. Á þvi hafa nú Hafn* firðingar fengið að kenna, þ*r sem tveir bezto eiginleiksr annars nýkosna bæjarfulltrúans eru nú eyðllagðir, þv( að hann hefir glat- að málinu og minninu með. Enginn heyrðist bera orð á annað en að þessi maður hefði fuit mál, áður en hann kom í bæjarstjórn. Verður maður þv( að ráða þar af, að hann hafi verið altaiandi, en svo undarlega brá við, að óðara og hann var kom- inn ( bæjarztjórnina urðu menn ekki varir við, að hann segðl nokkurt orð; einstöku aírraum kvað hann þó hafa hreyft hend- urnar, sem iiktist því, að hann væri að reyna að bregða fyrir sig fingramáli. Af öllu þesiu verð* ur maður að álykta þeð, ztð lof- söngur haas beztu vina hafi haft annað en góð áhrif á hann, þv( &ð elski virði .t það sérlega giæsi- legt fyrir aumingja mannina &ð h.afa tap .ð bæði snáii og minni og mega búaot við að vera (jötr- aðir þdm álögum ( heil sex ár, sem hann situr ( bæjaratjórn, og hainingjan má vita — ef ekkert verður reynt honum tll bjargar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.