Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2007 47 FRÉTTIR Salur E Upplýsingatækni Snæbjörn Kristjánsson, RANNÍS, Helgi Þorbergsson, H.Í., Sigurður Guðmundsson, Rannsóknaþjónusta H.Í. Salur F Félags-, hag- og hugvísindi Eiríkur Smári Sigurðarson, RANNÍS, Ása Hreggviðsdóttir, RANNÍS Salur D Orka Skúli Þórðarson, RANNÍS, Þorsteinn Brynjar Björnsson, RANNÍS 14:45 – 15:00 Kaffihlé - Fordyri Salir D, E, F og G 15:00 - 16:45 SAMVINNA (COOPERATION) Kynningar á undiráætlunum Salur G Matvæli, landbúnaður, sjávarútvegur og líftækni Oddur Már Gunnarsson, RANNÍS, Rebekka Valsdóttir, RANNÍS, Ragnheiður Héðinsdóttir, SI, Ingibjörg Gunnarsdóttir, HÍ, Björn Gunnarsson, MS. Salur D Umhverfi Anna Kristín Daníelsdóttir, RANNÍS, Hjördís Hendriksdóttir, RANNÍS Salur E Samgöngur Skúli Þórðarson, RANNÍS, Þorsteinn Brynjar Björnsson, RANNÍS Salur F Örvísindi, örtækni, efnistækni og ný framleiðslutækni Ingólfur Þorbjörnsson, Iðntæknistofnun, Hjördís Hendriksdóttir, RANNÍS. Fordyri 17:00 - 19:00 Íslensk þátttaka í 6. rannsóknaáætlun ESB Veggspjaldasýning á úrvali verkefna með íslenskri þátttöku. Ráðstefnustjóri er Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík Ráðstefnan er öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir kl. 12:00, fimmtudaginn 25. janúar á netfangið rannis@rannis.is eða í síma 515 5800. DAGSKRÁ: Salur A og B 08:30 ÁVARP Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra 08:40 7. RANNSÓKNAÁÆTLUN ESB 2007-2013 Zoran Stancic, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins 09:40 HUGMYNDIR (IDEAS) Styrkir Evrópska rannsóknaráðsins til vísindamanna í fremstu röð Hans Kristján Guðmundsson, RANNÍS 10:00 – 10:15 Kaffihlé – Fordyri Salur A og B 10:15 MANNAUÐSÁÆTLUN (PEOPLE) Barbara Rhode, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins 10.40 UNDIRSTÖÐUR 1 (CAPACITIES) Áætlanir um: - Rannsóknir í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja - Alþjóðlegt samstarf - Færni vaxandi svæða til rannsókna og þróunar Barbara Rhode, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins 11:05 UNDIRSTÖÐUR 2 (CAPACITIES) Áætlanir um: -Innviði rannsókna -Þekkingarsvæði -Stuðning við samræmda rannsóknastefnu -Vísindin í samfélaginu Alan Cross, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins 11:25 FRAMKVÆMD ÁÆTLUNARINNAR Auglýsingar eftir umsóknum, tegundir verkefnastyrkja, umsóknarferli og mat. Alan Cross, framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins 12:00 – 13:00 Hádegishlé – Salir H og I Salir D, E, F og G 13:00 - 14:45 SAMVINNA (COOPERATION) Kynningar á undiráætlunum Salur G Heilsa Magnús Karl Magnússon, LSH, Rebekka Valsdóttir, RANNÍS, Ingileif Jónsdóttir, ÍE/LSH Kynningarráðstefna um 7. rannsóknaáætlun ESB 2007-2013 Föstudaginn 26. janúar 2007, Hótel Nordica SOROPTIMISTA-KLÚBBUR Árbæjar hefur afhent Krabba- meinsfélagi Íslands eina milljón króna til endurnýjunar á tækja- búnaði við leit að krabbameini í brjóstum. Gjöfin var afhent í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 að viðstöddum fulltrúum frá félaginu. Í frétt frá Krabbameinsfélag- inu kemur fram að félagið meti mikils þessa höfðinglegu gjöf og áhuga kvennanna í Sorop- timista-klúbbnum á að flýta fyrir því að keyptur verði bún- aður til að taka stafrænar myndir á Leitarstöð Krabba- meinsfélagsins. Soroptimista- klúbbur Ár- bæjar styrkir brjóstakrabba- meinsleit Afhending Anna Björg Halldórsdóttir læknir á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins, Erla Fredriksen og Halldóra Ingj- aldsdóttir frá Soroptimistaklúbbi Árbæjar, Guðrún Agnarsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, Guðrún Blön- dal og Sigrún Þórarinsdóttir frá Soroptimistaklúbbi Árbæjar, Baldur F. Sigfússon yfirlæknir, Laufey Aðalsteins- dóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri, Helga Snæbjörnsdóttir hjúkrunardeildarstjóri og Kristján Sigurðsson yfirlæknir frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.