Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÍÐUBLAÐIÐ Smmerkar|r£ttir. (Úr tilkynningum sendih. Dim.) Xnnflutningatakraorkln dansfca. Æ last er til, að takoaörkunia á iocflatniogi a skoíatnaði s*.m- kvæmt Idgum írá 4. ágiht verði framkvæmd þannig, að á því tíma faiii, er lýkur 31 n$arz næsta ár, racgi með sérstöku leyfi flytja skófotn&ð tit Dmmerkur svo sem avari því, er alls var flatt inn árið 1913 að viðbættii nundraðs iö!u, er svari til hundraðstolu ibúa fjölgunarinn&r. Öílum innflutoingn um vsrður skiít milli ymsra inn flytjenda eftir in&flutaingi þeirra árið 1921, en án tiilits til fram leiðslulands skófatnaðarins. Kaþólskur biskup fyrir ísland og Danmork. Birfc er, að* faðir Jtmph Brems frá Vejle sé skipaður poitullegur st&ðgöagumaður fyrir ttland og Danmörk með embættisnafninu b'iskup af Hróarikeldu. Hinn nyl biskup er belgi*kur að fæðinga og gekk á ungum aldri í klaustur f Averbode í Bsigfu. Harm er félagi f reglu Hvftu bræðranna, er ctoínað var á miðöiduuum-. Han kjöt það væasta og bczt verkaða f borginni, fsest < Yerzl. Hannesar Olafssonar, Grettisg, 1. Sími 87 lí. IIki laglius §| vegtan. Aimenn listasýniag, hin 3., verður opnuð í dag kl. 3 í hinu cýji húsi iMviaafélagsins við Sk<5Iavöíðntorg, KYÖldskemtun heldur Verka, kvennáfélagið Frarasókn annað kvöld kl. 8 í Bárunnl. Aðgöngu taiðar fást í Bárunni f dag og á morgun frá kl. a—5 síðdegis og, við innganginn. 8 manna bíjód- færaflokkur leikur. Samninga-nmleitanir miili SJó maanaféUgslns og útgerðarmanna eru nú byrjaðar. Af hál.fu útgerð- srmanna eru tilnefndir til samn- ínganna: Hjalti Jónssoa, Páll Oi- afsson, Magnús Mstgnússon, Þorgeir Pálsson, Haukut Thors, Jes Zimsen og Gaðmundur Kristjánsson. Crnðm. B. ólafsson úr Grinda- vfk fór með Botníu tli Hesteyrar við Djðp. Verður hann þar kenn ari ( vetur. Teitið athygll hlnum þægilegu bifretðaferðuoa tii Vtólsst&ða dag lega ki. I r s/» og kl. 2x/» og til H sfnarfjarðar alUn daginn frá Steindóri, Hifnarstræti 2. Símar 581 og 838. Fulltraar tii Sambanðsþings frá vetkamannafélaginu Dagsbrún voru þessir kosnir: Héðinn Vaidimarsson, Kjirtan Ólafssoa, Magnús V. Jóhanneston, Ágúst Jdsefssoa, Fétur G. Gaðmundsion, Ouó N. Þorláksson, ólafur Friðriksson, Fciix Guðmundsson, en til vaia: Jón Árason, Ármann Jóaannesson, Guðm. R Oddsson, Jocbjörn Gíslason, Baidvia BJarnasoa, Kr'.stófer Grimssoa, Filippus Amundason, Jóhann Sigurðssoa. Á Gamalmennahælið á Grund flytja fyrstu gamalmennia f dsg og verður flutningum þangað haldið áfram á morgnn. Hællð verður vígt ásunnudaglnn kl. 3, og fer athöfa in fram nti, af veður leyfir, swo að sem flsstir geti verið viðstaddir. f Fulltrúar frá Verk&kvennafé- laginu Framsókn á Sarabands- þicgið. vorn kosnar: Karóifna E. R. Siemsen, Elinborg Bjarnadóttir, Sigrún Tomasdóttir, Þóra Pétursdóttlr, Margrét Magnúsdóttir, Olafi& Þorvaiðsddttir. Í2 í '* Trúlofan sína hata opinberað í Kaupmannahöra Matthea LPiIs dóttir og Ctrlo Tísorstrep raf- magnsfræðingur. FjTSíkki til sölu. Tækifæris- verð. Uppl 1 verz!. „Vííi". Hitt og" þetta. — Kongulóin er siro, gríðug, að ef maður ætti að eta Jafnmik- ið f hlutíalli við stærðins, þá þyrfti hann á hverjum degi að fá til matar sem svaraði 2 naut- um, 13 sauðkindam, 10 svínum og 1 tunnu af fiski — Hyllurnar f brezka safniau, sem geymir um 2 miUjOair binda, eru alis að lengd um 50 km. — Eióp var vitur maður, og éru til eftir haan margar lærdóms> rikar dæmisögur. Einu sinni, cr hann var á gaagi, mætti hann maani, er spuiði: ( »Hve lengi verð ég tll borgar- innar?. »Gsktu", svaraði Eióp. Ji. en ég spurði, hve lengi ég ¦ yrði til borg4rianarv. mÞá verður þí fyrst að ganga", <svaraði spekingurinn. Maðminn reiddist og gckk af stað „Bidda viðl' kailsði Esóp: .Þu verðuri tvo tima til borgarinnar". 1 „Hvl giztu ekki sagt raér það 'undir einsí" .Fyrst varð ég að sjá, hve hratt þú gengjr", svaraði Esóp. — Fiestir af þcim, sem leita ráða, era fyrír fram ráðnir í þvf að gera það, sem þelm sýaist. — Hiskólakennari einn, sem var mjög ut.n við sig, gekk að manni á götanni, og ssgði: .Nei, góðan ðaginnl . . . Æl É| bið yður margfaldléga afsökunar; ég hélt, að |-ér væruð hann mágur minn sálugi". — Meðal íbúa Bandarikjanna eru fieiri útlendisgar en meðal fbúa nokkurs aanars lands. — Krákaa étur meira en hálfa miijón skordýra á ári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.