Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÍÐUBL AÐIÐ 3 Sanmerkarjréiti r. (Úr lilkynDÍnguoni sendih. Dias.) Innflatningatakmorkin danska. Æ last er til, að takcsörkanio á ionflutningi á skófatnaði sam- kvæmt Iögum frá 4 ágúst verði framkvæmd þannig, að á því tíma bili, er lýkur 31 atarz naesta ár, megi með séutöku leyfi flytja skófatnað til Drnmerkur svo sem svari því, er alls var flutt inn árið 1913 að viðbættii hundraði tölu, er svsri t!l hundraðstölu ibúa fjöigunarinnar. öiium innflutningn um verður skift naltli ýmsra inn flytjenda eftir iniiflutningi þeirra árið 1921, en án tillits til fram leiðslulands skófatnaðarins. Kaþólskar bisknp íyrir ísland og Danmork. Birt er, að faðir Joseph Brems /rá Vejie sé skipaður poatullegur staðgöogumaður fyrir tdand og Danmörk með embættisnafnlnu biskup af Hróarskeidu. Hfnn nýi biskup er beigiskur að fæðinga og gekk á ungutn aldri i klaustur f Averbode i Bsigíu. Hann er félagi i reglu Hvftu bræðranna, er stofnað var á miðöíðunum. Um Sagitis ®i veglim Aimenn listasýning, hin 3., verður opnuð i dag kl. 2 í hinu, nýja húsi Liitvinsfélagsina við Skólavörðutorg. Kröldskemtnn heldur Verka kvennáfélagið Framsókn annað kvöld kl. 8 í Birunni. Aðgöngu miðar fást í Bárunni f dag og á morgun frá kl. 2—5 slðdegis og við innganginn. 8 manna hljóð- færaflokkur leikur. Samninga-nmleitanir miili Sjó mg»n?,félagiins og útgerðarmanna eru nú byrjaðar. Af hál.fu útgerð- srmanna etu tifnefndir til samn- inganna: Hjalti Jónsson, Páll Öl- afsson, Magnús Magnússon, Þorgeir Pilsson, Haukur Thors, Jes Zimsen og Guðmundur Kristjánsson. Gíiðm. B. Ólafsson úr Grinða vík fór með Botniu tii Hesteyrar Hangið kjöt, það væasía og bczt verksða I borgimsi, fæst l Verzl. Hannesar Olafssonar, Grettisg. 1. Sími 871. I við Djóp. Verður hann þar kenn ari I vetur. Veitið athygli hinum þægilegu bifreiðaferðum til Vifilsstaða dag lega ki. itt/i og kl. 21/* og til Hafnarfjarðar ailan daginn frá Steindóri, H ifaarstræti 2. Símar 581 og 838. Fnlitrdar til Sambandsþinga frá veikamannafélaginu Dagsbrún voru þessir kornir: Héðian Valdimanson, Kjirtan Ólafasoa, Magnúi V. Jóhanneiton, Ágúit Jósefsson, Pétur G. Gaðmundsion, Oitó N. Þorláksson, óitfur Friðriksson, Fdix Guðmundsion, en til vara: Jón Arason, Ármann Jóhannesson, Guðm. R Oddsson, Jónbjöra Gfslasou, Baídvia Bjarnasoa, Kristófer Grimsson, Filíppus Amundason, Jóhann Sigurðssoa. Á Gamalraennahælið á Grund flytja fyrstu gamalmennin 1 dag og verður flutningum þangáð haldið áfram á morgnn. Hsslið verður vigt < á sunnudaglnn kl. 3, og fer athöfn in fram úti, ef veður leyfir, svo að sem flestir geti verið vlðstaddir, / ■ Fulltrúar frá Verkskvennafé- laginu Framsókn á Sambands- þicgið vorn kosnar: Karóiína E. R. Siemsen, Elinborg Bjarnadóttir, Sigrún Tómasdóttir, Þóra Pétursdóttir, Margrét Msgnúsdóttir, 11 Ólafía Þorvaidsdóttir. T • " -7?— -rrr Trúlofnn sfna hata opinberað i Kaupmannahöfn Matthea LPáls dóttlr og Ctrlo Thorstrsp raf- magnsfræðlngur, Frakki til sölu. Tækifæris- verð. Uppl í verzl. ,Víri“. Hitt og- þetta. — Kongulóin er svo gráðug, að ef maður ætti að eta jafnmik- ið i hlutfalli við stærðins, þá þyrfti hann á hverjum degi að fá til rnatar sem svaraði 2 naut- um, 13 sauðkindum, 10 svlnum og 1 tunnu af fíiki — Hyllnrnar í brezka safniau, sem gcymir um 2 milljónir binda, eru alW að leogd um 50 km. — E«óp var vitur maður, og eru til eftir haon margar lærdóms- rikar dæmisögur. Einu sinni, er hann var á gaagi, mætti hann manai, er spurði: .Hve iengl verð ég til borgar- innarí. .Gaktu*, svaraði Eióp. .Já. en ég spurði, hve iengi ég yrði til borgarianar*. ,Þú. verður þí fyrst aðganga*, svaraði spekingurino. Maðurinn reiddist og gekk af stað .Bídda viðl* kall&ði Esóp: .Þú vsrður i tvo tima til borgarinnar*. .Hvi giztu ekki sagt œér það undir eins?” „Fyrst varð ég að sjá, hve hratt þú geogir*, svaraði Esóp. — Fiestir af þeim, sem leita ráða, ern fyrir fram ráðnir i þvi að gera það, sem þelm sýaist. — Hiskólakennari einn, sem var mjög utan við sig, gekk að manni á götanni, ogssgðí: .Nei, góðan daginnl . . . Æi Ég bið yður margfaldléga afsökunar; ég hélt, gð þér væruð hann mágur minn sálugi*. — Meðal ibúa Bandaríkjanna eru fleiri útlendingar en meða! íbúa nokkurs annars lands. — Krákan étur meira en hálfa miljón skordýra á ári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.