Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 69 dægradvöl 1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bb5+ Bd7 6. De2 Rb4 7. d3 Bxb5 8. Rxb5 R8c6 9. Bf4 Da5 10. Rc7+ Kd7 11. O-O Hc8 12. a3 Ra6 13. b4 cxb4 14. axb4 Dxb4 15. Bd2 Dd6 16. Rxa6 bxa6 17. Hxa6 f6 18. d4 e6 19. Db5 Be7 20. c4 Hb8 21. Hxa7+ Ke8 22. Da4 Kf7 23. Ha6 Hhc8 Staðan kom upp á sterku al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Enski ofurst- órmeistarinn Michael Adams (2.735) hafði hvítt gegn þýsku skákdrottn- ingunni Elisabet Paehtz (2.451). 24. d5! exd5 25. Rd4 og svartur gafst upp þar sem eftir 25. … Hb4 26. Bxb4 Dxb4 27. Rxc6 hefur hvítur léttunnið tafl. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Árás á trompið. Norður ♠G1093 ♥ÁD1032 ♦DG7 ♣5 Vestur Austur ♠Á ♠D84 ♥G764 ♥98 ♦ÁK842 ♦963 ♣D74 ♣G9862 Suður ♠K7652 ♥K5 ♦105 ♣ÁK103 Suður spilar 4♠ Vestur leggur niður tígulásinn í upp- hafi og austur "sýnir" þrílit eins og af gömlum vana - það er að segja, vísar frá. En vestur skeytir hvorki um skömm né heiður, tekur samt á tíg- ulkóng og spilar tígli í þriðja sinn. Blindur á þann slag og sagnhafi lætur spaðagosann rúlla yfir á blankan ásinn. Og nú kemur rothöggið: enn tígull í þrefalda eyðu. Ef sagnhafi hendir úr borði, trompar austur með áttu og tryggir sér slag á spaðadrottningu. Og stingi sagnhafi hátt með tíu eða níu, kastar austur í slaginn og þá myndar D8 gaffal á millispil blinds. Falleg vörn, sem austur var næstum búinn að klúðra með því að vísa tíglinum frá fyrsta slag. En honum er svo sem vor- kunn, því það er erfitt að sjá þessa þró- un fyrir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 mjög veikur, 8 meðvindur, 9 hörku- frosts, 10 aðgæti, 11 munnbiti, 13 rás, 15 nag- dýrs, 18 vinningur, 21 tryllt, 22 sori, 23 ævi- skeiðið, 24 blys. Lóðrétt | 2 viðdvöl, 3 þolna, 4 votir, 5 snúin, 6 ljómi, 7 duft, 12 mán- uður, 14 vafi, 15 stæk, 16 syllu, 17 stillt, 18 hvell, 19 borguðu, 20 streymdi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fölur, 4 skörp, 7 ræfil, 8 aular, 9 arð, 11 aurs, 13 egna, 14 ótukt, 15 hnýt, 17 alda, 20 ata, 22 afinn, 23 rúm- ar, 24 nagga, 25 auður. Lóðrétt: 1 förla, 2 lofar, 3 rola, 4 spað, 5 öflug, 6 púrra, 10 raust, 12 sót, 13 eta, 15 hjarn, 16 ýring, 18 lamað, 19 akrar, 20 ansa, 21 arða. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 KK og Magnús Eiríksson eru í út-rás með tónlist sína og gefa út hljómdisk á framandi slóðum. Hvar? 2 Hnetusmjör af ákveðinni tegundhefur verið innkallað vegna sal- monnellu. Smjörið er nefnt eftir frægri sögupersónu úr barnabók- menntunum. Hvaða persónu? 3 Borgarráð hefur sett sér háleitmarkmið um að hefja ákveðna grein til vegs og virðingar og gera Reykjavík að höfuðborg þessarar íþróttar árið 2010. Hver er hún? 4 ABC-barnahjálp hefur hafið söfn-un til styrktar ákveðnu málefni. Hverju? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Einn helsti forystumaður umhverf- issamtakanna Framtíðarlandsins hefur lýst því yfir að hún hyggi ekki á þing- framboð. Hver er það? Svar: María Ell- ingsen. 2. Linda Björk Waage hefur tekið við stöðu forstöðumanns alamm- antengsla hjá Símanum. Hver er fyrirrenn- ari hennar í því starfi? Svar: Eva Magn- úsdóttir. 3. Heimsbyggðin hefur aldrei borðað meira af fiski segir fram- kvæmdastjóri fiskiðnaðardeildar FAO sem er Íslendingur. Hver er hann? Svar: Grímur Valdimarsson. 4. Hverjum veltu Ítalar af toppi heimslistans í knattspyrnu? Svar: Brasilínumönnum. Spurt er… ritstjorn@mbl.is    Hundar Föstudaginn 23. febrúar 2007 fylgir með Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um hunda. ● Hundaræktarfélag Íslands ● Þjálfun hunda ● Hreyfiþörf hunda ● Umfjöllun um fóðurgjöf hunda ● Hundahótel, gæsluheimili og hundasnyrtistofur ● Viðtal við fólk sem á hunda og margt fleira fróðlegt. Meðal efnis er: Auglýsendur! Pöntunartími er fyrir kl. 16 mánudaginn 19. febrúar 2007 Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.