Morgunblaðið - 26.02.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.02.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2007 35 eeeee BAGGALÚTUR.IS * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Last King of Scotland kl. 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Pan´s Labyrinth kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára Litle Miss Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð m/enskum texta kl. 5.45 B.i. 12 ára eeee H.J. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 YFIR 25.000 GESTIR eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL 700 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn ÓSKARSTILNEFNINGAR6 eeeee LIB, TOPP5.IS eeeee HGG, RÁS 2 eeee HJ, MBL eeeee HK, HEIMUR.IS eeee LIB - TOPP5.IS eeee O.R. - EMPIRE “ Skörp, fáguð mynd sem fær hárin til að rísa. Þú sérð ekki betri leik í ár!” eee H.J. - MBL Sýnd kl. 8 og 10.30 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI eeee LIB, TOPP5.IS 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12 SVA LAS TA SPEN NUM YND ÁRS INS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára 1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 5:45 eee S.V. - MBL eee M.M.J - Kvikmyndir.com 450 KR -bara lúxus Sími 553 2075 JIM CARREY Þú flýrð ekki sannleikann EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX Mynd eftir Joel Schumacher www.laugarasbio.is kl. 6 Ísl. tal eee Ó.H.T. - RÁS 2 ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu, heldur fyr- irlestur um lesblindu og Davis- aðferðafræðina. Davis-viðtöl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn@lesblindusetrid.is, s. 566 6664. Norræna húsið | Þýðingarstemma í samvinnu við FILI í Finnlandi. Fyr- irlestrar um þýðingar, einkum milli finnsku og íslensku, en einnig er tekið mið af öðrum tungumálum. Fyrirlestrar um tungumál og bókmenntir 25., 26. og 27. febrúar kl. 10.30–16. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Bókmenntakynning. Finnskir rithöfundar lesa úr verkum sínum mánud. 26. febr- úar kl. 20. Tapio Koivukari hefur skrifað skáldsögur og þýtt verk íslenskra höf- unda á finnsku, Anja Snellman hefur skrifað skáldsögur sem eru þýddar á mörg tungumál. Anja Snellman stýrir bókamessunni í Helsingfors, og Maria Antas segir frá finnskum nútímabók- menntum. Fréttir og tilkynningar Lesblindusetrið | Er dyslexía vandamál í þinni fjölskyldu? Kynntu þér aðstoð sem finna má við þessum vanda. aslaug@les- blindusetrid.is, www.lesblindusetrid.is. Áslaug Kristín Ásgeirsdóttir, Davis- lesblinduráðgjafi/English speaking Davis Facilitator/Davis Learning Strategies teacher. Frístundir og námskeið Krabbameinsfélagið | Fluguhnýtinga- námskeið Krabbameinsfélagsins hefst 26. febrúar. Námskeiðið er 6 skipti (2 vikur) og verður haldið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 16.15– 18.15. Námskeiðið er félögum að kostn- aðarlausu. Skráning á fjaröflun@krabb.is eða í síma 540 1922 fyrir 23. febrúar. Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn Lingva býður upp á skemmtileg tungu- málanámskeið á vormisseri 2007. Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og per- sónulegur andi. Kennt í Faxafeni 10. Ör- námskeið í ítölsku, spænsku og ensku. Verð á TAL–námskeiði er kr. 12.500. Stéttarfélög taka þátt í kostnaði. Allar uppl. um námskeið og skráning er á www.lingva.is eða í síma 561 0315 alla daga vikunnar. Icelandic courses for for- eigners at our school. Free of charge for everybody. Book at www.lingva.is or phone 561 0315. Mímir símenntun ehf. | Manga – meira en bara myndir og orð, golfnámskeið, nuddnámskeið, förðunarnámskeið, áhugaverðir áfangastaðir á hálendi Ís- lands, ítalska II og Toscana. Námskeið um allt milli himins og jarðar eru í boði hjá Mími símenntun á næstu vikum. Nánari upplýsingar á heimasíðunni mim- ir.is og í síma 580 1808. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. Styrkjandi og hressileg hreyfing fyrir vinnu 4x í viku kl. 7–8 á morgnana í innilauginni í Mýrinni, Garðabæ. Hreyf- ing í vatni er tilvalin líkamsrækt sem eykur vellíðan. Upplýsingar eða fyr- irspurnir í síma 691 5508 og á netfang- inu annadia@centrum.is. Anna Día íþróttafræðingur. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Handavinnustofan opin kl. 9–16.30. Viðtalstími hjúkr- unarfræðings kl. 9–11. Boccia og spænska kl. 10. Félagsvist kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9– 12, smíði/útskurður kl. 9– 16.30, söngstund kl. 10.30, fé- lagsvist kl. 13.30, myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, morgunkaffi/dagblöð, búta- saumur, fótaaðgerðir, samverustund, hádegisverður, bútasaumur, kaffi. Upplýsingar í síma 535 2760. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt fé- lagsstarf alla daga. Mánudaga: myndlist, leikfimi, brids. Þriðjudaga: félagsvist. Miðvikudaga: samvera í setustofu með upplestri. Fimmtu- daga: söngur með harmonikkuund- irleik. Föstudaga: postulínsmálun og útivist þegar veður leyfir. Heitt á könnunni og meðlæti. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13–16. Ýmislegt saumað í plaststramma undir leiðsögn Vilborgar. Kaffi að hætti hússins. Akstur annast Auður og Lindi, s. 565 0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK: Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 10–11.30. Sími 554 1226. Skrifstofa FEBK í Gjábakka er opin á mið- vikudögum kl. 15–16. Sími 554 3438. Félagsvist er spiluð í Gjábakka á miðvikudögum kl. 13. Félag eldri borgara í Reykjavík | Stangarhyl 4. Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Danskennsla Sigvalda, línu- dans kl. 18. samkvæmisdans byrj- endur kl. 19 og framhald kl. 20. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir „Stefnumót við Jökul“, þrjá einþátt- unga eftir Jökul Jakobsson, í Iðnó. Önnur sýning fimmtud. 1. mars kl. 14. Miðapantanir í Iðnó, s. 562 9700. Ferðaklúbbur FEB, Félags eldri borg- ara í Rvk. Ferð til Færeyja og Hjalt- lands 11.–18. júní nk. Eyjarnar skoð- aðar undir leiðsögn, merkilegir staðir skoðaðir, reynt að kynnast lífi fólks og menningu. Gist í her- bergjum með sérbaði og fullu fæði. Áhugasamir bóki sig sem fyrst, s. 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinna kl. 9, leiðbeinandi verður til kl. 12. Bossía kl. 9.30. Gler- og postu- línsmálun kl. 9.30 og kl. 13. Lomber kl. 13.15. Canasta kl. 13.15. Kóræfing kl. 17. Skapandi skrif kl. 20. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl. 9 postulínsmálun, kl. 10 ganga, kl. 11.40 hádegisverður, kl. 13 bridsdeild FEBK, kl. 13 handavinna, kl. 23 fé- lagsvist FEBK. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45, bókband og málun kl. 10, gler- skurður og málun kl. 13 í Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Í Garða- bergi er bíósýning kl. 13. Sala er haf- in á leikhúsmiðum á Snúð og Snældu í Garðabergi. Miðasala stendur yfir í Garðabergi eftir há- degi í bæjarferð sem farin verður 1. mars. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Handavinnustofan í þjón- ustumiðstöðinni á Hlaðhömrum er opin alla virka daga frá kl. 13–16. Ýmis námskeið í boði. Línudans með leiðsögn frá kl. 17.30. Sími e. hádegi 586 8014. Hraunbær 105 | Kl. 9 Kaffi, spjall, dagblöðin. Handavinna. Líkamsrækt (Árbæjarþrek). Kl. 10 bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13.30 dans. Kl. 15 kaffi. Hárgreiðsla, s. 894 6856. Fótaaðgerðir, s. 557 8275. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Ganga frá Haukahúsinu kl. 10. Gaflarakórinn kl. 10.30. Glerbræðsla kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu, keramik, taumálun og kortagerð. Jóga kl. 9– 11, Sóley Erla. Frjáls spilamennska kl. 13–16. Böðun fyrir hádegi. Fótaað- gerðir, s. 588 2320. Hæðargarður 31 | Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30. Tölvusveit Hæð- argarðs hittist í kaffi kl. 15 á miðvi- kud. Sólbúar Breiðagerðisskóla koma í heimsókn til Hjördísar Geirs, draumadísanna og draumaprinsanna á fimmtud. kl. 14. Allir velkomnir. Fastir liðir eins og venjulega. Kíktu við og kynntu þér dagskrána. Uppl. í s. 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun er sundleikfimi í Grafarvogssundlaug klukkan 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og léttar æfingar kl. 10.30. Handavinnustofur kl. 13. Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Uppl. í s. 552 4161. Laugardalshópurinn Blik, eldri borgarar | Leikfimi eldri borgara mánudaga kl. 12 í Íþróttahúsi Ár- manns – Þróttar í Laugardal. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði. Kl. 10 Boccia. Kl. 13 postulínsmálning. Kl. 9 opin fótaaðgerðastofa, sími 568 3838. Thorvaldsen | Fundur í Sunnusal Hótels Sögu mánud. 26. febrúar kl. 20. Almenn félagsstörf og síðan verður spiluð félagsvist. Fé- lagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9–10 Boccia. Kl. 11– 12 leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveit- ingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja opin fyrir alla kl. 9–12. Bókband kl. 9, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofur frá kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, handavinnustofa opin kl. 9–16.30, glerbræðsla kl. 13, framhaldssaga kl. 12.30, frjáls spil kl. 13–16.30. Laus pláss á námskeið. Sími 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Okkur er ánægja að tilkynna íbúum Þórðarsveigs að félagsráðgjafar frá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts munu veita viðtöl í dag, mánudag, frá kl. 10– 11.30. Kl. 9.30 Líkamsrækt (Árbæjarþrek). Kl. 10 kemur félagsráðgjafi (annan hvern mánudag). Kl. 13 opinn salur. Kl. 13.15 leikfimi. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Klúbbastarf með sjö til níu ára börnum í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15.15–16.30. Áskirkja | Morgunsöngur kl. 9.30 á Dalbraut 27 í umsjá djákna kirkj- unnar. Fella- og Hólakirkja | Þriðjud. 27. febrúar er kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, íhugun og bæn. Súpa og brauð eftir stundina. Kl. 13–16: opið hús eldri borgara. Spil og spjall. Skemmtileg Rómarferð. Jóhanna Freyja Björnsdóttir segir frá. Kaffi og meðlæti. Verið innilega velkomin. Grafarvogskirkja | TTT fyrir 10–12 ára börn í Grafarvogskirkju kl. 17–18, TTT fyrir 10–12 ára börn í Húsaskóla kl. 17–18. Æskulýðsfélag fyrir ung- linga í 8.–10. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20. Grensáskirkja | Öll börn á aldrinum 6–9 ára eru velkomin í Grens- áskirkju alla mánudaga frá kl. 15.30– 16.30 til að starfa með KFUM og KFUK. Hallgrímskirkja | Bænastund kl. 12.15 alla mánudaga. Hjallakirkja | Tíu til tólf ára starf er á mánudögum kl. 16.30–17.30. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk er á mánudagskvöldum kl. 20–21.30. Hjálpræðisherinn á Íslandi | Heim- ilasambandsfundur fyrir allar konur í dag kl. 15. Allir velkomnir. KFUM og KFUK | Aðalfundur Sum- arstarfs KFUK í Vindáshlíð verður haldinn þriðjud. 27. febrúar kl. 20 á Holtavegi 28. Almenn aðalfund- arstörf. Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut 58–60. Samkoma verður miðviku- daginn 28. febrúar kl. 20. „Frá starfi í Suðaustur-Asíu og Suður- Ameríku.“ Hanna S. Ragnarsdóttir og Alexander Couper sjá um sam- komuna. Kaffi. Allir eru velkomnir. Morgunblaðið/Ásdís Keppni Félagsstarfið í Árskógum 4, nemendur Ölduselsskóla og eldri borgara keppa í boccia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.